60. FUNDUR
þriðjudaginn 8. maí,
kl. 1.30 miðdegis.
Varamaður tekur þingsæti.
Forseti tilkynnti að Valgerður Gunnarsdóttir tæki sæti Njáls Trausta Friðbertssonar, 6. þm. Norðaust.
Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.
Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um sex skýrslur Ríkisendurskoðunar.
Frestun á skriflegum svörum.
Fjöldi hælisleitenda og dvalartími þeirra hér á landi. Fsp. ÓÍ, 521. mál. --- Þskj. 763.
Áætlaður kostnaður við byggingarframkvæmdir Landspítalans við Hringbraut. Fsp. ÓÍ, 512. mál. --- Þskj. 742.
Þarfagreining vegna byggingarframkvæmda Landspítalans við Hringbraut. Fsp. ÓÍ, 513. mál. --- Þskj. 743.
Opinber störf utan höfuðborgarsvæðisins. Fsp. HSK, 508. mál. --- Þskj. 735.
[13:32]
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Loftslagsmál og samgöngur.
Spyrjandi var Logi Einarsson.
Heimaþjónusta Karitas.
Spyrjandi var Halldóra Mogensen.
Evrópusambandið og skýrsla ráðherra um EES-samninginn.
Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.
Biðlistar.
Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.
Frumvarp um persónuvernd.
Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.
Neyðarvistun ungra fíkla.
Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.
Um fundarstjórn.
Frumvarp um tollkvóta á osta.
Málshefjandi var Þorgerður K.Gunnarsdóttir.
Sérstök umræða.
Norðurslóðir.
Málshefjandi var Ari Trausti Guðmundsson.
Um fundarstjórn.
Stjórnarmál of seint komin fram.
Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.
Afbrigði um dagskrármál.
Einkaleyfi, frh. 3. umr.
Stjfrv., 292. mál (EES-reglur, lyf fyrir börn o.fl.). --- Þskj. 851.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 950).
Upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs, frh. síðari umr.
Þáltill. WÞÞ o.fl., 135. mál. --- Þskj. 207, nál. 892.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 951) með fyrirsögninni:
Tillaga til þingsályktunar um mat á forsendum við útreikning verðtryggingar.
Endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga, frh. síðari umr.
Þáltill. HKF o.fl., 113. mál. --- Þskj. 182, nál. 900.
Ábúðarlög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 456. mál (úttekt og yfirmat). --- Þskj. 655, nál. 897.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Fjarskipti, frh. 2. umr.
Stjfrv., 390. mál (EES-reglur, nethlutleysi, CE-merkingar á fjarskiptabúnaði). --- Þskj. 540, nál. 894, brtt. 895.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Endurnot opinberra upplýsinga, frh. 2. umr.
Stjfrv., 264. mál. --- Þskj. 366, nál. 902, brtt. 903.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Tilhögun þingfundar.
Forseti tilkynnti að búast mætti við frekari atkvæðagreiðslum síðar á fundinum.
Markaðar tekjur, 2. umr.
Stjfrv., 167. mál. --- Þskj. 241, nál. 923, brtt. 924.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsaga og landgrunn, 2. umr.
Frv. utanríkismálanefndar, 418. mál (grunnlínupunktar). --- Þskj. 592.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Viðlagatrygging Íslands, 2. umr.
Stjfrv., 388. mál (heiti stofnunar, einföldun stjórnsýslu o.fl.). --- Þskj. 538, nál. 928.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda, 2. umr.
Stjfrv., 424. mál. --- Þskj. 606, nál. 929.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[Fundarhlé. --- 18:55]
[20:00]
Markaðar tekjur, frh. 2. umr.
Stjfrv., 167. mál. --- Þskj. 241, nál. 923, brtt. 924.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsaga og landgrunn, frh. 2. umr.
Frv. utanríkismálanefndar, 418. mál (grunnlínupunktar). --- Þskj. 592.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Viðlagatrygging Íslands, frh. 2. umr.
Stjfrv., 388. mál (heiti stofnunar, einföldun stjórnsýslu o.fl.). --- Þskj. 538, nál. 928.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda, frh. 2. umr.
Stjfrv., 424. mál. --- Þskj. 606, nál. 929.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Tollalög, 1. umr.
Stjfrv., 518. mál (vanþróuðustu ríki heims). --- Þskj. 749.
Umræðu frestað.
[23:49]
Út af dagskrá voru tekin 14.--24. mál.
Fundi slitið kl. 23:49.
---------------