Dagskrá 127. þingi, 49. fundi, boðaður 2001-12-11 23:59, gert 11 21:1
[<-][->]

49. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 11. des. 2001

að loknum 48. fundi.

---------

  1. Tekjuskattur og eignarskattur o.fl., stjfrv., 114. mál, þskj. 515, brtt. 471, 524 og 528. --- Frh. 3. umr.
  2. Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, stjfrv., 150. mál, þskj. 150, nál. 493, brtt. 494. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  3. Rafræn eignarskráning verðbréfa, stjfrv., 132. mál, þskj. 132, nál. 539, brtt. 540. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  4. Samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar, stjfrv., 136. mál, þskj. 136, nál. 525, brtt. 526. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  5. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 230. mál, þskj. 256, nál. 529, brtt. 530. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  6. Tollalög, stjfrv., 319. mál, þskj. 404, nál. 537. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  7. Gjald af áfengi, stjfrv., 320. mál, þskj. 405, nál. 538. --- 2. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.