Lagasafn. Íslensk lög 1. september 2023. Útgáfa 153c. Prenta í tveimur dálkum.
[Lög um gjald af áfengi og tóbaki]1)
1995 nr. 96 28. júní
1)L. 149/2001, 3. gr.
Ferill málsins á Alþingi. Frumvarp til laga.
Tóku gildi 1. september 1995. Breytt með: L. 85/1996 (tóku gildi 19. júní 1996). L. 93/1998 (tóku gildi 1. júlí 1998). L. 104/2000 (tóku gildi 1. júlí 2000). L. 155/2000 (tóku gildi 1. jan. 2001). L. 149/2001 (tóku gildi 1. jan. 2002). L. 122/2002 (tóku gildi 29. nóv. 2002). L. 25/2004 (tóku gildi 1. júlí 2004). L. 118/2004 (tóku gildi 29. nóv. 2004). L. 85/2007 (tóku gildi 1. júlí 2007). L. 136/2008 (tóku gildi 12. des. 2008). L. 167/2008 (tóku gildi 1. jan. 2009). L. 60/2009 (tóku gildi 30. maí 2009). L. 130/2009 (tóku gildi 30. des. 2009 nema 7.–9. gr. og 13.–42. gr. sem tóku gildi 1. jan. 2010). L. 162/2010 (tóku gildi 1. jan. 2011). L. 164/2010 (tóku gildi 1. jan. 2011 nema 2., 6., 22. og 26. gr. sem tóku gildi 31. des. 2010; komu til framkvæmda skv. fyrirmælum í 29. gr.). L. 28/2011 (tóku gildi 1. maí 2011). L. 73/2011 (tóku gildi 28. júní 2011 nema 2. og 5. gr. sem tóku gildi 1. jan. 2012; komu til framkvæmda skv. fyrirmælum í 13. gr.). L. 126/2011 (tóku gildi 30. sept. 2011). L. 164/2011 (tóku gildi 30. des. 2011 nema 1.–2., 4.–5., 7., 15.–21., 24.–27., 29.–30. og 34.–39. gr. sem tóku gildi 1. jan. 2012; komu til framkvæmda skv. fyrirmælum í 40. gr.). L. 145/2012 (tóku gildi 1. jan. 2013 nema 4. og 5. gr. sem tóku gildi 1. apríl 2013). L. 146/2012 (tóku gildi 1. jan. 2013 nema a- og d-liður 2. gr. sem tóku ekki gildi, sbr. l. 79/2013, 1. gr., og c-liður 2. gr. og 34. gr. sem tóku gildi 1. júlí 2013; komu til framkvæmda skv. fyrirmælum í 35. gr.). L. 140/2013 (tóku gildi 31. des. 2013 nema 1.–2., 4.–12., 16.–18., 23.–29., 31.–32., 34.–38. og 40.–48. gr. sem tóku gildi 1. jan. 2014 og 21. gr. sem tók gildi 1. jan. 2016; komu til framkvæmda skv. fyrirmælum í 49. gr.). L. 46/2014 (tóku gildi 1. júní 2014). L. 124/2014 (tóku gildi 1. jan. 2015 nema 3. gr. sem tók gildi 31. des. 2014 og a–d-, f–h- og j–l-liðir 1. gr. sem tóku gildi 1. jan. 2016; komu til framkvæmda skv. fyrirmælum í 11. gr.). L. 125/2015 (tóku gildi 1. jan. 2016 nema 2., 4.–5., 8., 24., 31., 37., 45., 48.–52., 54.–55. og 57.–58. gr. sem tóku gildi 31. des. 2015 og a–d-liður 1. gr., 6.–7., 13. og 15. gr. sem tóku gildi 1. jan. 2017; komu til framkvæmda skv. fyrirmælum í 59. gr.). L. 54/2016 (tóku gildi 17. júní 2016 nema 1. gr. sem tók gildi 1. júlí 2016; komu til framkvæmda skv. fyrirmælum í 10. gr.). L. 126/2016 (tóku gildi 1. jan. 2017 nema 1., 2., c-liður 8., 9., 18., r-liður 19., 20., 22.–24., 28., 29., 41., 58., 60. og 61. gr. sem tóku gildi 31. des. 2016, s-liður 19. gr. sem tók gildi 1. apríl 2017 og 10. gr. sem tók gildi 1. sept. 2017; komu til framkvæmda skv. fyrirmælum í 62. gr.). L. 59/2017 (tóku gildi 21. júní 2017 nema 4., 9.–11., 16. og 18.–25. gr. sem tóku gildi 1. jan. 2017, b- og c-liður 2. gr. og 6. gr. sem tóku gildi 1. jan. 2018 og 3. gr. sem tók gildi 1. jan. 2019 skv. l. 96/2017, 48. gr.; komu til framkvæmda skv. fyrirmælum í 26. gr.). L. 96/2017 (tóku gildi 31. des. 2017 nema 1., 11., 13., 14., 17.–27., 31.–35. og 38.–46. gr. sem tóku gildi 1. jan. 2018; komu til framkvæmda skv. fyrirmælum í 49. gr.). L. 47/2018 (tóku gildi 26. maí 2018). L. 138/2018 (tóku gildi 28. des. 2018 nema 1.–13., 17., 19., 23.–28. og 31. gr. sem tóku gildi 1. jan. 2019; komu til framkvæmda skv. fyrirmælum í 32. gr.). L. 142/2018 (tóku gildi 1. jan. 2019; komu til framkvæmda skv. fyrirmælum í 48. gr., sbr. einnig brbákv. í s.l.). L. 135/2019 (tóku gildi 1. jan. 2020 nema 16. gr. sem tók gildi 24. des. 2019; komu til framkvæmda skv. fyrirmælum í 42. gr.). L. 141/2019 (tóku gildi 1. jan. 2020). L. 133/2020 (tóku gildi 1. jan. 2021 nema 37. og 38. gr. sem tóku gildi 17. des. 2020; komu til framkvæmda skv. fyrirmælum í 40. gr.). L. 131/2021 (tóku gildi 1. jan. 2022 nema d-liður 20. gr. sem tók gildi 31. des. 2021; komu til framkvæmda skv. fyrirmælum í 61. gr.). L. 129/2022 (tóku gildi 1. jan. 2023 nema a-liður 31. gr. sem tók gildi 1. mars 2023 og 37. og 60. gr. sem tóku gildi 31. des. 2022; koma til framkvæmda skv. fyrirmælum í 68. gr., sbr. einnig brbákv. í s.l.).
Ef í lögum þessum er getið um ráðherra eða ráðuneyti án þess að málefnasvið sé tilgreint sérstaklega eða til þess vísað, er átt við fjármála- og efnahagsráðherra eða fjármála- og efnahagsráðuneyti sem fer með lög þessi. Upplýsingar um málefnasvið ráðuneyta skv. forsetaúrskurði er að finna hér.
[I. kafli. Áfengisgjald.]1)
1)L. 149/2001, 1. gr.




