Fundargerð 121. þingi, 120. fundi, boðaður 1997-05-09 13:30, stóð 13:30:35 til 18:25:04 gert 12 9:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

120. FUNDUR

föstudaginn 9. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[13:34]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Viðskipti með aflaheimildir.

[13:35]

Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson.


Hlutafélög, 3. umr.

Stjfrv., 504. mál (hlutafélagaskrá). --- Þskj. 1117.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Einkahlutafélög, 3. umr.

Stjfrv., 505. mál (hlutafélagaskrá). --- Þskj. 1118.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samvinnufélög, 3. umr.

Stjfrv., 506. mál (samvinnufélagaskrá). --- Þskj. 1119.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 258. mál (punktakerfi). --- Þskj. 1120.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörumerki, 3. umr.

Stjfrv., 233. mál (heildarlög). --- Þskj. 1121.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Félagsþjónusta sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 381. mál (félagsmálanefndir, ráðgjöf, fjárhagsaðstoð o.fl.). --- Þskj. 1129.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fæðingarorlof, 3. umr.

Stjfrv., 453. mál (veikindi móður eða barns o.fl.). --- Þskj. 1130.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 504. mál (hlutafélagaskrá). --- Þskj. 1117.

[13:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1137).


Einkahlutafélög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 505. mál (hlutafélagaskrá). --- Þskj. 1118.

[14:02]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1138).


Samvinnufélög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 506. mál (samvinnufélagaskrá). --- Þskj. 1119.

[14:03]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1139).


Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 258. mál (punktakerfi). --- Þskj. 1120.

[14:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1140).


Vörumerki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 233. mál (heildarlög). --- Þskj. 1121.

[14:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1141).


Félagsþjónusta sveitarfélaga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 381. mál (félagsmálanefndir, ráðgjöf, fjárhagsaðstoð o.fl.). --- Þskj. 1129.

[14:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1142).


Fæðingarorlof, frh. 3. umr.

Stjfrv., 453. mál (veikindi móður eða barns o.fl.). --- Þskj. 1130.

[14:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1143).


Öryggisþjónusta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 486. mál. --- Þskj. 817, nál. 1075, brtt. 1080.

[14:07]


Biskupskosning, 2. umr.

Stjfrv., 302. mál (kosningarréttur við biskupskjör). --- Þskj. 558, nál. 1033.

[14:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipan prestakalla, 2. umr.

Stjfrv., 241. mál (starfsþjálfun guðfræðikandídata). --- Þskj. 370, nál. 1032 og 1113.

[14:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipan prestakalla og prófastsdæma, 1. umr.

Frv. allshn., 591. mál. --- Þskj. 1034.

[14:57]

[15:02]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala, 2. umr.

Stjfrv., 28. mál (heildarlög). --- Þskj. 28, nál. 1003 og 1106, brtt. 1004 og 1107.

[15:55]

[16:03]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:54]

Útbýting þingskjala:


Umferðarlög, 2. umr.

Stjfrv., 487. mál. --- Þskj. 818, nál. 1100 og 1133, brtt. 1101.

[16:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 2. umr.

Frv. LMR o.fl., 61. mál (hlífðarhjálmar fyrir hjólreiðar). --- Þskj. 61, nál. 1097.

[17:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 17:42]


Staða þjóðkirkjunnar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 301. mál. --- Þskj. 557, nál. 1030, brtt. 1031, 1064 og 1105.

[17:49]

[18:23]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 16.--32. mál.

Fundi slitið kl. 18:25.

---------------