
138. FUNDUR
mánudaginn 29. júní,
kl. 10 árdegis.
Tilhögun þingfundar.
Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðslur yrðu kl. 10.30. Jafnframt gat hann þess að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið fram á kvöld.
[10:02]
Rannsókn kjörbréfs.
Forseti tilkynnti að Andrés Ingi Jónsson tæki sæti Steinunnar Þóru Árnadóttur, 8. þm. Reykv. n.
Andrés Ingi Jónsson, 8. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Forsendur stöðugleikaskatts.
Spyrjandi var Árni Páll Árnason.
Ummæli ráðherra um hótanir kröfuhafa.
Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.
Vistvæn vottun matvæla.
Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.
Staðan í heilbrigðiskerfinu.
Spyrjandi var Helgi Hjörvar.
Staðan í landbúnaði eftir verkfall dýralækna.
Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.
Afbrigði um dagskrármál.
Staða hafna.
Beiðni um skýrslu HE o.fl., 807. mál. --- Þskj. 1478.
Meðferð sakamála og lögreglulög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 430. mál (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrotamála o.fl.). --- Þskj. 660, nál. 1157.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.
Lokafjárlög 2013, frh. 2. umr.
Stjfrv., 528. mál. --- Þskj. 907, nál. 1245.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Meðferð einkamála o.fl., frh. 2. umr.
Stjfrv., 605. mál (aukin skilvirkni, einfaldari reglur). --- Þskj. 1049, nál. 1363.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Dómstólar, frh. 2. umr.
Stjfrv., 669. mál (fjöldi hæstaréttardómara). --- Þskj. 1139, nál. 1263.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum, frh. 2. umr.
Stjfrv., 670. mál. --- Þskj. 1140, nál. 1278.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Siglingalög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 672. mál (bótaábyrgð farsala o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1142, nál. 1312.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Náttúruvernd, 1. umr.
Stjfrv., 751. mál (frestun gildistöku). --- Þskj. 1313.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.
Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.
Frv. efh.- og viðskn., 612. mál (fjöldi gjalddaga). --- Þskj. 1064.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.
[12:51]
[Fundarhlé. --- 12:51]
Minning Péturs H. Blöndals.
Forseti minntist Péturs H. Blöndals alþingismanns sem lést 26. júní sl.
[Fundarhlé. --- 15:07]
[15:16]
Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, 2. umr.
Stjfrv., 581. mál (undantekningar frá tryggingavernd). --- Þskj. 1012, nál. 1098.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 2. umr.
Stjfrv., 562. mál (vörukaup og þjónusta, EES-reglur). --- Þskj. 976, nál. 1137, brtt. 1439.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Vopnalög, 2. umr.
Stjfrv., 673. mál (skoteldar, EES-reglur). --- Þskj. 1143, nál. 1318.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samgöngustofa og loftferðir, 2. umr.
Stjfrv., 674. mál (gjaldskrárheimildir og EES-reglur). --- Þskj. 1144, nál. 1368.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir, 2. umr.
Stjfrv., 4. mál (EES-reglur). --- Þskj. 4, nál. 1236, brtt. 1237.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands, 3. umr.
Stjfrv., 418. mál (hafnríkisaðgerðir). --- Þskj. 1371, brtt. 1470.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim, 2. umr.
Stjfrv., 644. mál (leyfisveitingar og EES-reglur). --- Þskj. 1107, nál. 1354.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Byggðaáætlun og sóknaráætlanir, 2. umr.
Stjfrv., 693. mál (heildarlög). --- Þskj. 1167, nál. 1424.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi, 3. umr.
Stjfrv., 11. mál (heildarlög). --- Þskj. 963, nál. 1335 og 1361.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Leiga skráningarskyldra ökutækja, 2. umr.
Stjfrv., 421. mál (heildarlög). --- Þskj. 629, nál. 1395.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 2. umr.
Stjfrv., 698. mál (full niðurgreiðsla vegna flutnings og dreifingar). --- Þskj. 1172, nál. 1359.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Sala fasteigna og skipa, 2. umr.
Stjfrv., 208. mál (heildarlög). --- Þskj. 234, nál. 1234, brtt. 1235.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Loftslagsmál, 2. umr.
Stjfrv., 424. mál (EES-reglur, geymsla koldíoxíðs, vistvæn ökutæki). --- Þskj. 632, nál. 1110 og 1125, brtt. 1111.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Efnalög, 2. umr.
