Dagskrá 153. þingi, 45. fundi, boðaður 2022-12-09 13:00, gert 16 12:3
[<-][->]

45. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 9. des. 2022

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Fjárlög 2023, stjfrv., 1. mál, þskj. 1, nál. 699, 711, 713 og 715, brtt. 700, 701, 702, 712, 714, 716 og 717. --- Frh. 2. umr.
  3. Útlendingar, stjfrv., 382. mál, þskj. 400, nál. 752 og 757, brtt. 753. --- 2. umr.
  4. Hlutafélög o.fl., stjfrv., 227. mál, þskj. 228. --- 3. umr.
  5. Farþegaflutningar og farmflutningar á landi, stjfrv., 279. mál, þskj. 722. --- 3. umr.
  6. Félagsleg aðstoð, stjfrv., 435. mál, þskj. 508, nál. 731 og 756. --- 2. umr.
  7. Almannatryggingar, stjfrv., 534. mál, þskj. 676, nál. 750 og 758. --- 2. umr.
  8. Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, stjfrv., 442. mál, þskj. 517, nál. 755. --- 2. umr.
  9. Almannatryggingar, frv., 568. mál, þskj. 759. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  10. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 537. mál, þskj. 679. --- 1. umr.
  11. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 538. mál, þskj. 680. --- 1. umr.
  12. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 539. mál, þskj. 681. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör við fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Dagskrártillaga.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Meðalbiðtími eftir félagslegri íbúð, fsp., 296. mál, þskj. 300.
  5. Þjónusta við fatlað fólk á heimili sínu, fsp., 362. mál, þskj. 376.
  6. Staða fatlaðs fólks við loftslagsbreytingar, fsp., 365. mál, þskj. 379.
  7. Aðgengi fatlaðs fólks að réttinum, fsp., 370. mál, þskj. 385.
  8. Framfærsluviðmið, fsp., 347. mál, þskj. 360.
  9. Skerðing réttinda almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar, fsp., 425. mál, þskj. 484.
  10. Losun kolefnis og landbúnaður, fsp., 459. mál, þskj. 539.
  11. Dagskrártillaga.