Bjarni Benediktsson

Bjarni Benediktsson
  • Kjördæmi: Suðvesturkjördæmi
  • Þingflokkur: Sjálfstæðisflokkur
  • Embætti: Forsætisráðherra
  • Búseta: 210 GARÐABÆR

    Fastar greiðslur


    Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
    Laun forsætisráðherra að meðtöldu þingfararkaupi 2.680.312 kr.

    Yfirlit 2007–2024

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2024 2023 2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 13.214.328 9.592.831 8.423.192 7.795.931 7.520.638 7.413.295 6.418.360 6.240.000 6.240.000 6.663.040 6.344.865
      Álag á þingfararkaup 1.487.379 3.706.650 3.209.180 3.120.000 2.456.428 999.456 897.708
      Aðrar launagreiðslur 181.887 181.887 169.746 173.907 96.852 93.800 149.284 70.812 70.812 73.934 84.564
    Launagreiðslur samtals 13.396.215 9.774.718 8.592.938 7.969.838 9.104.869 11.213.745 9.776.824 9.430.812 8.767.240 7.736.430 7.327.137


    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 374.148 938.400 736.800 736.800 736.800 736.800 702.960

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 205.000 165.000 180.000 52.264 68.005 21.490 100.895 183.190 115.424 79.476
      Fastur starfskostnaður 325.636 922.632 886.200 1.045.200 942.254 945.995 775.310 695.905 613.610 681.376 677.604
    Starfskostnaður samtals 530.636 1.087.632 1.066.200 1.045.200 994.518 1.014.000 796.800 796.800 796.800 796.800 757.080

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir með bílaleigubíl 66.002 46.539 24.496 27.000
      Flugferðir og fargjöld innan lands 25.800 51.962 139.008 217.804 105.840 26.260
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 48.300 60.867 116.980 84.750 33.250 37.600 22.350
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 7.180
    Ferðakostnaður innan lands samtals 66.002 120.639 112.829 280.484 336.734 139.090 63.860 22.350

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 809.570 362.460 521.450 441.610 930.643 640.220
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 459.479 97.360 216.815 135.608 270.551 184.259
      Dagpeningar 712.444 164.938 247.672 259.011 626.346 396.152
      Annar ferðakostnaður utan lands 43.781
    Ferðakostnaður utan lands samtals 1.981.493 624.758 985.937 836.229 1.871.321 1.220.631

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 222.098 998.972 698.515 682.027 1.029.587 953.666 1.129.406
      Símastyrkur 40.000 20.000
    Síma- og netkostnaður samtals 222.098 1.038.972 698.515 682.027 1.049.587 953.666 1.129.406

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2024

    Dagsetning Staður Tilefni
    22.–26. október 2012 Berlín Opinber heimsókn til Þýskalands
    30. september – 5. október 2012 Ottawa og Winnipeg Nefndarferð utanríkismálanefndar
    21.–23. mars 2012 Reykjavík Marsfundir og þingfundur Norðurlandaráðs
    24.–25. janúar 2012 Ósló Janúarfundir Norðurlandaráðs
    27. apríl 2011 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins
    30.–31. mars 2011 Svíþjóð Marsfundir Norðurlandaráðs
    25.–26. janúar 2011 Esbo, Finnlandi. Janúarfundir Norðurlandaráðs
    2.– 4. nóvember 2010 Reykjavík 62. þing Norðurlandaráðs
    21.–22. september 2010 Malmö Septemberfundir Norðurlandaráðs
    29. júní 2010 Reykjavík Fundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs
    30. maí – 1. júní 2010 Madrid COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    22.–23. mars 2010 London Fundir utanríkismálanefndar í breska þinginu
    26.–28. október 2009 Stokkhólmur 61. þing Norðurlandaráðs
    29.–30. september 2009 Mariehamn Septemberfundir Norðurlandaráðs
    Skráning alþjóðastarfs hófst 2009