Fundargerð 122. þingi, 43. fundi, boðaður 1997-12-15 15:00, stóð 15:00:40 til 01:02:55 gert 16 8:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

43. FUNDUR

mánudaginn 15. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Fjarvera forsætisráðherra við atkvæðagreiðslu um fjárlög.

[15:05]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Nýtt hlutverk Seðlabankans.

[15:10]

Spyrjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Eldneytisgjald á Keflavíkurflugvelli.

[15:17]

Spyrjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Fjárlög 1998, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 537.

[15:23]

Umræðu frestað.

[15:24]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:24]


Fæðingarorlof, frh. 1. umr.

Stjfrv., 343. mál (feður). --- Þskj. 443.

[15:26]


Sóknargjöld, kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, frh. 2. umr.

Stjfrv., 312. mál (millifærsla gjalda). --- Þskj. 392, nál. 472.

[15:27]


Ríkisábyrgðir, 3. umr.

Stjfrv., 99. mál (heildarlög). --- Þskj. 534.

Enginn tók til máls.

[15:30]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 545).


Bjargráðasjóður, 3. umr.

Stjfrv., 185. mál. --- Þskj. 185.

Enginn tók til máls.

[15:31]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 547).


Lögskráning sjómanna, 3. umr.

Stjfrv., 289. mál (öryggisfræðsla). --- Þskj. 532.

Enginn tók til máls.

[15:32]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 548).


Fangelsi og fangavist, 3. umr.

Stjfrv., 291. mál (heilbrigðisþjónusta, vistun gæsluvarðhaldsfanga og samfélagsþjónusta). --- Þskj. 531.

Enginn tók til máls.

[15:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 549).


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Stjfrv., 292. mál (fyrra stjfrv.). --- Þskj. 530.

Enginn tók til máls.

[15:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 550).


Lífeyrissjóður bænda, 3. umr.

Stjfrv., 327. mál (iðgjaldastofn og innheimta). --- Þskj. 535.

Enginn tók til máls.

[15:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 551).


Spilliefnagjald, 3. umr.

Stjfrv., 331. mál (hámark gjalds o.fl.). --- Þskj. 533.

Enginn tók til máls.

[15:35]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 552).


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 339. mál (skilgreining togveiðisvæða). --- Þskj. 428.

Enginn tók til máls.

[15:35]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 553).


Rafræn eignarskráning verðbréfa, 3. umr.

Stjfrv., 149. mál. --- Þskj. 536, brtt. 539.

[15:36]

[15:37]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 546).


Skipulags- og byggingarlög, 2. umr.

Stjfrv., 332. mál (byggingarnefndir, gjaldtaka o.fl.). --- Þskj. 418, nál. 465, brtt. 466 og 522.

[15:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Einkaleyfi, 2. umr.

Stjfrv., 153. mál (EES-reglur). --- Þskj. 153, nál. 510, brtt. 511.

[18:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:02]

Útbýting þingskjala:


Háskólar, 2. umr.

Stjfrv., 165. mál. --- Þskj. 165, nál. 448 og 528, brtt. 449 og 529.

[18:03]

[Fundarhlé. --- 18:55]

[20:32]

[23:42]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Framhald þingfundar.

[00:09]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.

[Fundarhlé. --- 00:12]


Kennara- og uppeldisháskóli Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 167. mál. --- Þskj. 167, nál. 453, brtt. 454.

[00:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 18.--19. mál.

Fundi slitið kl. 01:02.

---------------