Fundargerð 152. þingi, 81. fundi, boðaður 2022-05-30 15:00, stóð 15:02:00 til 19:31:47 gert 31 11:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

81. FUNDUR

mánudaginn 30. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Lenya Rún Taha Karim tæki sæti Andrésar Inga Jónssonar, 10. þm. Reykv. n., og Kári Gautason tæki sæti Jódísar Skúladóttur, 10. þm. Norðaust.


Frestun á skriflegum svörum.

Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra. Fsp. ÁLÞ, 348. mál. --- Þskj. 488.

Áhrif breytts öryggisumhverfis. Fsp. DME, 640. mál. --- Þskj. 897.

Útvistun aðgerða vegna of langs biðtíma. Fsp. HKF, 667. mál. --- Þskj. 966.

Læknismeðferð erlendis vegna langs biðtíma innan lands. Fsp. HildS, 507. mál. --- Þskj. 724.

[15:03]

Horfa

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Móttaka flóttamanna.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Samþjöppun veiðiheimilda.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Lesskilningur ungmenna.

[15:21]

Horfa

Spyrjandi var Eyjólfur Ármannsson.


Frumvarp um útlendinga.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Lenya Rún Taha Karim.


Skattlagning séreignarsparnaðar.

[15:36]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Páll Jónsson.


Heilsugæsla á Akureyri.

[15:44]

Horfa

Spyrjandi var Berglind Ósk Guðmundsdóttir.

[Fundarhlé. --- 15:51]


Afbrigði um dagskrármál.

[15:59]

Horfa


Staðfesting samninga Íslands um afmörkun landgrunnsins handan 200 sjómílna, frh. síðari umr.

Stjtill., 354. mál (Síldarsmugan). --- Þskj. 499, nál. 647.

[15:59]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1093).


Ákvörðun nr. 22/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 434. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 619, nál. 879.

[16:00]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1094).


Ákvörðun nr. 215/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 462. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 667, nál. 934.

[16:01]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1095).


Ákvörðun nr. 274/2021 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn o.fl., frh. síðari umr.

Stjtill., 463. mál (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið ). --- Þskj. 668, nál. 936.

[16:01]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1096).


Ákvörðun nr. 171/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 500. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 717, nál. 935.

[16:02]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1097).


Ákvörðun nr. 76/2022 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 501. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 718, nál. 877.

[16:03]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1098).


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 389. mál (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.). --- Þskj. 558, nál. 888.

[16:04]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 318. mál (erlend mútubrot). --- Þskj. 453, nál. 781.

[16:06]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 244. mál. --- Þskj. 344, nál. 657, brtt. 1054.

[16:08]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lýsing verðbréfa o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 385. mál (ESB-endurbótalýsing o.fl.). --- Þskj. 549, nál. 823.

[16:14]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs, 1. umr.

Stjfrv., 690. mál (lágmarkstryggingavernd, tilgreind séreign o.fl.). --- Þskj. 1033.

[16:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[18:43]

Horfa

Málshefjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., 1. umr.

Frv. meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar, 699. mál (geymsla koldíoxíðs). --- Þskj. 1050.

[18:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[19:29]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 14.--24. mál.

Fundi slitið kl. 19:31.

---------------