Fundargerð 148. þingi, 77. fundi, boðaður 2018-06-12 13:30, stóð 13:32:16 til 20:38:37 gert 13 9:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

77. FUNDUR

þriðjudaginn 12. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[13:32]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Varamaður tekur þingsæti.

[13:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að Snæbjörn Brynjarsson tæki sæti Björns Levís Gunnarssonar.

Snæbjörn Brynjarsson, 11. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Afmæliskveðjur.

[13:34]

Horfa

Forseti óskaði Birgi Ármannssyni og Gunnari Braga Sveinssyni til hamingju með fimmtugsafmælin.

[13:34]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Samkomulag um þinglok.

[13:34]

Horfa

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.

[Fundarhlé. --- 14:14]


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, frh. 3. umr.

Stjfrv., 565. mál (sýndarfé og stafræn veski). --- Þskj. 1192, nál. 1207.

[14:53]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1266).


Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 202. mál. --- Þskj. 1194 (með áorðn. breyt. á þskj. 1086).

[14:57]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1267).


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla máls frá Miðflokknum.

[15:08]

Horfa

Málshefjandi var Bergþór Ólason.


Skattleysi uppbóta á lífeyri, frh. síðari umr.

Þáltill. GIK o.fl., 649. mál. --- Þskj. 1174.

[15:25]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1268).


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla máls frá Miðflokknum.

[15:46]

Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Íslandsstofa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 492. mál (rekstrarform o.fl.). --- Þskj. 702, nál. 1153 og 1208, brtt. 1154.

[16:15]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[Fundarhlé. --- 16:40]


Um fundarstjórn.

Samkomulag um dagskrá þingsins.

[18:01]

Horfa

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Skipulag haf- og strandsvæða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 425. mál. --- Þskj. 607, nál. 1195, brtt. 1196.

[18:07]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[Fundarhlé. --- 18:16]


Ferðamálastofa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 485. mál. --- Þskj. 695, nál. 1212, brtt. 1213.

[18:31]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 484. mál. --- Þskj. 694, nál. 1214, brtt. 1215.

[18:34]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vextir og verðtrygging, frh. 2. umr.

Frv. ÞorS o.fl., 246. mál (húsnæðisliður vísitölu neysluverðs). --- Þskj. 342, nál. 1205 og 1206.

[18:36]

Horfa


Barnalög, 3. umr.

Frv. HVH o.fl., 238. mál (stefnandi faðernismáls). --- Þskj. 1230, brtt. 1246.

[19:08]

Horfa

[19:12]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1279).


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 660. mál. --- Þskj. 1241.

Enginn tók til máls.

[19:15]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tollalög, 2. umr.

Stjfrv., 581. mál (upprunatengdir ostar, móðurmjólk). --- Þskj. 936, nál. 1209 og 1223.

[19:16]

Horfa

[Fundarhlé. --- 20:24]

[20:33]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.

[20:37]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:38.

---------------