Vilhjálmur Árnason

Vilhjálmur Árnason
 • Kjördæmi: Suðurkjördæmi
 • Þingflokkur: Sjálfstæðisflokkur
 • Embætti: Varaformaður þingflokks
 • Nefndaformennska:
  Umhverfis- og samgöngu­nefnd - 2. varaformaður
 • Búseta:240 GRINDAVÍK

  Fastar greiðslur


  Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
  Laun (þingfararkaup) 1.459.841 kr.
  Álagsgreiðsla sem 2. varaformaður nefndar 72.992 kr.
  Samtals launagreiðslur 1.532.833 kr.

  Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
  Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 185.500 kr.
  Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 41.500 kr.
  Fastur starfskostnaður 55.400 kr.

  Yfirlit 2013–2024

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2024 2023 2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016 2015 2014 2013

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 13.214.328 9.592.831 7.864.675 7.795.931 5.040.200
    Álag á þingfararkaup 1.010.563
    Aðrar launagreiðslur 181.887 181.887 169.746 173.907 58.111
  Launagreiðslur samtals 14.406.778 9.774.718 8.034.421 7.969.838 5.098.311


  Fastar greiðslur
    Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 536.160 536.160 525.600 516.000 428.207
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 413.852 1.006.224 948.473 967.200 625.600
  Fastar greiðslur samtals 950.012 1.542.384 1.474.073 1.483.200 1.053.807

  Starfskostnaður
    Endurgreiddur starfskostnaður 222.327 78.445 161.407 226.338 9.330
    Fastur starfskostnaður 308.309 1.009.187 863.797 818.862 666.670
  Starfskostnaður samtals 530.636 1.087.632 1.025.204 1.045.200 676.000

  Ferðakostnaður innan lands
    Ferðir á eigin bifreið 3.249.664 3.852.387 3.809.220 4.200.012 2.072.968
    Ferðir með bílaleigubíl 8.301 4.311
    Flugferðir og fargjöld innan lands 43.180 194.340 26.740 153.245 2.520
    Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 48.944 97.111 23.800
    Eldsneyti
    Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 283
  Ferðakostnaður innan lands samtals 3.341.788 4.152.139 3.859.760 4.357.851 2.075.488

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands 421.040
    Gisti- og fæðiskostnaður utan lands
    Dagpeningar 712.616
    Annar ferðakostnaður utan lands
  Ferðakostnaður utan lands samtals 1.133.656

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 208.114 183.681 181.996 204.501 92.205
    Símastyrkur 80.000 40.000
  Síma- og netkostnaður samtals 288.114 183.681 181.996 244.501 92.205

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2013–2024

  Dagsetning Staður Tilefni
  5.–16. nóvember 2023 New York og Washington D.C. Þátttaka í Allsherjarþingi SÞ og vinnuheimsókn til Washington
  24. febrúar 2023 Fjarfundur Fjarfundur sjálfbærninefndar Norðurlandaráðs með fulltrúum fastanefnda norrænu þinganna
  20.–22. febrúar 2023 París Fræðsluferð fjárlaganefndar
  17.–20. janúar 2023 Bretland Fræðsluferð umhverfis- og samgöngunefndar
  13.–16. nóvember 2022 Sharm El Sheikh, Egyptalandi Loftslagsráðstefna SÞ (COP27) og fundur IPU í tengslum við loftslagsráðstefnuna
  6.– 7. september 2021 Fjarfundur Septemberfundir Norðurlandaráðs
  27. júní – 1. júlí 2021 Moskva og St. Pétursborg Opinber heimsókn til Rússlands
  26. júní 2021 Jónshús, Kaupmannahöfn Afhending Verðlauna Jóns Sigurðssonar
  12.–14. apríl 2021 Fjarfundur Aprílfundir Norðurlandaráðs
  1. febrúar 2021 Fjarfundur Fundur stjórnsýsluhindranahóps Norðurlandará
  24.–25. janúar 2021 Fjarfundur Janúarfundir Norðurlandaráðs
  10. nóvember 2020 Fjarfundur stjórnsýsluhindranahóps Norðurlandaráðs með stjórnsýsluhindranaráði Norrænu ráðherranefndarinnar
  28. október 2020 Fjarfundur Fjarfundur sjálfbærninefndar Norðurlandaráðs með norrænum umhverfisráðherrum
  27. október 2020 Fjarfundur Fjarfundur sjálfbærninefndar Norðurlandaráðs
  15. september 2020 Fjarfundur Fjarfundur sjálfbærninefndar Norðurlandaráðs
  25. maí 2020 Fjarfundur Fjarfundur sjálfbærninefndar Norðurlandaráðs
  31. mars 2020 Fjarfundur Sjálfbærninefnd Norðurlandaráðs
  28.–31. október 2019 Stokkhólmur Norðurlandaráðsþing
  2.– 3. september 2019 Helsinki Septemberfundir Norðurlandaráðs
  24.–26. júní 2019 Danmörk Sumarfundur sjálfbærninefndar Norðurlandaráðs
  20. mars 2019 Brussel Fundur Norðurlandaráðs um orkumálastefnu ESB
  5. mars 2019 Brussel Fundur um orkumálastefnu ESB
  21.–22. janúar 2019 Ísland Janúarfundir Norðurlandaráðs
  29. október – 1. nóvember 2018 Óslo Norðurlandaráðsþing í Ósló
  12.–14. september 2018 Nuuk Septemberfundir Norðurlandaráðs á Grænlandi
  10. september 2018 Kaupmannahöfn Fundur stjórnsýsluhindranahóps Norðurlandaráðs
  25. júní – 26. desember 2017 Tromsö Sumarfundur norrænu sjálfbærninefndarinnar
  9.–10. apríl 2018 Akureyri Vorþing Norðurlandaráðs á Akureyri
  8.– 9. mars 2018 Helsinki Fundur eftirlitsnefndar Norræna fjárfestingarbankans
  23.–24. janúar 2018 Stokkhólmur Janúarfundir Norðurlandaráðs í Stokkhólmi
  26.–30. júní 2017 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
  24.–28. apríl 2017 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
  3.– 4. apríl 2017 Stokkhólmur Vorþingfundur Norðurlandaráðs
  13.–17. mars 2017 New York 61. fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
  24.–25. janúar 2017 Ósló Janúarfundir Norðurlandaráðs