Tilkynningar

17.10.2018 : Sérstök umræða um erlendar fjárfestingar í ferðaþjónustu

Ari Trausti Guðmundsson og Þórdís Kolbrún R. GylfadóttirMiðvikudaginn 17. október um kl. 15:30 verður sérstök umræða um erlendar fjárfestingar í ferðaþjónustu. Málshefjandi er Ari Trausti Guðmundsson og til andsvara verður Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Lesa meira

15.10.2018 : Sérstök umræða um forvarnir

Sigurður Páll Jónsson og Svandís SvavarsdóttirÞriðjudaginn 16. október um kl. 14:00 verður sérstök umræða um forvarnir. Málshefjandi er Sigurður Páll Jónsson og til andsvara verður Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.

Lesa meira

15.10.2018 : Sérstök umræða um forvarnir

Sigurður Páll Jónsson og Svandís SvavarsdóttirÞriðjudaginn 16. október um kl. 14:00 verður sérstök umræða um forvarnir. Málshefjandi er Sigurður Páll Jónsson og til andsvara verður Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.

Lesa meira

15.10.2018 : Opinn fundur í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd um skýrslu umboðsmanns Alþingis 2017 - bein útsending

Opinn fundur verður haldinn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd um skýrslu umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2017 miðvikudaginn 17. október kl. 9.30. Bein útsending verður frá fundinum.

Lesa meira

15.10.2018 : Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánudaginn 15. október

Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánudaginn 15. október klukkan 15:00: Heilbrigðisráðherra, ferðamála- og iðnaðar- og  nýsköpunaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, utanríkisráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

15.10.2018 : Varamenn taka sæti

Fimm varamenn taka sæti á Alþingi mánudaginn 15. október.

Lesa meira

13.10.2018 : Sérstök umræða um stöðu sauðfjárbænda

WillumThor_og-KristjanThorMánudaginn 15. október um kl. 15:45 verður sérstök umræða um stöðu sauðfjárbænda. Málshefjandi er Willum Þór Þórsson og til andsvara verður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Kristján Þór Júlíusson.

Lesa meira

12.10.2018 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 18. október

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 18. október klukkan 10:30: Forsætisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra.

Lesa meira

12.10.2018 : Undirskriftalistar afhentir

2018-10-12-Afhending-undirskriftalista-aldradra-og-oryrkjaErla Magna Alexandersdóttir, eldri borgari, afhenti í dag forseta Alþingis, Steingrími J. Sigfússyni, undirskriftalista þar sem hátt í átta þúsund manns hafa ritað nöfn sín undir ósk um að lífeyrir aldraðra og öryrkja verði hækkaður.

Lesa meira

12.10.2018 : Forseti öldungadeildar pólska þingsins heimsækir Alþingi

  • Koma-i-hus
  • Koma-i-hus
  • Gestabok

Stanislaw Karczewski og Steingrímur J. SigfússonStanislaw Karczewski, forseti öldungadeildar pólska þingsins, er í heimsókn á Íslandi 12.-14. október ásamt sendinefnd öldungadeildarþingmanna, menntamálaráðherra Póllands og aðstoðarutanríkisráðherra. Hann heimsótti Alþingi föstudaginn 12. október og átti þar fund með Steingrími J. Sigfússyni, forseta Alþingis og forsætisnefnd.

Lesa meira