Stjfrv., 690. mál (EES-reglur og eftirlit o.fl.). --- Þskj. 1164, nál. 1367.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Úrvinnslugjald, 2. umr.
Frv. um.- og samgn., 650. mál (stjórn Úrvinnslusjóðs). --- Þskj. 1116.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Efling tónlistarnáms, 2. umr.
Frv. allsh.- og menntmn., 791. mál (samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga, gildistími bráðabirgðaákvæða o.fl.). --- Þskj. 1407.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.
Frv. allsh.- og menntmn., 796. mál. --- Þskj. 1417.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Lyfjalög, 2. umr.
Stjfrv., 645. mál (lyfjagát, EES-reglur). --- Þskj. 1108, nál. 1388, brtt. 1389.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Framkvæmd samnings um klasasprengjur, 2. umr.
Stjfrv., 637. mál (heildarlög). --- Þskj. 1096, nál. 1415.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks, 2. umr.
Stjfrv., 454. mál (aukin vinnuvernd og notendastýrð persónuleg þjónusta). --- Þskj. 698, nál. 1138.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, frh. 2. umr.
Stjfrv., 581. mál (undantekningar frá tryggingavernd). --- Þskj. 1012, nál. 1098.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, frh. 2. umr.
Stjfrv., 562. mál (vörukaup og þjónusta, EES-reglur). --- Þskj. 976, nál. 1137, brtt. 1439.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Vopnalög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 673. mál (skoteldar, EES-reglur). --- Þskj. 1143, nál. 1318.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Samgöngustofa og loftferðir, frh. 2. umr.
Stjfrv., 674. mál (gjaldskrárheimildir og EES-reglur). --- Þskj. 1144, nál. 1368.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir, frh. 2. umr.
Stjfrv., 4. mál (EES-reglur). --- Þskj. 4, nál. 1236, brtt. 1237.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands, frh. 3. umr.
Stjfrv., 418. mál (hafnríkisaðgerðir). --- Þskj. 1371, brtt. 1470.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1499).
Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim, frh. 2. umr.
Stjfrv., 644. mál (leyfisveitingar og EES-reglur). --- Þskj. 1107, nál. 1354.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Byggðaáætlun og sóknaráætlanir, frh. 2. umr.
Stjfrv., 693. mál (heildarlög). --- Þskj. 1167, nál. 1424.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi, frh. 3. umr.
Stjfrv., 11. mál (heildarlög). --- Þskj. 963, nál. 1335 og 1361.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1501).
Leiga skráningarskyldra ökutækja, frh. 2. umr.
Stjfrv., 421. mál (heildarlög). --- Þskj. 629, nál. 1395.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, frh. 2. umr.
Stjfrv., 698. mál (full niðurgreiðsla vegna flutnings og dreifingar). --- Þskj. 1172, nál. 1359.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Sala fasteigna og skipa, frh. 2. umr.
Stjfrv., 208. mál (heildarlög). --- Þskj. 234, nál. 1234, brtt. 1235.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Loftslagsmál, frh. 2. umr.
Stjfrv., 424. mál (EES-reglur, geymsla koldíoxíðs, vistvæn ökutæki). --- Þskj. 632, nál. 1110 og 1125, brtt. 1111.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Efnalög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 690. mál (EES-reglur og eftirlit o.fl.). --- Þskj. 1164, nál. 1367.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Úrvinnslugjald, frh. 2. umr.
Frv. um.- og samgn., 650. mál (stjórn Úrvinnslusjóðs). --- Þskj. 1116.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Efling tónlistarnáms, frh. 2. umr.
Frv. allsh.- og menntmn., 791. mál (samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga, gildistími bráðabirgðaákvæða o.fl.). --- Þskj. 1407.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Veiting ríkisborgararéttar, frh. 2. umr.
Frv. allsh.- og menntmn., 796. mál. --- Þskj. 1417.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Lyfjalög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 645. mál (lyfjagát, EES-reglur). --- Þskj. 1108, nál. 1388, brtt. 1389.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Framkvæmd samnings um klasasprengjur, frh. 2. umr.
Stjfrv., 637. mál (heildarlög). --- Þskj. 1096, nál. 1415.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks, frh. 2. umr.
Stjfrv., 454. mál (aukin vinnuvernd og notendastýrð persónuleg þjónusta). --- Þskj. 698, nál. 1138.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
[18:06]
Út af dagskrá voru tekin 21. og 34. mál.
Fundi slitið kl. 18:07.
---------------