Bryndís Haraldsdóttir

Bryndís Haraldsdóttir

    Fastar greiðslur


    Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 1.459.841 kr.
    Álagsgreiðsla sem formaður nefndar 218.976 kr.
    Samtals launagreiðslur 1.678.817 kr.

    Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 41.500 kr.
    Fastur starfskostnaður 55.400 kr.

    Yfirlit 2016–2024

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2024 2023 2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 13.214.328 2.253.153
      Álag á þingfararkaup 605.549
      Aðrar launagreiðslur 181.887 837
    Launagreiðslur samtals 14.001.764 2.253.990


    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 413.852 171.570

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 147.291 90.636
      Fastur starfskostnaður 338.445 94.814
    Starfskostnaður samtals 485.736 185.450

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 37.840
      Ferðir með bílaleigubíl 5.395
      Flugferðir og fargjöld innan lands 64.124 905
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 35.200
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.)
    Ferðakostnaður innan lands samtals 142.559 905

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 192.070
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 73.661
      Dagpeningar 303.598
      Annar ferðakostnaður utan lands 3.336
    Ferðakostnaður utan lands samtals 572.665

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 250.710 29.655
      Símastyrkur 25.300 80.000
    Síma- og netkostnaður samtals 276.010 109.655

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2016–2024

    Dagsetning Staður Tilefni
    7.– 8. maí 2024 Berlín Arctic Circle Berlin Forum
    6. maí 2024 Kristiansand í Noregi Evrópuráðstefna
    23. apríl 2024 Fjarfundur Þátttaka á lýðræðishátíð í Úkraínu
    22. apríl 2024 Fjarfundur Þátttaka á lýðræðishátíð í Úkraínu
    8.– 9. apríl 2024 Færeyjar Vorþing Norðurlandaráðs
    20.–22. mars 2024 Kiruna Þátttaka Norðurlandaráðs á ráðstefnu þingmannanefndar um norðurslóðamál
    5.– 6. febrúar 2024 Svíþjóð Fundir nefnda og flokkahópa Norðurlandaráðs
    11.–12. desember 2023 Helsinki Desemberfundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs
    3.– 4. desember 2023 Kaupmannahöfn Fundur um formennsku Íslands í Norðurlandaráði 2024
    30. október – 2. nóvember 2023 Osló Norðurlandaráðsþing
    13. september 2023 Stokkhólmur Fundur Norðurlandaráðs um varnarmál
    6. september 2023 Kaupmannahöfn Fundur stjórnsýsluhindranahóps Norðurlandaráðs
    4.– 5. september 2023 Kaupmannahöfn Septemberfundir Norðurlandaráðs
    27.–29. ágúst 2023 Berlín Ársfundur Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins
    26.–28. júní 2023 Þrándheimur Sumarfundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs
    11.–12. júní 2023 Stralsund í Þýskalandi Fundur fastanefndar Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins
    18.–19. maí 2023 Tallinn Ráðstefna Eystrasaltsþingsins um tengsl Austur- og Vestur-Evrópu
    14.–15. mars 2023 Reykjavík Þemaþing Norðurlandaráðs
    20.–22. febrúar 2023 París Fræðsluferð fjárlaganefndar
    14.–15. desember 2022 Danmörk Desemberfundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs
    24.–25. nóvember 2022 Varsjá Haustfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE)
    16.–17. nóvember 2022 Sharm El Sheikh, Egyptalandi Þátttaka Norðurlandaráðs á loftslagsráðstefnu SÞ (COP27)
    31. október – 3. nóvember 2022 Helsinki Norðurlandaráðsþing
    27.–30. september 2022 Osló og Kaupmannahöfn Fræðsluferð allsherjar- og menntamálanefndar til Osló og Kaupmannahafnar
    6.– 7. september 2022 Reykjavík Septemberfundir Norðurlandaráðs
    5. september 2022 Reykjavík Fundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs með forsætisnefnd Eystrasaltsþingsins
    2.– 6. júlí 2022 Birmingham Ársfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE)
    28.–29. júní 2022 Grænland Sumarfundur sjálfbærninefndar Norðurlandaráðs
    12.–14. júní 2022 Stokkhólmur Ársfundur Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins
