Fundargerð 126. þingi, 128. fundi, boðaður 2001-05-18 10:00, stóð 10:00:03 til 02:54:49 gert 22 11:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

128. FUNDUR

föstudaginn 18. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Málefni smábáta og starfsáætlun þingsins.

[10:02]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 521. mál (sala hlutafjár ríkissjóðs). --- Þskj. 817, brtt. 1388.

[10:20]

[11:16]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:09]

[14:00]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Tilhögun þingfundar.

[14:01]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 521. mál (sala hlutafjár ríkissjóðs). --- Þskj. 817, brtt. 1388.

[14:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum, 3. umr.

Stjfrv., 522. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1281.

[15:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðskiptabankar og sparisjóðir, 3. umr.

Stjfrv., 567. mál (breyting sparisjóðs í hlutafélag). --- Þskj. 1282.

[15:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 669. mál (bifreiðar til ökukennslu o.fl.). --- Þskj. 1047, brtt. 1366.

[15:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Seðlabanki Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 675. mál (heildarlög). --- Þskj. 1383.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ársreikningar, 3. umr.

Stjfrv., 685. mál (ársreikningaskrá). --- Þskj. 1297.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Stjfrv., 686. mál (hópferðabifreiðar). --- Þskj. 1298, brtt. 1399 og 1400.

[15:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala kristfjárjarðanna Arnheiðarstaða og Droplaugarstaða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 626. mál. --- Þskj. 1001.

[15:30]

[15:50]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skráning og mat fasteigna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 688. mál (útgáfa matsskrár o.fl.). --- Þskj. 1067, nál. 1222.

[16:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðskiptabankar og sparisjóðir, 2. umr.

Stjfrv., 523. mál (verðtryggðar eignir og skuldir). --- Þskj. 819, nál. 1337 og 1338.

[16:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vextir og verðtrygging, 2. umr.

Stjfrv., 566. mál (heildarlög). --- Þskj. 872, nál. 1211.

[16:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, 2. umr.

Stjfrv., 648. mál (atvinnurekstrarleyfi). --- Þskj. 1026, nál. 1371.

[18:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber innkaup, 2. umr.

Stjfrv., 670. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1048, nál. 1331 og 1386, brtt. 1332.

[18:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 19:36]

[20:01]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[20:02]

[20:03]


Sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf., frh. 2. umr.

Stjfrv., 707. mál. --- Þskj. 1129, nál. 1267, 1313 og 1316, brtt. 1314.

[20:03]


Fjarskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 708. mál (skilyrði rekstrarleyfis). --- Þskj. 1130, nál. 1268.

[20:11]


Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 521. mál (sala hlutafjár ríkissjóðs). --- Þskj. 817, brtt. 1388.

[20:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1421).


Eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 522. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1281.

[20:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1422).


Viðskiptabankar og sparisjóðir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 567. mál (breyting sparisjóðs í hlutafélag). --- Þskj. 1282.

[20:17]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1423).


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 669. mál (bifreiðar til ökukennslu o.fl.). --- Þskj. 1047, brtt. 1366.

[20:17]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1424).


Seðlabanki Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 675. mál (heildarlög). --- Þskj. 1383.

[20:18]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1425).


Ársreikningar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 685. mál (ársreikningaskrá). --- Þskj. 1297.

[20:19]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1426).


Virðisaukaskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 686. mál (hópferðabifreiðar). --- Þskj. 1298, brtt. 1399 og 1400.

[20:19]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1427).


Sala kristfjárjarðanna Arnheiðarstaða og Droplaugarstaða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 626. mál. --- Þskj. 1001.

[20:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1428).


Viðskiptabankar og sparisjóðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 523. mál (verðtryggðar eignir og skuldir). --- Þskj. 819, nál. 1337 og 1338.

[20:21]


Vextir og verðtrygging, frh. 2. umr.

Stjfrv., 566. mál (heildarlög). --- Þskj. 872, nál. 1211.

[20:22]


Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, frh. 2. umr.

Stjfrv., 648. mál (atvinnurekstrarleyfi). --- Þskj. 1026, nál. 1371.

[20:26]


Opinber innkaup, frh. 2. umr.

Stjfrv., 670. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1048, nál. 1331 og 1386, brtt. 1332.

[20:27]


Skráning og mat fasteigna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 688. mál (útgáfa matsskrár o.fl.). --- Þskj. 1067, nál. 1222.

[20:33]


Um fundarstjórn.

Skýrsla um stjórnunar- og eignatengsl í íslensku atvinnulífi.

[20:35]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Skipan opinberra framkvæmda, 2. umr.

Stjfrv., 671. mál (heildarlög). --- Þskj. 1049, nál. 1333 og 1385, brtt. 1334.

[20:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 20:46]


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 2. umr.

Stjfrv., 687. mál (starfsemi utanríkisþjónustu o.fl.). --- Þskj. 1066, nál. 1221 og 1252.

[21:11]

[21:33]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 2. umr.

Stjfrv., 731. mál (grænmetistegundir). --- Þskj. 1231, nál. 1408.

[22:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkuver, 2. umr.

Stjfrv., 722. mál (stækkun Nesjavallavirkjunar). --- Þskj. 1170, nál. 1306.

[23:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 480. mál. --- Þskj. 766, nál. 1077 og 1078, brtt. 1126.

[23:41]

[00:21]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 19.--48. og 51.--61. mál.

Fundi slitið kl. 02:54.

---------------