Dagskrá 145. þingi, 125. fundi, boðaður 2016-06-02 23:59, gert 3 13:52
[<-][->]

125. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 2. júní 2016

að loknum 124. fundi.

---------

 1. Heimild til útboðs vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju, stjfrv., 763. mál, þskj. 1283. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 2. Skattar og gjöld, stjfrv., 667. mál, þskj. 1095 (með áorðn. breyt. á þskj. 1374). --- 3. umr. Ef leyft verður.
 3. Grunnskólar, stjfrv., 675. mál, þskj. 1103 (með áorðn. breyt. á þskj. 1380). --- 3. umr. Ef leyft verður.
 4. Útlendingar, stjfrv., 728. mál, þskj. 1180 (með áorðn. breyt. á þskj. 1401), brtt. 1420. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 5. Húsnæðisbætur, stjfrv., 407. mál, þskj. 565 (með áorðn. breyt. á þskj. 1428). --- 3. umr. Ef leyft verður.
 6. Tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda, frv., 797. mál, þskj. 1384. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 7. Ársreikningar, stjfrv., 456. mál, þskj. 730 (með áorðn. breyt. á þskj. 1423). --- 3. umr. Ef leyft verður.
 8. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 801. mál, þskj. 1402. --- 2. umr. Ef leyft verður.
 9. Stjórn fiskveiða, frv., 786. mál, þskj. 1343, nál. 1399. --- 2. umr.
 10. Sjúkratryggingar, stjfrv., 676. mál, þskj. 1104, nál. 1433. --- 2. umr. Ef leyft verður.
 11. Lýðháskólar, þáltill., 17. mál, þskj. 17, nál. 1413. --- Síðari umr.
 12. Samstarf Íslands og Grænlands, þáltill., 23. mál, þskj. 23, nál. 1429. --- Síðari umr.
 13. Sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga, þáltill., 31. mál, þskj. 31, nál. 1415. --- Síðari umr.
 14. Mjólkurfræði, þáltill., 40. mál, þskj. 40, nál. 1417. --- Síðari umr.
 15. Alþjóðlegt bann við framleiðslu og beitingu sjálfvirkra og sjálfstýrðra vígvéla, þáltill., 68. mál, þskj. 68, nál. 1424. --- Síðari umr.
 16. Stofnun loftslagsráðs, þáltill., 131. mál, þskj. 131, nál. 1450. --- Síðari umr.
 17. Laxnesssetur að Gljúfrasteini í Mosfellsbæ, þáltill., 184. mál, þskj. 189, nál. 1416. --- Síðari umr.
 18. Áhættumat vegna ferðamennsku, þáltill., 326. mál, þskj. 383, nál. 1442. --- Síðari umr.
 19. Notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum, þáltill., 328. mál, þskj. 390, nál. 1421. --- Síðari umr.
 20. Tölvutækt snið þingskjala, þáltill., 425. mál, þskj. 623, nál. 1426. --- Síðari umr.
 21. Undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma, þáltill., 114. mál, þskj. 114, nál. 1434. --- Síðari umr.
 22. Kosningar til Alþingis, frv., 58. mál, þskj. 58. --- 1. umr.
 23. Tekjuskattur, frv., 735. mál, þskj. 1204. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 24. Félagsleg aðstoð, frv., 776. mál, þskj. 1313. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 25. Þingsköp Alþingis, frv., 547. mál, þskj. 882. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 26. Minning tveggja alda afmælis Jóns Árnasonar, þáltill., 44. mál, þskj. 44. --- Fyrri umr.
 27. Tekjuskattur, frv., 655. mál, þskj. 1083. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Afbrigði um dagskrármál.