Fundargerð 144. þingi, 138. fundi, boðaður 2015-06-29 10:00, stóð 10:01:30 til 18:07:05 gert 30 8:48
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

138. FUNDUR

mánudaginn 29. júní,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðslur yrðu kl. 10.30. Jafnframt gat hann þess að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið fram á kvöld.

[10:02]

Útbýting þingskjala:


Rannsókn kjörbréfs.

[10:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Andrés Ingi Jónsson tæki sæti Steinunnar Þóru Árnadóttur, 8. þm. Reykv. n.

Andrés Ingi Jónsson, 8. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:04]

Horfa


Forsendur stöðugleikaskatts.

[10:04]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Ummæli ráðherra um hótanir kröfuhafa.

[10:11]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Vistvæn vottun matvæla.

[10:17]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Staðan í heilbrigðiskerfinu.

[10:25]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Staðan í landbúnaði eftir verkfall dýralækna.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[10:38]

Horfa


Staða hafna.

Beiðni um skýrslu HE o.fl., 807. mál. --- Þskj. 1478.

[10:40]

Horfa


Meðferð sakamála og lögreglulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 430. mál (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrotamála o.fl.). --- Þskj. 660, nál. 1157.

[10:41]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Lokafjárlög 2013, frh. 2. umr.

Stjfrv., 528. mál. --- Þskj. 907, nál. 1245.

[10:47]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Meðferð einkamála o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 605. mál (aukin skilvirkni, einfaldari reglur). --- Þskj. 1049, nál. 1363.

[10:52]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Dómstólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 669. mál (fjöldi hæstaréttardómara). --- Þskj. 1139, nál. 1263.

[10:57]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 670. mál. --- Þskj. 1140, nál. 1278.

[10:58]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Siglingalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 672. mál (bótaábyrgð farsala o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1142, nál. 1312.

[10:59]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Náttúruvernd, 1. umr.

Stjfrv., 751. mál (frestun gildistöku). --- Þskj. 1313.

[10:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 612. mál (fjöldi gjalddaga). --- Þskj. 1064.

[12:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[12:51]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:51]


Minning Péturs H. Blöndals.

[15:02]

Horfa

Forseti minntist Péturs H. Blöndals alþingismanns sem lést 26. júní sl.

[Fundarhlé. --- 15:07]

[15:16]

Útbýting þingskjala:


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, 2. umr.

Stjfrv., 581. mál (undantekningar frá tryggingavernd). --- Þskj. 1012, nál. 1098.

[15:17]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 2. umr.

Stjfrv., 562. mál (vörukaup og þjónusta, EES-reglur). --- Þskj. 976, nál. 1137, brtt. 1439.

[15:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vopnalög, 2. umr.

Stjfrv., 673. mál (skoteldar, EES-reglur). --- Þskj. 1143, nál. 1318.

[15:24]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samgöngustofa og loftferðir, 2. umr.

Stjfrv., 674. mál (gjaldskrárheimildir og EES-reglur). --- Þskj. 1144, nál. 1368.

[15:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir, 2. umr.

Stjfrv., 4. mál (EES-reglur). --- Þskj. 4, nál. 1236, brtt. 1237.

[15:33]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 418. mál (hafnríkisaðgerðir). --- Þskj. 1371, brtt. 1470.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim, 2. umr.

Stjfrv., 644. mál (leyfisveitingar og EES-reglur). --- Þskj. 1107, nál. 1354.

[15:40]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Byggðaáætlun og sóknaráætlanir, 2. umr.

Stjfrv., 693. mál (heildarlög). --- Þskj. 1167, nál. 1424.

[15:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi, 3. umr.

Stjfrv., 11. mál (heildarlög). --- Þskj. 963, nál. 1335 og 1361.

[15:59]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leiga skráningarskyldra ökutækja, 2. umr.

Stjfrv., 421. mál (heildarlög). --- Þskj. 629, nál. 1395.

[16:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 2. umr.

Stjfrv., 698. mál (full niðurgreiðsla vegna flutnings og dreifingar). --- Þskj. 1172, nál. 1359.

[16:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala fasteigna og skipa, 2. umr.

Stjfrv., 208. mál (heildarlög). --- Þskj. 234, nál. 1234, brtt. 1235.

[16:27]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftslagsmál, 2. umr.