1)L. 93/1998, 1. gr.




1)L. 59/2017, 18. gr.


1. Af öli sem flokkast í vörulið 2203, svo og af vörum sem innihalda blöndur af öli og óáfengum drykk og flokkast í vörulið 2206: [142,15 kr.] 1) á hvern sentilítra umfram 2,25 sentilítra.
2. Af víni sem flokkast undir vöruliði 2204 og 2205, svo og af gerjuðum drykkjarvörum í vörulið 2206 sem ekki hafa verið blandaðar annarri gerjaðri drykkjarvöru eða óáfengri drykkjarvöru, enda sé varan að hámarki 15% að styrkleika og innihaldi eingöngu vínanda sem myndast við gerjun, án hvers kyns eimingar: [129,50 kr.] 1) á hvern sentilítra umfram 2,25 sentilítra.
3. Af öðru áfengi: [175,25 kr.] 1)
[4. Af áfengi sem selt er í tollfrjálsum verslunum sem falla undir ákvæði 2. mgr. 104. gr. tollalaga, nr. 88/2005: [25%] 1) af áfengisgjaldi skv. 1.–3. tölul.] 2)





1)L. 129/2022, 2. gr. 2)L. 164/2010, 11. gr. 3)L. 141/2019, 41. gr. 4)L. 138/2018, 3. gr. 5)L. 93/1998, 2. gr.





1)L. 93/1998, 3. gr. 2)L. 93/1998, 4. gr. 3)L. 126/2011, 213. gr.





1)L. 93/1998, 3. gr. 2)L. 126/2011, 213. gr. 3)Rg. 390/1999, sbr. 898/1999 og 433/2005. Rg. 505/1998, sbr. 1249/2015. 4)L. 125/2015, 17. gr. 5)L. 25/2004, 1. gr.






1)L. 142/2018, 37. gr. 2)L. 141/2019, 42. gr. 3)L. 25/2004, 2. gr.


1. Við sölu áfengis úr landi.
2. [Við innflutning og sölu á áfengi til tollfrjálsra verslana og tollfrjálsra forðageymslna, [sbr. þó 4. tölul. 1. mgr. 3. gr.] 3) Jafnframt af áfengi sem áfengisgjald hefur verið reiknað eða greitt af en er síðar sent til útlanda, í tollfrjálsa verslun, í tollvörugeymslu, í tollfrjálsa forðageymslu eða á frísvæði eða er fargað undir eftirliti tollyfirvalda.] 4)
3. Við innflutning og sölu á áfengi til aðila sem njóta skattfrelsis hér á landi samkvæmt alþjóðasamningum sem Ísland er aðili að … 5)
4. Við innflutning og sölu á áfengi til framleiðslu á vörum sem eru gjaldskyldar samkvæmt lögum þessum til framleiðenda sem hafa leyfi til að selja áfengi skv. 3. tölul. 1. mgr. 11. gr. áfengislaga.
5. [[Af samtals 6 einingum af sterku áfengi, léttvíni og/eða öli sem ferðamenn hafa meðferðis til landsins.] 6)
6. [Af samtals 11 einingum af sterku áfengi, léttvíni og/eða öli sem skipverjar á íslenskum skipum eða skipum í leigu íslenskra aðila hafa meðferðis eftir að hafa verið 15 daga eða lengur í ferð. Af samtals 6 einingum af sterku áfengi, léttvíni og/eða öli hafi ferð varað skemur en 15 daga. Skipstjóra, yfirstýrimanni, yfirvélstjóra og bryta, svo og matsveinum á farþega- og vöruflutningaskipum, er jafnframt heimilt að taka gjaldfrjálst aukalega til risnu um borð jafnstóran skammt og þeir mega hafa gjaldfrjálst samkvæmt þessum lið.] 6)
7. [Af samtals 5 einingum af sterku áfengi, léttvíni og/eða öli sem flugverjar, þ.m.t. flugverjar í aukaáhöfn, hafa meðferðis, eftir að hafa verið 15 daga eða lengur í ferð. Af samtals 3 einingum af sterku áfengi, léttvíni og/eða öli hafi ferð varað skemur en 15 daga.] 6)] 7)
[[8.] 7) Af áfengi, sem talið er upp í lyfjaskrá, til lækna og lyfsala til sölu sem lyf.
[9.] 7) Af áfengi til iðnþarfa samkvæmt nánari skilgreiningu [ráðherra]. 8)] 2)

