Tilkynningar

21.5.2019 : Nefndadagar 23. og 24. maí

Samkvæmt starfsáætlun Alþingis verða nefndadagar fimmtudaginn 23. maí og föstudaginn 24. maí.

Lesa meira

21.5.2019 : Varamaður tekur sæti

Þriðjudaginn 21. maí tekur Albert Guðmundsson sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Guðlaug Þór Þórðarson.

Lesa meira

18.5.2019 : Alþingisdagurinn 17. maí

NybyggingForseti Alþingis bauð þingmönnum og starfsmönnum skrifstofu Alþingis til fundar í Skála 17. maí til að fara yfir nokkur sameiginleg verkefni sem ofarlega eru á baugi.

Lesa meira

17.5.2019 : Aðalmaður tekur sæti

Föstudaginn 17. maí tók Lilja Alfreðsdóttir sæti á ný á Alþingi.

Lesa meira

17.5.2019 : Sérstök umræða um tækifæri garðyrkjunnar

Asmundur-Fridriks-og-Thordis-KolbrunMánudaginn 20. maí um kl. 16:30 (að lokinni sérstakri umræðu um stöðu Landsréttar) verður sérstök umræða um tækifæri garðyrkjunnar. Málshefjandi er Ásmundur Friðriksson og til andsvara verður ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir.

Lesa meira

17.5.2019 : Sérstök umræða um stöðu Landsréttar

Thorhildur-Sunna-og-Thordis-KolbrunMánudaginn 20. maí um kl. 15:45 verður sérstök umræða um stöðu Landsréttar. Málshefjandi er Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og til andsvara verður dómsmálaráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir.

Lesa meira

17.5.2019 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 20. maí

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar mánudaginn 20. maí kl. 15:00. Þá verða til svara forsætisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Lesa meira

17.5.2019 : Óundirbúnar fyrirspurnir miðvikudaginn 22. maí

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar miðvikudaginn 22. maí kl. 15:00. Þá verða til svara fjármála- og efnahagsráðherra, heilbrigðisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og dómsmálaráðherra, félags- og barnamálaráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra.

Lesa meira

14.5.2019 : Forseti Alþingis í opinberri heimsókn í Svíþjóð

Sendinefnd-i-RiksdagenSteingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, er í opinberri heimsókn í Svíþjóð 14.-16. maí 2019 í boði Andreasar Norlén, forseta sænska þingsins. Með forseta í för eru varaforsetarnir Þorsteinn Sæmundsson og Bryndís Haraldsdóttir, ásamt Helga Bernódussyni, skrifstofustjóra Alþingis, og Jörundi Kristjánssyni, forstöðumanni forsetaskrifstofu.

Lesa meira

13.5.2019 : Nefndadagar 16. og 17. maí

Samkvæmt starfsáætlun Alþingis verða nefndadagar fimmtudaginn 16. maí og föstudaginn 17. maí.

Lesa meira