Fundargerð 138. þingi, 49. fundi, boðaður 2009-12-17 10:30, stóð 10:31:29 til 17:10:37 gert 17 17:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

49. FUNDUR

fimmtudaginn 17. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að reiknað væri með atkvæðagreiðslum síðdegis.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Störf lögreglunnar og ummæli heilbrigðisráðherra.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Skattaáform ríkisstjórnarinnar.

[10:37]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Stuðningur við fyrirhugað gagnaver.

[10:45]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Vinna við aðildarumsókn að ESB.

[10:51]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Afbrigði um dagskrármál.

[10:58]

Hlusta | Horfa


Hlutafélög og einkahlutafélög, 3. umr.

Stjfrv., 70. mál (EES-reglur, réttindi hluthafa). --- Þskj. 70 (með áorðn. breyt. á þskj. 425).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 2. umr.

Stjfrv., 81. mál (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki). --- Þskj. 82, nál. 433 og 452, brtt. 434 og 453.

og

Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 82. mál (heildarlög). --- Þskj. 83, nál. 433 og 452, brtt. 435 og 454.

[11:01]

Hlusta | Horfa

[11:48]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 2. umr.

Stjfrv., 228. mál (gjöld á eftirlitsskyldar fjármálastofnanir). --- Þskj. 253, nál. 469, brtt. 470.

[12:23]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 226. mál (landið eitt skattumdæmi o.fl.). --- Þskj. 251, nál. 432 og 466.

[12:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:52]


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 16. mál (upptaka eigna, hryðjuverk, mansal o.fl.). --- Þskj. 16, nál. 457.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, 1. umr.

Stjfrv., 309. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 361.

[14:29]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.

[14:39]

Útbýting þingskjala:


Framhaldsskólar, 1. umr.

Stjfrv., 325. mál. --- Þskj. 431.

[14:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.


Vörumerki, 3. umr.

Stjfrv., 46. mál (EES-reglur). --- Þskj. 46.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 226. mál (landið eitt skattumdæmi o.fl.). --- Þskj. 251, nál. 432 og 466.

[14:43]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 14:55]

[14:57]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 15:04]


Almannatryggingar o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 274. mál (breyting ýmissa laga, lægri útgjöld ríkissjóðs). --- Þskj. 315, nál. 441, 449 og 456, brtt. 442 og 450.

[16:00]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Atvinnuleysistryggingar o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 273. mál (aukið eftirlit og þrengri reglur). --- Þskj. 314, nál. 443 og 451, brtt. 444.

[16:10]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Skaðabótalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 170. mál (meðábyrgð starfsmanns við vinnuslys). --- Þskj. 189, nál. 437.

[16:22]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 258. mál (lengri frestur til að höfða riftunarmál). --- Þskj. 294, nál. 424.

[16:23]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og viðskn.


Úrvinnslugjald, frh. 2. umr.

Frv. umhvn., 319. mál (frestun gjalds). --- Þskj. 392.

[16:25]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Lyfjalög, frh. 2. umr.

Frv. heilbrn., 321. mál (gildistaka ákvæðis um smásölu). --- Þskj. 408.

[16:25]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Sjúkratryggingar, frh. 2. umr.

Frv. heilbrn., 324. mál (gjaldtaka fyrir dvöl á sjúkrahóteli). --- Þskj. 420.

[16:27]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Hlutafélög og einkahlutafélög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 70. mál (EES-reglur, réttindi hluthafa). --- Þskj. 464.

[16:31]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 480).


Tekjuskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 81. mál (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki). --- Þskj. 82, nál. 433 og 452, brtt. 434 og 453.

[16:32]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og skattn.


Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 82. mál (heildarlög). --- Þskj. 83, nál. 433 og 452, brtt. 435 og 454.

[16:37]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og skattn.


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 16. mál (upptaka eigna, hryðjuverk, mansal o.fl.). --- Þskj. 16, nál. 457.

[16:49]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 228. mál (gjöld á eftirlitsskyldar fjármálastofnanir). --- Þskj. 253, nál. 469, brtt. 470.

[16:52]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og viðskn.


Tekjuskattur o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 226. mál (landið eitt skattumdæmi o.fl.). --- Þskj. 251, nál. 432 og 466.

Enginn tók til máls.

[16:55]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Vörumerki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 46. mál (EES-reglur). --- Þskj. 46.

[17:05]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 486).

[17:10]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 15. mál.

Fundi slitið kl. 17:10.

---------------