Fundargerð 122. þingi, 68. fundi, boðaður 1998-02-16 15:00, stóð 15:00:00 til 18:57:20 gert 17 8:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

68. FUNDUR

mánudaginn 16. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[15:03]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum samkvæmt dagskrá færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Suðurl.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Ofgreidd skráningargjöld.

[15:04]

Spyrjandi var Guðrún Helgadóttir.


Smíði nýs varðskips.

[15:11]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Biðlistar áfengis- og eiturlyfjasjúklinga.

[15:16]

Spyrjandi var Sigríður Jóhannesdóttir.


Heimsmet Völu Flosadóttur.

[15:25]

Spyrjandi var Hjálmar Árnason.


Réttur þeirra sem ekki hafa atvinnu, frh. fyrri umr.

Þáltill. SvG o.fl., 71. mál. --- Þskj. 71.

[15:30]


Rannsókn á atvinnuleysi kvenna, frh. fyrri umr.

Þáltill. KÁ o.fl., 250. mál. --- Þskj. 295.

[15:31]


Reglur um ólaunuð leyfi starfsmanna ríkisins, frh. fyrri umr.

Þáltill. RG o.fl., 251. mál. --- Þskj. 296.

[15:32]


Jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn, frh. fyrri umr.

Þáltill. GGuðbj o.fl., 366. mál. --- Þskj. 587.

[15:32]


Ríkisreikningur 1996, frh. 2. umr.

Stjfrv., 97. mál. --- Þskj. 97, nál. 749.

[15:33]


Meðferð opinberra mála, frh. 1. umr.

Stjfrv., 441. mál (sektarinnheimta). --- Þskj. 768.

[15:34]


Lögreglulög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 442. mál (samstarf lögregluliða, valnefnd Lögregluskólans o.fl.). --- Þskj. 769.

[15:34]


Umferðarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 443. mál (öndunarsýni). --- Þskj. 770.

[15:35]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 444. mál (tölvubrot). --- Þskj. 771.

[15:35]


Réttarstaða barna til umgengni við báða foreldra sína, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁRJ og ÖS, 173. mál. --- Þskj. 173.

[15:36]


Hjálmanotkun hestamanna, frh. 1. umr.

Frv. KH o.fl., 324. mál. --- Þskj. 409.

[15:36]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 451. mál (kynferðisbrot gegn börnum). --- Þskj. 778.

[15:37]


Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, frh. 1. umr.

Stjfrv., 436. mál (heildarlög). --- Þskj. 762.

[15:37]


Lögverndun á starfsheiti grunnskólakennara, frh. 1. umr.

Stjfrv., 445. mál (heildarlög). --- Þskj. 772.

[15:38]


Listskreytingar opinberra bygginga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 446. mál (heildarlög). --- Þskj. 773.

[15:38]


Íþróttalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 447. mál. --- Þskj. 774.

[15:39]


Grunnskóli, frh. 1. umr.

Frv. SvanJ o.fl., 199. mál (fulltrúar nemenda). --- Þskj. 208.

[15:39]


Gjald af kvikmyndasýningum, frh. 1. umr.

Frv. KHG, 414. mál. --- Þskj. 735.

[15:39]


Fæðingarorlof, frh. 1. umr.

Frv. GGuðbj o.fl., 265. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 333.

[15:40]


Starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka, frh. 1. umr.

Frv. JóhS og ÖS, 70. mál. --- Þskj. 70.

[15:40]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. StB o.fl., 76. mál (rannsóknar- og þróunarverkefni). --- Þskj. 76.

[15:41]


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 187. mál (þjóðaratkvæðagreiðsla). --- Þskj. 189.

[15:41]


Þingfararkaup alþingismanna, frh. 1. umr.

Frv. KHG, 202. mál (leyfi frá opinberu starfi o.fl.). --- Þskj. 211.

[15:42]


Setning reglna um hvalaskoðun, frh. fyrri umr.

Þáltill. KH o.fl., 264. mál. --- Þskj. 332.

[15:42]


Umræður utan dagskrár.

Uppboð á skuldabréfum ÞÞÞ á Akranesi.

[15:43]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 18:57.

---------------