Fundargerð 140. þingi, 38. fundi, boðaður 2011-12-16 10:30, stóð 10:31:43 til 01:13:12 gert 17 10:29
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

38. FUNDUR

föstudaginn 16. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að gert yrði hádegishlé milli kl. 13 og 14. Að því loknu færu fram atkvæðagreiðslur.


Störf þingsins.

Störf þingsins.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Orð þingmanns í umræðu um störf þingsins.

[11:07]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Margrét Tryggvadóttir.

[Fundarhlé. --- 11:09]


Samkomulag um staðgöngumæðrun.

[11:22]

Hlusta | Horfa

Forseti vísaði til þess, vegna umræðu fyrr á fundinum, að samkomulag um málsmeðferð á þingmáli um staðgöngumæðrun lægi fyrir í þingræðum frá 17. september sl.


Hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, 2. umr.

Stjfrv., 304. mál. --- Þskj. 354, nál. 501.

[11:23]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:52]


Fjársýsluskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 193. mál (heildarlög). --- Þskj. 198, nál. 512, 523 og 526, brtt. 513.

[14:16]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:30]

Hlusta | Horfa


Lengd þingfundar.

[14:31]

Hlusta | Horfa


Hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 304. mál. --- Þskj. 354, nál. 501 og 576.

[14:32]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 18:58]

[20:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúkratryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 359. mál (samningar Sjúkratrygginga Íslands, frestun). --- Þskj. 435, nál. 504 og 536.

[21:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umboðsmaður skuldara, 2. umr.

Stjfrv., 360. mál (gjaldtaka). --- Þskj. 436, nál. 505 og 538, brtt. 569.

[22:16]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Happdrætti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga, 2. umr.

Stjfrv., 257. mál (breyting á hlutatölu). --- Þskj. 267, nál. 506.

[22:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð sakamála, 2. umr.

Stjfrv., 289. mál (frestun á stofnun embættis héraðssaksóknara). --- Þskj. 327, nál. 508.

[22:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fólksflutningar og farmflutningar á landi, 2. umr.

Stjfrv., 192. mál (einkaleyfi). --- Þskj. 197, nál. 509.

[22:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eftirlit með skipum, 2. umr.

Stjfrv., 347. mál (hækkun gjaldskrár). --- Þskj. 423, nál. 510.

[23:23]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vitamál, 2. umr.

Stjfrv., 345. mál (hækkun gjaldskrár). --- Þskj. 421, nál. 511.

[23:25]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinberir háskólar, 2. umr.

Stjfrv., 378. mál. --- Þskj. 455, nál. 531.

[23:26]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skil menningarverðmæta til annarra landa, 2. umr.

Stjfrv., 315. mál (seinkun gildistöku laganna). --- Þskj. 369, nál. 507.

[23:29]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarráð Íslands, 2. umr.

Frv. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 381. mál (hljóðritanir ríkisstjórnarfunda). --- Þskj. 489, brtt. 516.

[23:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins, 2. umr.

Frv. meiri hl. velfn., 355. mál (sértæk skuldaaðlögun). --- Þskj. 431, nál. 528 og 563.

[23:47]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landsvirkjun o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 318. mál (eigendaábyrgðir, eignarhald Landsnets hf. og frestun fyrirtækjaaðskilnaðar). --- Þskj. 372, nál. 537, 553 og 554, frhnál. 583.

[00:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkulög, 2. umr.

Stjfrv., 305. mál (hækkun raforkueftirlitsgjalds). --- Þskj. 355, nál. 527 og 532.

[00:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lyfjalög, 2. umr.

Frv. velfn., 170. mál (gildistaka ákvæðis um smásölu). --- Þskj. 174, nál. 360.

[00:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Frv. GLG o.fl., 394. mál (reglur um íbúakosningar). --- Þskj. 535.

[00:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 397. mál. --- Þskj. 546.

[00:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .


Almannatryggingar o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 380. mál (hækkun bóta, lengra bótatímabil o.fl.). --- Þskj. 459, nál. 549 og 555, brtt. 550.

[00:47]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarskiptasjóður, 2. umr.

Stjfrv., 364. mál (framlenging líftíma o.fl.). --- Þskj. 440, nál. 548.

[00:59]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Efling tónlistarnáms, 2. umr.

Stjfrv., 383. mál (nám óháð búsetu). --- Þskj. 491, nál. 547.

[01:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skráning og mat fasteigna, 2. umr.

Stjfrv., 361. mál (gjaldtaka). --- Þskj. 437, nál. 540.

[01:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2011 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 350. mál (rafrænar undirskriftir). --- Þskj. 426.

[01:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 83/2011 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 351. mál (opinber innkaup). --- Þskj. 427.

[01:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 54/2010 um breytingar á XVIII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 352. mál (öryggi á vinnustöðum, jafnrétti kynjanna). --- Þskj. 428.

[01:08]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 67/2011 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 353. mál (kröfur um visthönnun). --- Þskj. 429.

[01:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[01:10]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 24.--28. og 33. mál.

Fundi slitið kl. 01:13.

---------------