Berglind Ósk Guðmundsdóttir

Berglind Ósk Guðmundsdóttir

    Fastar greiðslur


    Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 1.459.841 kr.
    Álagsgreiðsla sem 2. varaformaður nefndar 72.992 kr.
    Samtals launagreiðslur 1.532.833 kr.

    Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
    Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 185.500 kr.
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 41.500 kr.
    Fastur starfskostnaður 55.400 kr.

    Yfirlit 2021–2024

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2024 2023 2022 2021

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup)
      Álag á þingfararkaup
      Aðrar launagreiðslur
    Launagreiðslur samtals


    Fastar greiðslur
      Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi
    Fastar greiðslur samtals

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður
      Fastur starfskostnaður
    Starfskostnaður samtals

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið
      Ferðir með bílaleigubíl
      Flugferðir og fargjöld innan lands
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.)
    Ferðakostnaður innan lands samtals

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands
      Dagpeningar
    Ferðakostnaður utan lands samtals

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2021–2024

    Dagsetning Staður Tilefni
    11.–15. mars 2023 Manama, Bahrain Vorþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    5. mars – 10. febrúar 2023 New York 67. fundur kvennanefndar SÞ
    23.–27. janúar 2023 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
    17.–19. október 2022 Osló Heimsókn stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar til Osló
    11.–13. september 2022 Nuuk Málþing um norðurskautsmál