Logi Einarsson

Logi Einarsson
 • Kjördæmi: Norðausturkjördæmi
 • Þingflokkur: Samfylkingin
 • Nefndaformennska:
  Utanríkismála­nefnd - 2. varaformaður
 • Búseta í kjördæmi:
  600 AKUREYRI
 • Búseta á höfuðborgarsvæði:
  101 REYKJAVÍK

  Fastar greiðslur


  Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
  Laun (þingfararkaup) 1.210.368 kr.
  Formaður stjórnmálaflokks sem ekki er ráðherra 605.184 kr.
  Samtals launagreiðslur 1.815.552 kr.

  Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
  Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 134.041 kr.
  Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu 53.616 kr.
  Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 30.000 kr.
  Fastur starfskostnaður 40.000 kr.

  Yfirlit 2016–2021

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2021 2020 2019 2018 2017 2016

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 13.214.328 2.253.153
    Álag á þingfararkaup 6.607.164 1.101.194
    Aðrar launagreiðslur 181.887 837
  Launagreiðslur samtals 20.003.379 3.355.184

  Fastar greiðslur
    Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 1.983.804 274.261
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 413.852 171.570
  Fastar greiðslur samtals 2.397.656 445.831

  Starfskostnaður
    Endurgreiddur starfskostnaður 9.048
    Fastur starfskostnaður 521.588 185.450
  Starfskostnaður samtals 530.636 185.450

  Ferðakostnaður innan lands
    Ferðir með bílaleigubíl 868.823 120.043
    Flugferðir og fjargjöld innan lands 1.493.670 260.966
    Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 98.309 136.508
    Eldsneyti
    Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 15.160
  Ferðakostnaður innan lands samtals 2.460.802 532.677

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands 102.725
    Gisti- og fæðiskostnaður utan lands
    Dagpeningar 91.880
    Annar ferðakostnaður utan lands
  Ferðakostnaður utan lands samtals 194.605

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 6.170 1.310

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2016–2021

  Dagsetning Staður Tilefni
  9. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
  4.– 6. september 2019 Helsinki Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
  26.–30. janúar 2019 Helsinki Fundur norrænna jafnaðarmanna (SAMAK) og formanna þeirra
  21.–25. janúar 2019 Malaví Fræðsluheimsókn til Malaví
  14.–26. október 2018 New York og Washington D.C. Allsherjarþing SÞ og vinnuheimsókn til Washington
  18. september 2018 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
  14.–18. maí 2018 London, Edinborg Heimsókn utanríkismálanefndar
  9.–10. apríl 2018 Akureyri Vorþing Norðurlandaráðs á Akureyri
  16.–17. febrúar 2018 Sofia Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB