Sigurður Ingi Jóhannsson

Sigurður Ingi Jóhannsson
  • Kjördæmi: Suðurkjördæmi
  • Þingflokkur: Framsóknarflokkur
  • Embætti: Fjármála- og efnahagsráðherra
  • Búseta:846 FLÚÐUM

    Fastar greiðslur


    Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
    Laun (ráðherra- og þingfararkaup) 2.421.072 kr.

    Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
    Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 185.500 kr.
    Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu 74.200 kr.

    Yfirlit 2009–2024

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2024 2023 2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 13.214.328 9.592.831 8.423.192 7.765.899 7.520.638 7.413.295 6.418.360 6.240.000 4.255.992
      Álag á þingfararkaup 5.887.093 484.022 1.114.533 276.885 35.984
      Aðrar launagreiðslur 181.887 181.887 169.746 173.282 96.852 93.800 149.284 70.812 43.797
    Launagreiðslur samtals 19.283.308 9.774.718 8.592.938 7.939.181 8.101.512 8.621.628 6.844.529 6.346.796 4.299.789


    Fastar greiðslur
      Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 1.608.492 2.037.420 2.207.520 2.163.840 1.950.000 2.100.000 940.484 362.796 247.445
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 358.042 374.148 938.400 736.800 736.800 502.534
    Fastar greiðslur samtals 1.966.534 2.037.420 2.207.520 2.163.840 2.324.148 3.038.400 1.677.284 1.099.596 749.979

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 192.067 258.547 159.388 84.343 382.698 289.823 289.089 247.998 39.616
      Fastur starfskostnaður 338.569 829.085 906.812 964.872 631.302 724.177 507.711 517.001 503.841
    Starfskostnaður samtals 530.636 1.087.632 1.066.200 1.049.215 1.014.000 1.014.000 796.800 764.999 543.457

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 2.952.950 2.058.401 2.327.064 2.982.172 3.564.879 2.300.368
      Ferðir með bílaleigubíl 62.494 5.586 48.424
      Flugferðir og fargjöld innan lands 204.670 42.885 10.600 87.344 1.800 43.820
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 96.140 80.800 70.111 85.960 23.640 7.600
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 5.000
    Ferðakostnaður innan lands samtals 3.321.254 2.182.086 2.413.361 3.203.900 3.590.319 2.351.788

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 340.076 185.800 98.497
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 164.703 27.591
      Dagpeningar 276.060 241.079 413.651 81.910
    Ferðakostnaður utan lands samtals 616.136 591.582 512.148 109.501

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 273.626 134.858 328.189 241.450 273.377 151.192
      Símastyrkur 40.000 20.000
    Síma- og netkostnaður samtals 273.626 134.858 368.189 241.450 273.377 171.192

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2024

    Dagsetning Staður Tilefni
    19.–20. september 2017 Reykjavík Septemberfundir Norðurlandaráðs
    5. september 2017 Kaupmannahöfn Fundur talsmanna flokkahópa Norðurlandaráðs um fjárhagsáætlun norræns samstarfs
    3.– 5. september 2017 Hamborg Þingmannaráðstefna Eystrasaltssvæðisins (BSPC)
    27.–28. júní 2017 Álandseyjar Sumarfundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs
    8.– 9. júní 2017 Ríga Fundur um samstarf ESB í austri
    3.– 4. apríl 2017 Stokkhólmur Vorþingfundur Norðurlandaráðs
    14.–17. janúar 2013 Ísafjörður Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    22.–26. október 2012 Berlín Opinber heimsókn til Þýskalands
    3.– 7. september 2012 Færeyjar Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    27.–30. mars 2012 Ilulissat, Grænland Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    17.–29. október 2010 New York Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
    10. júní 2010 Þórshöfn, Færeyjar Ráðstefna norrænu ráðherranefndarinnar um sjávarútvegsmál.
    8.– 9. júní 2010 Sauðárkrókur Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    9.–12. júní 2009 Grænland Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins