Skammstafanir þingmanna

Í upphafi hvers kjörtímabils eru þingmönnum gefnar skammstafanir sem eru hafðar sem stystar en þó þannig að ekki sé hægt að lesa nema nafn eins þingmanns úr hverri skammstöfun. Notaðir eru fyrstu stafir úr nafni og föðurnafni og ef með þarf miðnafni.

Skammstöfun er aldrei breytt á miðju þingi jafnvel þó varamaður komi inn sem ófyrirséð var og hægt sé að lesa nafn hans úr skammstöfun annars þingmanns, en skammstöfun þingmannsins er þá væntanlega breytt á næsta þingi.

Skammstafanir þingmanna eru notaðar í Alþingistíðindum í atkvæðagreiðslum og í skjalalistum þar sem getið er flutningsmanna og stundum á þingskjölum.

Nafn þingmanns Skammstöfun
Ágúst Helgason ÁH
Árni Jónsson ÁJ
Ásgeir Ásgeirsson ÁÁ
Benedikt Sveinsson BSv
Bernharð Stefánsson BSt
Bjarni Jónsson frá Vogi BJ
Björn Kristjánsson BKr
Björn Líndal BL
Eggert Pálsson EP
Einar Árnason EÁrna
Guðmundur Ólafsson
Gunnar Ólafsson GunnÓ
Halldór Stefánsson HStef
Halldór Steinsson HSteins
Hákon Kristófersson HK
Ingibjörg H. Bjarnason IHB
Ingólfur Bjarnarson IngB
Ingvar Pálmason IngP
Jakob Möller JakM
Jóhann Þ. Jósefsson JJós
Jóhannes Jóhannesson JóhJóh
Jón Baldvinsson JBald
Jón Auðunn Jónsson JAJ
Jón Kjartansson JK
Jón Magnússon JM
Jón Sigurðsson JS
Jón Þorláksson JónÞ
Jónas Jónsson frá Hriflu JónasJ
Jörundur Brynjólfsson JörB
Klemens Jónsson KlJ
Magnús Guðmundsson MG
Magnús Jónsson MJ
Magnús Torfason MT
Ólafur Thors ÓTh
Pétur Ottesen PO
Pétur Þórðarson
Sigurður Eggerz SEgg
Sigurjón Þ. Jónsson SigurjJ
Sveinn Ólafsson SvÓ
Tryggvi Þórhallsson TrÞ
Þorleifur Jónsson ÞorlJ
Þórarinn Jónsson ÞórJ