Fundargerð 148. þingi, 60. fundi, boðaður 2018-05-08 13:30, stóð 13:30:19 til 23:49:48 gert 9 8:47
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

þriðjudaginn 8. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Valgerður Gunnarsdóttir tæki sæti Njáls Trausta Friðbertssonar, 6. þm. Norðaust.


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um sex skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Frestun á skriflegum svörum.

Fjöldi hælisleitenda og dvalartími þeirra hér á landi. Fsp. ÓÍ, 521. mál. --- Þskj. 763.

Áætlaður kostnaður við byggingarframkvæmdir Landspítalans við Hringbraut. Fsp. ÓÍ, 512. mál. --- Þskj. 742.

Þarfagreining vegna byggingarframkvæmda Landspítalans við Hringbraut. Fsp. ÓÍ, 513. mál. --- Þskj. 743.

Opinber störf utan höfuðborgarsvæðisins. Fsp. HSK, 508. mál. --- Þskj. 735.

[13:31]

Horfa

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:33]

Horfa


Loftslagsmál og samgöngur.

[13:34]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Heimaþjónusta Karitas.

[13:41]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Evrópusambandið og skýrsla ráðherra um EES-samninginn.

[13:47]

Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Biðlistar.

[13:53]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Frumvarp um persónuvernd.

[14:00]

Horfa

Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Neyðarvistun ungra fíkla.

[14:08]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Um fundarstjórn.

Frumvarp um tollkvóta á osta.

[14:14]

Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K.Gunnarsdóttir.


Sérstök umræða.

Norðurslóðir.

[14:31]

Horfa

Málshefjandi var Ari Trausti Guðmundsson.


Um fundarstjórn.

Stjórnarmál of seint komin fram.

[15:20]

Horfa

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:22]

Horfa


Einkaleyfi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 292. mál (EES-reglur, lyf fyrir börn o.fl.). --- Þskj. 851.

[15:26]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 950).


Upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs, frh. síðari umr.

Þáltill. WÞÞ o.fl., 135. mál. --- Þskj. 207, nál. 892.

[15:27]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 951) með fyrirsögninni:

Tillaga til þingsályktunar um mat á forsendum við útreikning verðtryggingar.


Endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga, frh. síðari umr.

Þáltill. HKF o.fl., 113. mál. --- Þskj. 182, nál. 900.

[15:32]

Horfa


Ábúðarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 456. mál (úttekt og yfirmat). --- Þskj. 655, nál. 897.

[15:32]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjarskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 390. mál (EES-reglur, nethlutleysi, CE-merkingar á fjarskiptabúnaði). --- Þskj. 540, nál. 894, brtt. 895.

[15:33]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Endurnot opinberra upplýsinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 264. mál. --- Þskj. 366, nál. 902, brtt. 903.

[15:38]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tilhögun þingfundar.

[15:39]

Horfa

Forseti tilkynnti að búast mætti við frekari atkvæðagreiðslum síðar á fundinum.


Markaðar tekjur, 2. umr.

Stjfrv., 167. mál. --- Þskj. 241, nál. 923, brtt. 924.

[15:40]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsaga og landgrunn, 2. umr.

Frv. utanríkismálanefndar, 418. mál (grunnlínupunktar). --- Þskj. 592.

[17:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðlagatrygging Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 388. mál (heiti stofnunar, einföldun stjórnsýslu o.fl.). --- Þskj. 538, nál. 928.

[17:58]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda, 2. umr.

Stjfrv., 424. mál. --- Þskj. 606, nál. 929.

[18:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 18:55]

[20:00]

Útbýting þingskjala:


Markaðar tekjur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 167. mál. --- Þskj. 241, nál. 923, brtt. 924.

[20:01]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsaga og landgrunn, frh. 2. umr.

Frv. utanríkismálanefndar, 418. mál (grunnlínupunktar). --- Þskj. 592.

[20:06]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Viðlagatrygging Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 388. mál (heiti stofnunar, einföldun stjórnsýslu o.fl.). --- Þskj. 538, nál. 928.

[20:07]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 424. mál. --- Þskj. 606, nál. 929.

[20:09]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 518. mál (vanþróuðustu ríki heims). --- Þskj. 749.

[20:10]

Horfa

Umræðu frestað.

[23:49]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 14.--24. mál.

Fundi slitið kl. 23:49.

---------------