Fundargerð 140. þingi, 118. fundi, boðaður 2012-06-11 10:30, stóð 10:31:21 til 19:17:55 gert 12 9:17
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

118. FUNDUR

mánudaginn 11. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Baldvin Jónsson tæki sæti Birgittu Jónsdóttur, 9. þm. Reykv. s., og Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir tæki sæti Ásbjörns Óttarssonar, 1. þm. Norðvest.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Hlusta | Horfa


Eignir SpKef.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Tap ríkissjóðs vegna fjármálafyrirtækja.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Ábyrgð á fjármálastofnunum.

[10:45]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Endurreisn SpKef.

[10:53]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Viðbúnaður vegna óróa á evrusvæðinu.

[11:01]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014, síðari umr.

Stjtill., 440. mál. --- Þskj. 682, nál. 1340, brtt. 1341.

[11:08]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefna um beina erlenda fjárfestingu, síðari umr.

Stjtill., 385. mál. --- Þskj. 498, nál. 1015.

[11:54]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:50]

[15:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 633. mál (hesthús). --- Þskj. 1013.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 344. mál (varnir gegn kynferðislegri misnotkun barna). --- Þskj. 1450.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftferðir, 3. umr.

Stjfrv., 349. mál (flugvernd, neytendavernd, loftferðasamningar, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1451.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Myndlistarlög, 3. umr.

Stjfrv., 467. mál (heildarlög). --- Þskj. 1453.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Háskólar, 3. umr.

Stjfrv., 468. mál (sjálfstæði og lýðræði í háskólum, réttindi fatlaðra nemenda). --- Þskj. 1454.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttindagæsla fyrir fatlað fólk, 3. umr.

Stjfrv., 692. mál (ráðstafanir til að draga úr nauðung í þjónustu). --- Þskj. 1124.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttarstaða einstaklinga með kynáttunarvanda, 3. umr.

Stjfrv., 736. mál (heildarlög). --- Þskj. 1174.

[16:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun, 2. umr.

Stjfrv., 362. mál (gjaldtaka). --- Þskj. 438, nál. 1309, brtt. 1310.

[16:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umhverfisábyrgð, 2. umr.

Stjfrv., 372. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 448, nál. 1379, brtt. 1380.

[16:46]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varnir gegn mengun hafs og stranda, 2. umr.

Stjfrv., 375. mál (mengunarvarnaráð hafna og bráðamengun). --- Þskj. 451, nál. 1426.

[17:13]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsnæðismál, 2. umr.

Stjfrv., 734. mál (Íbúðalánasjóður, EES-reglur). --- Þskj. 1508, nál. 1437.

[17:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða, 2. umr.

Stjfrv., 735. mál (heildarlög). --- Þskj. 1509, nál. 1464, brtt. 1465.

[17:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómstólar, 2. umr.

Stjfrv., 683. mál (aðstoðarmenn dómara). --- Þskj. 1112, nál. 1472.

[18:19]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, 2. umr.

Stjfrv., 663. mál (reglugerðarheimild fagráðherra). --- Þskj. 1069, nál. 1471.

[18:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, 2. umr.

Stjfrv., 686. mál (hækkun hámarksgreiðslna o.fl.). --- Þskj. 1116, nál. 1485.

[18:23]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir gegn skipulagðri glæpastarfsemi, síðari umr.

Þáltill. allsh.- og menntmn., 717. mál. --- Þskj. 1152, nál. 1470.

[18:26]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heiðurslaun listamanna, 2. umr.

Frv. meiri hl. allsh.- og menntmn., 719. mál (heildarlög). --- Þskj. 1157, nál. 1479.

[18:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014, frh. síðari umr.

Stjtill., 440. mál. --- Þskj. 682, nál. 1340, brtt. 1341.

[18:35]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1496).


Stefna um beina erlenda fjárfestingu, frh. síðari umr.

Stjtill., 385. mál. --- Þskj. 498, nál. 1015.

[18:37]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1497).


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 633. mál (hesthús). --- Þskj. 1013.

[18:39]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1498).


Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 344. mál (varnir gegn kynferðislegri misnotkun barna). --- Þskj. 1450.

[18:39]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1499).


Loftferðir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 349. mál (flugvernd, neytendavernd, loftferðasamningar, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1451.

[18:40]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1500).


Myndlistarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 467. mál (heildarlög). --- Þskj. 1453.

[18:41]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1501).


Háskólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 468. mál (sjálfstæði og lýðræði í háskólum, réttindi fatlaðra nemenda). --- Þskj. 1454.

[18:41]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1502).


Réttindagæsla fyrir fatlað fólk, frh. 3. umr.

Stjfrv., 692. mál (ráðstafanir til að draga úr nauðung í þjónustu). --- Þskj. 1124.

[18:42]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1503).


Réttarstaða einstaklinga með kynáttunarvanda, frh. 3. umr.

Stjfrv., 736. mál (heildarlög). --- Þskj. 1174.

[18:42]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1504).


Fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 362. mál (gjaldtaka). --- Þskj. 438, nál. 1309, brtt. 1310.

[18:43]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Umhverfisábyrgð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 372. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 448, nál. 1379, brtt. 1380.

[18:47]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Varnir gegn mengun hafs og stranda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 375. mál (mengunarvarnaráð hafna og bráðamengun). --- Þskj. 451, nál. 1426.

[18:50]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Húsnæðismál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 734. mál (Íbúðalánasjóður, EES-reglur). --- Þskj. 1508, nál. 1437.

[18:53]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.


Atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 735. mál (heildarlög). --- Þskj. 1509, nál. 1464, brtt. 1465.

[18:56]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Dómstólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 683. mál (aðstoðarmenn dómara). --- Þskj. 1112, nál. 1472.

[19:00]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 663. mál (reglugerðarheimild fagráðherra). --- Þskj. 1069, nál. 1471.

[19:01]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, frh. 2. umr.

Stjfrv., 686. mál (hækkun hámarksgreiðslna o.fl.). --- Þskj. 1116, nál. 1485.

[19:02]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Aðgerðir gegn skipulagðri glæpastarfsemi, frh. síðari umr.

Þáltill. allsh.- og menntmn., 717. mál. --- Þskj. 1152, nál. 1470.

[19:03]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1511).


Heiðurslaun listamanna, frh. 2. umr.

Frv. meiri hl. allsh.- og menntmn., 719. mál (heildarlög). --- Þskj. 1157, nál. 1479.

[19:08]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .

[19:17]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:17.

---------------