Mál til umræðu/meðferðar í allsherjar- og menntamálanefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.


CSV skrá með málum vísað til nefndar.


763. mál. Stuðningur við íþróttaiðkun barna vegna Covid-19

150. þingi
Flytjandi: Hanna Katrín Friðriksson
Framsögumaður nefndar: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
11.05.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
32 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

733. mál. Aðgerðir í þágu námsmanna vegna COVID-19

150. þingi
Flytjandi: Guðmundur Andri Thorsson
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Andri Thorsson
30.04.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
32 umsagnabeiðnir8 innsend erindi
 

524. mál. Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks

150. þingi
Flytjandi: Helga Vala Helgadóttir
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Andri Thorsson
04.03.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
34 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

308. mál. Viðhald og varðveisla gamalla báta

150. þingi
Flytjandi: Guðjón S. Brjánsson
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Andri Thorsson
25.02.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
15 umsagnabeiðnir13 innsend erindi
 

307. mál. Dómtúlkar

150. þingi
Flytjandi: Anna Kolbrún Árnadóttir
Framsögumaður nefndar: Anna Kolbrún Árnadóttir
20.02.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
10 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

287. mál. Myndlistarnám fyrir börn og unglinga

150. þingi
Flytjandi: Logi Einarsson
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Andri Thorsson
18.02.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
8 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

277. mál. Verndun og varðveisla skipa og báta

150. þingi
Flytjandi: Sigurður Páll Jónsson
Framsögumaður nefndar: Anna Kolbrún Árnadóttir
18.02.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
37 umsagnabeiðnir11 innsend erindi
 

180. mál. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja

150. þingi
Flytjandi: Kolbeinn Óttarsson Proppé
Framsögumaður nefndar: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
17.02.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
22 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

306. mál. Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2021--2024

150. þingi
Flytjandi: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
21.01.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
14 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

55. mál. Menningarsalur Suðurlands

150. þingi
Flytjandi: Ásmundur Friðriksson
Framsögumaður nefndar: Páll Magnússon
21.01.2020 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
11 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

127. mál. Stefnumótun og framtíðarskipulag náms á framhaldsskólastigi á Suðurnesjum

150. þingi
Flytjandi: Silja Dögg Gunnarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Þórarinn Ingi Pétursson
23.10.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
14 umsagnabeiðnir10 innsend erindi
 

165. mál. Markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum

150. þingi
Flytjandi: Jón Steindór Valdimarsson
Framsögumaður nefndar: Jón Steindór Valdimarsson
17.10.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
41 umsagnabeiðni7 innsend erindi
 

116. mál. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál

150. þingi
Flytjandi: Silja Dögg Gunnarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Þórarinn Ingi Pétursson
09.10.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
94 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
 

179. mál. Niðurfelling ábyrgða á eldri námslánum

150. þingi
Flytjandi: Logi Einarsson
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Andri Thorsson
09.10.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
17 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

128. mál. Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga

150. þingi
Flytjandi: Jón Steindór Valdimarsson
Framsögumaður nefndar: Jón Steindór Valdimarsson
26.09.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
47 umsagnabeiðnir9 innsend erindi