Dagskrá 121. þingi, 52. fundi, boðaður 1996-12-19 23:59, gert 20 11:16
[<-][->]

52. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 19. des. 1996

að loknum 51. fundi.

---------

 1. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997, stjfrv., 119. mál, þskj. 130 (með áorðn. breyt. á þskj. 417). --- 3. umr. Ef leyft verður.
 2. Lánsfjárlög 1997, stjfrv., 24. mál, þskj. 456. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 3. Skipulagslög, frv., 240. mál, þskj. 367. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 4. Lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins, stjfrv., 180. mál, þskj. 201, nál. 431, brtt. 432 og 434. --- 2. umr.
 5. Sérákvæði í nokkrum lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frv., 251. mál, þskj. 433. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 6. Lánsfjáraukalög 1996, stjfrv., 226. mál, þskj. 306, nál. 408. --- 2. umr.
 7. Almannatryggingar og lyfjalög, frv., 250. mál, þskj. 412. --- 1. umr.
 8. Málefni fatlaðra, stjfrv., 228. mál, þskj. 308, nál. 410. --- 2. umr.
 9. Tryggingasjóður einyrkja, stjfrv., 237. mál, þskj. 355. --- 1. umr.
 10. Öryggi raforkuvirkja, stjfrv., 73. mál, þskj. 73, nál. 379 og 402, brtt. 380. --- 2. umr.
 11. Eignarhald afurðastöðva í mjólkuriðnaði, þáltill., 225. mál, þskj. 300. --- Fyrri umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Tilhögun þingfundar.
 2. Afbrigði um dagskrármál.