Fundargerð 151. þingi, 79. fundi, boðaður 2021-04-15 13:00, stóð 13:00:38 til 19:08:52 gert 16 7:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

79. FUNDUR

fimmtudaginn 15. apríl,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Mat á árangri af sóttvarnaaðgerðum. Fsp. SEÞ, 611. mál. --- Þskj. 1056.

[13:00]

Horfa

[13:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:01]

Horfa


Kostnaður við liðskiptaaðgerðir.

[13:01]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Vöxtur skuldasöfnunar.

[13:08]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Breytingar í heilbrigðisþjónustu.

[13:16]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Rannsókn á meðferðarheimili.

[13:23]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Fé til að útrýma sárafátækt.

[13:30]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.

[13:37]

Útbýting þingskjala:


Opinber stuðningur við nýsköpun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 322. mál. --- Þskj. 1109.

[13:38]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1234).


Tækniþróunarsjóður, frh. 3. umr.

Stjfrv., 321. mál. --- Þskj. 1110.

[13:52]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1235).


Barnalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 11. mál (skipt búseta barna). --- Þskj. 1021, nál. 1095, brtt. 1106.

[13:53]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1236).


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 366. mál (upplýsingaréttur almennings). --- Þskj. 458, nál. 1052.

[14:01]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 444. mál. --- Þskj. 757, nál. 1051.

[14:03]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Rannsókn og saksókn í skattalagabrotum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 373. mál (tvöföld refsing, málsmeðferð). --- Þskj. 465, nál. 1061 og 1200, brtt. 1062.

[14:06]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 342. mál (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla). --- Þskj. 416, nál. 1166, brtt. 1167.

[14:24]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tekjuskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 399. mál (hvatar til fjárfestinga). --- Þskj. 570, nál. 1171, brtt. 1172.

[14:32]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Loftslagsmál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 535. mál (leiðrétting o.fl.). --- Þskj. 897, nál. 1049.

[14:34]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:37]

Horfa


Um fundarstjórn.

Trúnaður um skýrslu.

[14:38]

Horfa

Málshefjandi var samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.


Skipulagslög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 275. mál (uppbygging innviða og íbúðarhúsnæðis). --- Þskj. 307, nál. 1118, brtt. 1119 og 1202.

[15:09]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fiskeldi, 2. umr.

Stjfrv., 265. mál (vannýttur lífmassi í fiskeldi). --- Þskj. 294, nál. 1161.

[15:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lax- og silungsveiði, 2. umr.

Stjfrv., 345. mál (minnihlutavernd o.fl.). --- Þskj. 419, nál. 1168 og 1222, brtt. 1230.

[16:33]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jarðalög, 2. umr.

Stjfrv., 375. mál (einföldun regluverks, vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskylda o.fl.). --- Þskj. 467, nál. 1162.

[17:16]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. OH o.fl., 51. mál (tengdir aðilar og raunveruleg yfirráð). --- Þskj. 51.

[17:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Aðgengi að vörum sem innihalda CBD, fyrri umr.

Þáltill. HallM o.fl., 105. mál. --- Þskj. 106.

[17:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Skráð sambúð fleiri en tveggja aðila, fyrri umr.

Þáltill. BLG o.fl., 539. mál. --- Þskj. 901.

[18:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum, fyrri umr.

Þáltill. WÞÞ o.fl., 555. mál. --- Þskj. 924.

[18:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Kynjavakt Alþingis, fyrri umr.

Þáltill. KÓP o.fl., 564. mál. --- Þskj. 949.

[18:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnaskerðingu, 1. umr.

Frv. IngS og GIK, 588. mál (leiðsöguhundar). --- Þskj. 997.

[18:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[19:08]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 17. og 20. mál.

Fundi slitið kl. 19:08.

---------------