Stjfrv., 424. mál (EES-reglur, geymsla koldíoxíðs, vistvæn ökutæki). --- Þskj. 632, nál. 1110 og 1125, brtt. 1111.

[16:46]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Efnalög, 2. umr.

Stjfrv., 690. mál (EES-reglur og eftirlit o.fl.). --- Þskj. 1164, nál. 1367.

[17:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, 2. umr.

Frv. um.- og samgn., 650. mál (stjórn Úrvinnslusjóðs). --- Þskj. 1116.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Efling tónlistarnáms, 2. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 791. mál (samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga, gildistími bráðabirgðaákvæða o.fl.). --- Þskj. 1407.

[17:09]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 796. mál. --- Þskj. 1417.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lyfjalög, 2. umr.

Stjfrv., 645. mál (lyfjagát, EES-reglur). --- Þskj. 1108, nál. 1388, brtt. 1389.

[17:15]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmd samnings um klasasprengjur, 2. umr.

Stjfrv., 637. mál (heildarlög). --- Þskj. 1096, nál. 1415.

[17:17]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks, 2. umr.

Stjfrv., 454. mál (aukin vinnuvernd og notendastýrð persónuleg þjónusta). --- Þskj. 698, nál. 1138.

[17:23]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 581. mál (undantekningar frá tryggingavernd). --- Þskj. 1012, nál. 1098.

[17:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, frh. 2. umr.

Stjfrv., 562. mál (vörukaup og þjónusta, EES-reglur). --- Þskj. 976, nál. 1137, brtt. 1439.

[17:37]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vopnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 673. mál (skoteldar, EES-reglur). --- Þskj. 1143, nál. 1318.

[17:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Samgöngustofa og loftferðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 674. mál (gjaldskrárheimildir og EES-reglur). --- Þskj. 1144, nál. 1368.

[17:40]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 4. mál (EES-reglur). --- Þskj. 4, nál. 1236, brtt. 1237.

[17:41]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 418. mál (hafnríkisaðgerðir). --- Þskj. 1371, brtt. 1470.

[17:42]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1499).


Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim, frh. 2. umr.

Stjfrv., 644. mál (leyfisveitingar og EES-reglur). --- Þskj. 1107, nál. 1354.

[17:43]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Byggðaáætlun og sóknaráætlanir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 693. mál (heildarlög). --- Þskj. 1167, nál. 1424.

[17:44]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 11. mál (heildarlög). --- Þskj. 963, nál. 1335 og 1361.

[17:45]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1501).


Leiga skráningarskyldra ökutækja, frh. 2. umr.

Stjfrv., 421. mál (heildarlög). --- Þskj. 629, nál. 1395.

[17:46]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 698. mál (full niðurgreiðsla vegna flutnings og dreifingar). --- Þskj. 1172, nál. 1359.

[17:48]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sala fasteigna og skipa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 208. mál (heildarlög). --- Þskj. 234, nál. 1234, brtt. 1235.

[17:50]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Loftslagsmál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 424. mál (EES-reglur, geymsla koldíoxíðs, vistvæn ökutæki). --- Þskj. 632, nál. 1110 og 1125, brtt. 1111.

[17:54]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Efnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 690. mál (EES-reglur og eftirlit o.fl.). --- Þskj. 1164, nál. 1367.

[17:58]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Úrvinnslugjald, frh. 2. umr.

Frv. um.- og samgn., 650. mál (stjórn Úrvinnslusjóðs). --- Þskj. 1116.

[17:59]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Efling tónlistarnáms, frh. 2. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 791. mál (samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga, gildistími bráðabirgðaákvæða o.fl.). --- Þskj. 1407.

[18:00]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 2. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 796. mál. --- Þskj. 1417.

[18:01]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lyfjalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 645. mál (lyfjagát, EES-reglur). --- Þskj. 1108, nál. 1388, brtt. 1389.

[18:01]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Framkvæmd samnings um klasasprengjur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 637. mál (heildarlög). --- Þskj. 1096, nál. 1415.

[18:03]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks, frh. 2. umr.

Stjfrv., 454. mál (aukin vinnuvernd og notendastýrð persónuleg þjónusta). --- Þskj. 698, nál. 1138.

[18:04]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Horfa

[18:06]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 21. og 34. mál.

Fundi slitið kl. 18:07.

---------------