1. Hverja 0,25 lítra af sterku áfengi, þ.e. áfengi sem í er meira en 21% af vínanda að rúmmáli.
2. Hverja 0,75 lítra af léttvíni, þ.e. áfengi annað en öl sem í er 21% eða minna af vínanda að rúmmáli.
3. Hverja 3 lítra af öli, sbr. 1. tölul. 1. mgr. 3. gr.
4. Hverja 3 lítra af gosvíni, gerjaðri drykkjarvöru eða blöndu gerjaðra drykkjarvara og óáfengra drykkja sem flokkast undir vöruliði 2206 og 2208 enda sé varan að hámarki 6% að styrkleika.] 6)

1)L. 93/1998, 3. gr. 2)L. 93/1998, 5. gr. 3)L. 164/2010, 12. gr. 4)L. 104/2000, 15. gr. 5)L. 96/2017, 12. gr. 6)L. 54/2016, 9. gr. 7)L. 167/2008, 9. gr. 8)L. 126/2011, 213. gr. 9)Rg. 630/2008, sbr. 634/2008. Rg. 957/2017, sbr. 466/2020.

1)L. 93/1998, 3. gr. 2)L. 47/2018, 14. gr.
[II. kafli. Tóbaksgjald]1)
1)L. 149/2001, 2. gr.



1)L. 145/2012, 9. gr. 2)L. 149/2001, 2. gr.



1. Vindlingar: [583,80 kr.] 2) á hvern pakka (20 stk.).
2. Neftóbak: [32,45 kr.] 2) á hvert gramm eða hluta úr grammi vöru.
3. Annað tóbak: [32,45 kr.] 2) á hvert gramm eða hluta úr grammi vöru.
[4. Af tóbaki sem selt er í tollfrjálsum verslunum sem falla undir ákvæði 2. mgr. 104. gr. tollalaga, nr. 88/2005: [50%] 2) af tóbaksgjaldi skv. 1.–3. tölul.] 3)


1)L. 25/2004, 3. gr. 2)L. 129/2022, 3. gr. 3)L. 164/2010, 13. gr. 4)L. 142/2018, 38. gr. 5)L. 149/2001, 2. gr.


1. Vindlingar: [733,30 kr.] 1) á hvern pakka (20 stk.).
2. Annað tóbak: [40,70 kr.] 1) á hvert gramm eða hluta úr grammi vöru.

1. 100 vindlingar eða 125 g af öðru tóbaki sem flugverjar er hafa verið skemur en 15 daga í ferð hafa meðferðis.
2. 200 vindlingar eða 250 g af öðru tóbaki sem ferðamenn, skipverjar á íslenskum skipum eða skipum í leigu íslenskra aðila er hafa verið skemur en 15 daga í ferð hafa meðferðis og flugverjar, þ.m.t. flugverjar í aukaáhöfn, er hafa verið 15 daga eða lengur í ferð hafa meðferðis.
3. 400 vindlingar eða 500 g af öðru tóbaki sem skipverjar á íslenskum skipum eða skipum í leigu íslenskra aðila er hafa verið 15 daga eða lengur í ferð hafa meðferðis.] 3)] 4)
1)L. 129/2022, 4. gr. 2)L. 164/2010, 14. gr. 3)L. 167/2008, 10. gr. 4)L. 149/2001, 2. gr.


1)L. 59/2017, 19. gr.
[III. kafli. Almenn ákvæði.]1)
1)L. 149/2001, 1. gr.



1)L. 141/2019, 43. gr. 2)L. 126/2011, 213. gr. 3)L. 124/2014, 6. gr. 4)L. 149/2001, 2. gr.


1)Rg. 505/1998, sbr. 527/2000, 437/2005, 1249/2015 og 958/2017. Rg. 1082/2004. Rg. 957/2017, sbr. 466/2020. 2)L. 149/2001, 2. gr.


1)L. 149/2001, 2. gr.
