Fundargerð 149. þingi, 121. fundi, boðaður 2019-06-12 10:30, stóð 10:32:51 til 17:02:34 gert 12 17:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

121. FUNDUR

miðvikudaginn 12. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti greindi frá fyrirhuguðum hléum og atkvæðagreiðslum.


Úrskurðarnefndir á sviði neytendamála, 3. umr.

Stjfrv., 649. mál. --- Þskj. 1794.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð einkamála o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 783. mál (skilvirkni og samræming málsmeðferðarreglna o.fl.). --- Þskj. 1243, nál. 1676 og 1727.

[10:33]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019--2022, síðari umr.

Stjtill., 771. mál. --- Þskj. 1228, nál. 1767, brtt. 1768.

[10:54]

Horfa

[11:02]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1795).


Loftslagsmál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 758. mál (styrking á stjórnsýslu og umgjörð). --- Þskj. 1200, nál. 1728, brtt. 1729.

[11:05]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, frh. 2. umr.

Frv. ATG o.fl., 802. mál (samningar við þjónustuaðila). --- Þskj. 1263, nál. 1741.

[11:13]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 774. mál. --- Þskj. 1231, nál. 1734, brtt. 1735.

[11:20]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stjórnsýsla búvörumála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 781. mál (flutningur málefna búnaðarstofu). --- Þskj. 1241, nál. 1724.

[11:23]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 784. mál (stjórnvaldssektir og eftirlit með gististarfsemi). --- Þskj. 1244, nál. 1733.

[11:25]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 637. mál (lækkun iðgjalds). --- Þskj. 1043, nál. 1501.

[11:26]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Skráning raunverulegra eigenda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 794. mál. --- Þskj. 1255, nál. 1731, brtt. 1732.

[11:31]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Verðbréfaviðskipti, frh. 2. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 910. mál (reglugerðarheimild vegna lýsinga). --- Þskj. 1530.

[11:33]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Úrskurðarnefndir á sviði neytendamála, frh. 3. umr.

Stjfrv., 649. mál. --- Þskj. 1794.

[11:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1803).


Meðferð einkamála o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 783. mál (skilvirkni og samræming málsmeðferðarreglna o.fl.). --- Þskj. 1243, nál. 1676 og 1727.

[11:34]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sameiginleg umsýsla höfundarréttar, 2. umr.

Stjfrv., 799. mál. --- Þskj. 1260, nál. 1772.

[11:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 11:48]


Um fundarstjórn.

Beiðni um frestun umræðu.

[13:15]

Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Fiskeldi, 2. umr.

Stjfrv., 647. mál (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl.). --- Þskj. 1060, nál. 1573 og 1711, brtt. 1574 og 1712.

[13:28]

Horfa

Umræðu frestað.


Heimsókn forseta Þýskalands.

[13:50]

Horfa

Forseti vakti athygli þingmanna á að forseti Þýskalands, Frank-Walter Steinmeier, væri staddur á þingpöllum.


Fiskeldi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 647. mál (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl.). --- Þskj. 1060, nál. 1573 og 1711, brtt. 1574 og 1712.

[13:51]

Horfa

[Fundarhlé. --- 14:16]

[15:31]

Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 14.--25. mál.

Fundi slitið kl. 17:02.

---------------