    20. maí 2022 Tallinn Samráðsfundur Norður- og Eystrasaltslandanna innan þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
    19.–20. apríl 2022 Varsjá Fundur fastanefndar Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins
    1.– 4. apríl 2022 Belgrad Kosningaeftirlit á vegum ÖSE-þingsins og Evrópuráðsþingsins
    23. mars 2022 Kaupmannahöfn Heimsókn Íslandsdeildar á skrifstofu Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn
    21.–22. mars 2022 Malmö Þemaþing Norðurlandaráðs
    11. mars 2022 Fjarfundur Fjarfundur stjórnarnefndar þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
    24.–25. febrúar 2022 Vín Vetrarfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE)
    18. febrúar 2022 Fjarfundur Fjarfundur landsdeilda norðurskautsríkja innan ÖSE-þingsins
    24.–25. janúar 2021 Fjarfundir Janúarfundir Norðurlandaráðs
    8.–10. nóvember 2021 Glasgow Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna COP26
    3.– 4. nóvember 2021 Fjarfundur Fjarfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE)
    1.– 3. nóvember 2021 Kaupmannahöfn Þátttaka forsætisnefndar Vestnorræna ráðsins á Norðurlandaráðsþingi
    4. október 2021 Hercec Novi, Svartfjallalandi Fundur þingforseta evrópskra smáríkja
    31. ágúst – 1. september 2021 Vágur, Færeyjar Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    5.– 6. júlí 2021 Vín Ársfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
    30. júní – 1. júlí 2021 Fjarfundur Fjarfundir í tengslum við ársfund þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
    24.–26. febrúar 2021 Fjarfundur Vetrarfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (fjarfundur)
    9. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur landsdeilda Norður- og Eystrasaltslandanna innan ÖSE-þingsins
    6. nóvember 2020 Fjarfundur Ársfundur Vestnorræna ráðsins (fjarfundur)
    7. júlí 2020 Fjarfundur Fjarfundur stjórnarnefndar ÖSE-þingsins
    20.–21. febrúar 2020 Vín Vetrarfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
    28.–30. janúar 2020 Þórshöfn, Færeyjum Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    15.–18. nóvember 2019 Minsk Kosningaeftirlit á vegum ÖSE-þingsins
    22.–24. október 2019 Nuuk Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    4.– 7. október 2019 Marrakech Haustfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE)
    4.– 8. júlí 2019 Lúxemborg Ársfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
    14.–16. maí 2019 Stokkhólmur Opinber heimsókn forseta Alþingis til Svíþjóðar
    7.– 8. mars 2019 Búkarest Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    29.–31. janúar 2019 Reykjavík Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    3.– 6. október 2018 Bishkek, Kyrgistan Haustfundur ÖSE-þingsins
    4.– 6. september 2018 Þórshöfn, Færeyjum Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    7.–11. júlí 2018 Berlín Ársfundur ÖSE-þingsins
    6.– 8. júní 2018 Vilníus Fundur alþjóðasamtakanna WPL; Women Political Leaders
    14.–18. maí 2018 London, Edinborg Heimsókn utanríkismálanefndar
    19. apríl 2018 Jónshús, Kaupmannahöfn Hátíð Jóns Sigurðssonar
    22.–23. febrúar 2018 Vín Vetrarfundur ÖSE-þingsins
    29.–31. janúar 2018 Ilulissat, Grænland Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    22. nóvember 2017 Brussel Fundur forsætisnefndar Vestnorræna ráðsins
    22. nóvember 2017 Brussel Þingmannaráðstefna Hinnar norðlægu víddar
    31. október – 2. nóvember 2017 Helsinki Þátttaka forsætisnefndar Vestnorræna ráðsins á Norðurlandaráðsþingi
    31. ágúst – 1. september 2017 Reykjavík Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    28.–29. júní 2017 Brussel Forsætisnefndarfundur og fundur forsætisnefndar Vestnorræna ráðsins með Evrópuþinginu
    28. maí – 30. janúar 2017 Malta COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    16.–18. maí 2017 Sisimiut Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    8. apríl 2017 Kaupmannahöfn Fundur forsætisnefndar Vestnorræna ráðsins
    23. mars 2017 Brussel Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    25.–26. febrúar 2017 Þórshöfn, Færeyjar Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins