Fundargerð 132. þingi, 39. fundi, boðaður 2005-12-08 10:00, stóð 13:00:01 til 18:37:27 gert 9 8:36
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

39. FUNDUR

fimmtudaginn 8. des.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Rafmagnsbilun.

[13:04]

Forseti greindi frá því að vegna bilunar í rafmagnstöflu hefði ekki verið hægt að hefja þingfund kl. 10 eins og áætlað hafði verið.


Tilkynning um dagskrá.

[13:05]

Forseti tilkynnti að um kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Suðurk.


Ársreikningar, 2. umr.

Stjfrv., 362. mál (EES-reglur). --- Þskj. 413, nál. 478.

[13:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 2. umr.

Stjfrv., 381. mál (hækkun eftirlitsgjalds). --- Þskj. 438, nál. 477.

[13:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðgreiðsla opinberra gjalda, 2. umr.

Frv. SKK o.fl., 18. mál (vanskil á vörslufé). --- Þskj. 18, nál. 526, brtt. 527.

[13:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umræður utan dagskrár.

Ástand íslenska þorskstofnsins og veiðihorfur.

[13:30]

Málshefjandi var Magnús Þór Hafsteinsson.


Um fundarstjórn.

Ummæli í utandagskrárumræðu.

[14:04]

Málshefjandi var Kristinn H. Gunnarsson.

[14:06]

Útbýting þingskjala:


Tekjuskattur og eignarskattur, 2. umr.

Stjfrv., 326. mál (hækkun sjómannaafsláttar). --- Þskj. 358, nál. 544.

[14:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vátryggingarsamningar, 2. umr.

Stjfrv., 344. mál (heilsutryggingar og áhættulíftryggingar). --- Þskj. 378, nál. 545.

[14:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verslunaratvinna, 2. umr.

Stjfrv., 345. mál (EES-reglur, höfundarréttargjald). --- Þskj. 379, nál. 547, brtt. 548.

[14:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Olíugjald og kílómetragjald o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 363. mál (framlenging á lækkun gjalds). --- Þskj. 414, nál. 551.

[14:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:30]


Olíugjald og kílómetragjald o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 327. mál (sérstakt kílómetragjald). --- Þskj. 359, nál. 549 og 555, brtt. 550.

[14:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf., 2. umr.

Stjfrv., 3. mál. --- Þskj. 3, nál. 479, 481 og 511, brtt. 546.

[16:33]

[17:02]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð opinberra mála, 3. umr.

Frv. allshn., 295. mál (birting dóms). --- Þskj. 314.

Enginn tók til máls.

[18:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 571).


Ársreikningar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 362. mál (EES-reglur). --- Þskj. 413, nál. 478.

[18:14]


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 381. mál (hækkun eftirlitsgjalds). --- Þskj. 438, nál. 477.

[18:15]


Staðgreiðsla opinberra gjalda, frh. 2. umr.

Frv. SKK o.fl., 18. mál (vanskil á vörslufé). --- Þskj. 18, nál. 526, brtt. 527.

[18:16]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 326. mál (hækkun sjómannaafsláttar). --- Þskj. 358, nál. 544.

[18:19]


Vátryggingarsamningar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 344. mál (heilsutryggingar og áhættulíftryggingar). --- Þskj. 378, nál. 545.

[18:21]


Verslunaratvinna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 345. mál (EES-reglur, höfundarréttargjald). --- Þskj. 379, nál. 547, brtt. 548.

[18:22]


Olíugjald og kílómetragjald o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 327. mál (sérstakt kílómetragjald). --- Þskj. 359, nál. 549 og 555, brtt. 550.

[18:24]


Olíugjald og kílómetragjald o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 363. mál (framlenging á lækkun gjalds). --- Þskj. 414, nál. 551.

[18:31]


Ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf., frh. 2. umr.

Stjfrv., 3. mál. --- Þskj. 3, nál. 479, 481 og 511, brtt. 546.

[18:32]

Út af dagskrá voru tekin 1. og 12.--26. mál.

Fundi slitið kl. 18:37.

---------------