Fundargerð 153. þingi, 45. fundi, boðaður 2022-12-09 13:00, stóð 13:00:56 til 19:22:13 gert 9 19:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

45. FUNDUR

föstudaginn 9. des.,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:


Dagskrártillaga.

[13:01]

Horfa

Greidd voru atkvæði um dagskrártillögu Andrésar Inga Jónssonar.


Afbrigði um dagskrármál.

[13:45]

Horfa


Frestun á skriflegum svörum.

Meðalbiðtími eftir félagslegri íbúð. Fsp. ESH, 296. mál. --- Þskj. 300.

Þjónusta við fatlað fólk á heimili sínu. Fsp. IBMB, 362. mál. --- Þskj. 376.

Staða fatlaðs fólks við loftslagsbreytingar. Fsp. IBMB, 365. mál. --- Þskj. 379.

Aðgengi fatlaðs fólks að réttinum. Fsp. IBMB, 370. mál. --- Þskj. 385.

Framfærsluviðmið. Fsp. LRM, 347. mál. --- Þskj. 360.

Skerðing réttinda almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar. Fsp. GIK, 425. mál. --- Þskj. 484.

Losun kolefnis og landbúnaður. Fsp. HEG, 459. mál. --- Þskj. 539.

[13:46]

Horfa

[13:47]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[13:48]

Horfa

Málshefjandi var Gísli Rafn Ólafsson.


Störf þingsins.

[13:49]

Horfa

Umræðu lokið


Fjárlög 2023, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 699, 711, 713 og 715, brtt. 700, 701, 702, 712, 714, 716 og 717.

[14:23]

Horfa

[Fundarhlé. --- 17:30]

[18:02]

Horfa

Umræðu frestað.


Dagskrártillaga.

[19:18]

Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði dagskrártillaga frá Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur.

[19:20]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3.--12. mál.

Fundi slitið kl. 19:22.

---------------