Fundargerð 121. þingi, 36. fundi, boðaður 1996-12-05 10:30, stóð 10:30:04 til 15:33:34 gert 5 15:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

36. FUNDUR

fimmtudaginn 5. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

Forseti las bréf þess efnis að Vigdís Hauksdóttir tæki sæti Finns Ingólfssonar, 7. þm. Reykv.

[10:33]

[10:36]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning um dagskrá.

[10:36]

Forseti tilkynnti að klukkan hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Reykn.

Forseti gat þess einnig að kl. tvö færu fram atkvæðagreiðslur um fyrstu sjö dagskrármálin.


Sérákvæði laga er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 189. mál. --- Þskj. 210.

[10:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 173. mál (sumarhús o.fl.). --- Þskj. 190.

[12:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjöleignarhús, 2. umr.

Stjfrv., 174. mál (eignaskiptayfirlýsing). --- Þskj. 191, nál. 257.

[12:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 183. mál (fíkniefni, þvætti). --- Þskj. 204.

[12:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:07]

[13:31]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Lokun póststöðva.

[13:31]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Lögskráning sjómanna, 1. umr.

Stjfrv., 203. mál (öryggisfræðsla). --- Þskj. 229.

[13:57]

[13:59]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 146. mál (rekstrartap, afskriftareglur, hlutabréf o.fl.). --- Þskj. 161, nál. 230 og 252, brtt. 231.

[14:02]


Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 143. mál (hlutdeildarskírteini, afföll). --- Þskj. 158, nál. 232 og 254, brtt. 233.

[14:20]


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 144. mál (málsmeðferðarreglur o.fl.). --- Þskj. 159, nál. 234 og 253, brtt. 235.

[14:24]


Lífeyrissjóður bænda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 118. mál (kostnaðarhlutdeild ríkissjóðs). --- Þskj. 129, nál. 238.

[14:33]


Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 147. mál (iðgjöld, stigaútreikningur, ávöxtun o.fl.). --- Þskj. 162, nál. 239.

[14:34]


Íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 71. mál (leiga, sala embættisbústaða). --- Þskj. 71, nál. 240 og 255.

[14:38]


Brunatryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 75. mál (umsýslugjald). --- Þskj. 75, nál. 242.

[14:42]


Sérákvæði laga er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 189. mál. --- Þskj. 210.

[14:44]


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 173. mál (sumarhús o.fl.). --- Þskj. 190.

[14:46]


Fjöleignarhús, frh. 2. umr.

Stjfrv., 174. mál (eignaskiptayfirlýsing). --- Þskj. 191, nál. 257.

[14:47]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 183. mál (fíkniefni, þvætti). --- Þskj. 204.

[14:48]


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 97. mál (vernd gegn mismunun). --- Þskj. 100, nál. 250.

[14:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð opinberra mála, 2. umr.

Stjfrv., 30. mál (réttarstaða handtekinna manna o.fl.). --- Þskj. 30, nál. 251.

[14:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 29. mál (barnaklám). --- Þskj. 29, nál. 256.

[14:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 15:33.

---------------