Fundargerð 143. þingi, 31. fundi, boðaður 2013-12-03 13:30, stóð 13:31:13 til 21:04:04 gert 4 8:5
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

31. FUNDUR

þriðjudaginn 3. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skriflegt svar.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 193 mundi dragast.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Visthönnun vöru sem notar orku, 1. umr.

Stjfrv., 187. mál (orkutengdar vörur og aukið eftirlit, EES-reglur). --- Þskj. 235.

[14:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Stjfrv., 204. mál (afleiðuviðskipti o.fl.). --- Þskj. 266.

[14:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tollalög o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 205. mál (sektarfjárhæðir og auðveldari framkvæmd). --- Þskj. 267.

[15:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Neytendastofa og talsmaður neytenda, 3. umr.

Stjfrv., 94. mál (talsmaður neytenda o.fl.). --- Þskj. 94.

Enginn tók til máls.

[15:05]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 290).


Síldarútvegsnefnd og sjóðir í þágu síldarútvegsins, 3. umr.

Stjfrv., 146. mál (síldarrannsóknasjóður). --- Þskj. 164.

Enginn tók til máls.

[15:10]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 291).


Afbrigði um dagskrármál.

[15:11]

Horfa


Um fundarstjórn.

Þingstörfin fram undan.

[15:11]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Sjúkraskrár, 2. umr.

Stjfrv., 24. mál (aðgangsheimildir). --- Þskj. 24, nál. 252 og 288.

[15:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verslanaskrár, firmu og prókúruumboð, sameignarfélög og fyrirtækjaskrá, 2. umr.

Stjfrv., 132. mál (flutningur firmaskrár). --- Þskj. 147, nál. 284.

[15:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim, 2. umr.

Stjfrv., 139. mál (sjúkdómalistar og reglugerðarheimild). --- Þskj. 156, nál. 280.

[15:58]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 2. umr.

Stjfrv., 137. mál (úthlutun tollkvóta). --- Þskj. 154, nál. 286.

[16:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jöfnun á flutningskostnaði olíuvara, 2. umr.

Stjfrv., 138. mál (umsýslustofnun). --- Þskj. 155, nál. 283.

[16:06]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Orkuveita Reykjavíkur, 2. umr.

Stjfrv., 178. mál (heildarlög). --- Þskj. 218, nál. 285.

[16:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 74. mál (húsgöngu- og fjarsala, EES-reglur). --- Þskj. 74, nál. 258.

[17:16]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 45/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 75. mál (umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 75, nál. 257.

[17:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 94/2013 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 77. mál (hugverkaréttindi, EES-reglur). --- Þskj. 77, nál. 256.

[17:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 78. mál (opinber innkaup, EES-reglur). --- Þskj. 78, nál. 259.

[17:49]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, 1. umr.

Frv. atvinnuvn., 209. mál (frestun gildistöku sektarákvæðis). --- Þskj. 271.

[17:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Velferð dýra, 1. umr.

Frv. HarB o.fl., 210. mál (eftirlit). --- Þskj. 272.

[18:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Frestun á innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 163. mál. --- Þskj. 194.

[18:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, fyrri umr.

Þáltill. KJak o.fl., 169. mál. --- Þskj. 203.

[19:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, fyrri umr.

Þáltill. RR o.fl., 195. mál. --- Þskj. 243.

[19:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Varðveisla menningararfleifðar á stafrænu formi, fyrri umr.

Þáltill. RR o.fl., 196. mál. --- Þskj. 244.

[19:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Mannanöfn, 1. umr.

Frv. ÓP o.fl., 200. mál (mannanafnanefnd, ættarnöfn). --- Þskj. 251.

[20:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[21:02]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 24. mál.

Fundi slitið kl. 21:04.

---------------