Fundargerð 131. þingi, 54. fundi, boðaður 2004-12-09 10:00, stóð 10:00:00 til 03:30:36 gert 10 8:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

54. FUNDUR

fimmtudaginn 9. des.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:01]

Forseti las bréf þess efnis að Ísólfur Gylfi Pálmason tæki sæti Hjálmars Árnasonar, 6. þm. Suðurk.


Tilhögun þingfundar.

[10:01]

Forseti gat þess að gert væri ráð fyrir atkvæðagreiðslum kl. hálftvö.

[10:01]

Útbýting þingskjala:


Tekjuskattur og eignarskattur, 2. umr.

Stjfrv., 351. mál (skatthlutfall, afnám eignarskatts o.fl.). --- Þskj. 400, nál. 591, 608 og 609, brtt. 598.

[10:02]

[12:20]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:08]


Varamaður tekur þingsæti.

[13:30]

Forseti las bréf þess efnis að Jakob Frímann Magnússon tæki sæti Ástu R. Jóhannesdóttur, 4. þm. Reykv. suður.

Jakob Frímann Magnússon, 4. þm. Reykv. suður, undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:32]


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, frh. 2. umr.

Stjfrv., 208. mál (kirkjugarðsgjald o.fl.). --- Þskj. 208, nál. 561, brtt. 562.

[13:33]


Hollustuhættir og mengunarvarnir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 192. mál (hollustuháttaráð). --- Þskj. 192, nál. 547, brtt. 581.

[13:34]


Lánasjóður íslenskra námsmanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 330. mál (endurgreiðslur, málsmeðferð o.fl.). --- Þskj. 368, nál. 579, brtt. 580.

[13:36]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 351. mál (skatthlutfall, afnám eignarskatts o.fl.). --- Þskj. 400, nál. 591, 608 og 609, brtt. 598 og 614.

[13:42]

Umræðu frestað.

[17:33]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[17:34]


Háskóli Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 348. mál (skrásetningargjald). --- Þskj. 394, nál. 575 og 592.

[17:34]


Kennaraháskóli Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 349. mál (skrásetningargjald). --- Þskj. 395, nál. 576 og 593.

[17:52]


Háskólinn á Akureyri, frh. 2. umr.

Stjfrv., 350. mál (skrásetningargjald). --- Þskj. 396, nál. 577 og 594.

[17:53]


Afnám laga um Tækniháskóla Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 398. mál. --- Þskj. 505.

[17:55]


Greiðslur yfir landamæri í evrum, 3. umr.

Stjfrv., 212. mál (EES-reglur). --- Þskj. 602.

Enginn tók til máls.

[17:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 627).


Norræni fjárfestingarbankinn, 3. umr.

Stjfrv., 284. mál (afnám laga nr. 26/1976). --- Þskj. 307.

Enginn tók til máls.

[17:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 628).


Fjáröflun til vegagerðar, 3. umr.

Stjfrv., 366. mál. --- Þskj. 429.

Enginn tók til máls.

[17:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 629).


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 320. mál (gjaldaheimildir). --- Þskj. 603.

Enginn tók til máls.

[17:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 630).


Áfengislög, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 147. mál (aldursmark). --- Þskj. 147.

Enginn tók til máls.

[17:59]


Gjald af áfengi og tóbaki, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 280. mál (hlutdeild Forvarnasjóðs). --- Þskj. 302.

Enginn tók til máls.

[18:00]


Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 64. mál. --- Þskj. 64.

Enginn tók til máls.

[18:00]


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 67. mál (bann við limlestingu á kynfærum kvenna). --- Þskj. 67.

Enginn tók til máls.

[18:01]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 351. mál (skatthlutfall, afnám eignarskatts o.fl.). --- Þskj. 400, nál. 591, 608 og 609, brtt. 598 og 614.

[18:01]

[Fundarhlé. --- 19:55]

[20:15]

Útbýting þingskjals:

[20:15]

[20:56]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánasjóður sveitarfélaga, 2. umr.

Stjfrv., 269. mál (heildarlög). --- Þskj. 290, nál. 595, brtt. 596.

[01:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, 2. umr.

Stjfrv., 321. mál (ágreiningsmál, samráðsnefndir). --- Þskj. 357, nál. 597.

[01:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bifreiðagjald, 2. umr.

Stjfrv., 377. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 462, nál. 587 og 588.

[01:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[02:27]

Útbýting þingskjala:


Fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi, 2. umr.

Stjfrv., 211. mál (EES-reglur). --- Þskj. 213, nál. 599, brtt. 600.

[02:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkulög, 2. umr.

Stjfrv., 328. mál (gjaldskrár, tekjumörk o.fl.). --- Þskj. 366, nál. 606, brtt. 607 og 621.

[02:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 3. umr.

Stjfrv., 300. mál (fjárfestingar). --- Þskj. 327, brtt. 638.

[03:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður sjómanna, 3. umr.

Stjfrv., 376. mál (afnám laganna). --- Þskj. 461.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skráning og mat fasteigna, 3. umr.

Stjfrv., 335. mál (auðkennisnúmer, umsýslugjald o.fl.). --- Þskj. 604.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukatekjur ríkissjóðs, 3. umr.

Stjfrv., 375. mál (hækkun gjalda). --- Þskj. 601.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, 3. umr.

Stjfrv., 299. mál (stjórn, innheimtuþóknun). --- Þskj. 326, brtt. 619.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7. og 24.--25. mál.

Fundi slitið kl. 03:30.

---------------