Fundargerð 149. þingi, 41. fundi, boðaður 2018-12-04 13:30, stóð 13:32:40 til 20:43:59 gert 5 7:47
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

41. FUNDUR

þriðjudaginn 4. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Skráningar í æviágripi þingmanns.

[13:33]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir skráningum í æviágripi þingmanns á Alþingisvefnum.


Störf þingsins.

[13:35]

Horfa

Umræðu lokið.


Refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði, 3. umr.

Stjfrv., 69. mál. --- Þskj. 520.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brottfall laga um ríkisskuldabréf, 2. umr.

Stjfrv., 210. mál. --- Þskj. 222, nál. 528.

[14:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rafræn birting á álagningu skatta og gjalda, 2. umr.

Stjfrv., 211. mál. --- Þskj. 223, nál. 529.

[14:11]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019, 2. umr.

Stjfrv., 3. mál. --- Þskj. 3, nál. 564 og 581, brtt. 565.

[14:15]

Horfa

Umræðu frestað.


Tekjuskattur, 2. umr.

Stjfrv., 335. mál (uppbætur á lífeyri undanþegnar skattlagningu). --- Þskj. 403, nál. 563.

[14:25]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019, frh. 2. umr.

Stjfrv., 3. mál. --- Þskj. 3, nál. 564 og 581, brtt. 565.

[14:33]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Svæðisbundin flutningsjöfnun, 2. umr.

Stjfrv., 158. mál. --- Þskj. 158, nál. 561.

[14:40]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, 2. umr.

Stjfrv., 178. mál (íslenskukunnátta). --- Þskj. 181, nál. 560.

[14:59]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útflutningur hrossa, 2. umr.

Stjfrv., 179. mál (gjald í stofnverndarsjóð). --- Þskj. 182, nál. 566.

[15:22]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 16:15]


Sérstök umræða.

Ráðherraábyrgð og landsdómur.

[16:30]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, síðari umr.

Stjtill., 155. mál. --- Þskj. 155, nál. 535 og 541.

[17:13]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023, fyrri umr.

Stjtill., 403. mál. --- Þskj. 544.

og

Stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033, fyrri umr.

Stjtill., 404. mál. --- Þskj. 545.

[19:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess, fyrri umr.

Stjtill., 409. mál. --- Þskj. 550.

[19:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara, 1. umr.

Stjfrv., 415. mál. --- Þskj. 556.

[20:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[20:42]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:43.

---------------