Fundargerð 149. þingi, 98. fundi, boðaður 2019-05-02 10:30, stóð 10:30:20 til 22:28:09 gert 3 7:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

98. FUNDUR

fimmtudaginn 2. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Mannabreytingar í nefndum.

[10:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir tæki sæti Helga Hrafns Gunnarssonar sem aðalmaður í atvinnuveganefnd og Jón Þór Ólafsson verði varamaður. Helgi Hrafn Gunnarsson tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur sem aðalmaður í allsherjar- og menntamálanefnd en hún verði varamaður í nefndinni.


Frestun á skriflegum svörum.

Greiðslur lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til sérfræðinga. Fsp. SEÞ, 746. mál. --- Þskj. 1175.

Nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins. Fsp. IngS, 671. mál. --- Þskj. 1087.

[10:31]

Horfa


Lengd þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Hækkun lífeyris almannatrygginga.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Sjálfstætt starfandi aðilar í heilbrigðiskerfinu.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Fjárframlög til SÁÁ.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Raforkumarkaðurinn og þriðji orkupakkinn.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Innkaup ríkisins á hugbúnaði.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:09]

Horfa


Tjón af völdum myglusvepps á húseignum, opinberri þjónustu og heilsu manna.

Beiðni um skýrslu ÁI o.fl., 846. mál. --- Þskj. 1347.

[11:11]

Horfa


Ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum.

Beiðni um skýrslu JÞÓ o.fl., 861. mál. --- Þskj. 1365.

[11:11]

Horfa


Skógar og skógrækt, 3. umr.

Stjfrv., 231. mál. --- Þskj. 1282.

Enginn tók til máls.

[11:13]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1406).


Ökutækjatryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 436. mál. --- Þskj. 1273.

Enginn tók til máls.

[11:13]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1407).


Heiti Einkaleyfastofunnar, 3. umr.

Stjfrv., 541. mál (nafnbreyting á stofnuninni). --- Þskj. 894.

Enginn tók til máls.

[11:14]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1408).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 655. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1068, nál. 1304.

[11:14]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 20/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 656. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1069, nál. 1305.

[11:19]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 64/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 657. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1070, nál. 1306.

[11:22]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 658. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1071, nál. 1307.

[11:26]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 659. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1072, nál. 1308.

[11:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn og reglugerð (ESB) 2017/1129, síðari umr.

Stjtill., 660. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1073, nál. 1309.

[11:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019--2023, síðari umr.

Stjtill., 345. mál. --- Þskj. 416, nál. 1208.

[11:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna, síðari umr.

Þáltill. OH o.fl., 13. mál. --- Þskj. 13, nál. 1301.

[12:43]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:52]

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:30]

Horfa


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 655. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1068, nál. 1304.

[13:31]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1418).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 20/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 656. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1069, nál. 1305.

[13:32]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1419).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 64/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 657. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1070, nál. 1306.

[13:32]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1420).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 658. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1071, nál. 1307.

[13:33]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1421).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 659. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1072, nál. 1308.

[13:34]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1422).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn og reglugerð (ESB) 2017/1129, frh. síðari umr.

Stjtill., 660. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1073, nál. 1309.

[13:34]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1423)): með fyrirsögninni:

Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 84/2019 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn.


Stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019--2023, frh. síðari umr.

Stjtill., 345. mál. --- Þskj. 416, nál. 1208.

[13:36]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1424).


Aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna, frh. síðari umr.

Þáltill. OH o.fl., 13. mál. --- Þskj. 13, nál. 1301.

[13:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Efling björgunarskipaflota Landsbjargar, síðari umr.

Þáltill. JónG o.fl., 125. mál. --- Þskj. 125, nál. 1311.

[14:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfesting ríkisreiknings 2017, 2. umr.

Stjfrv., 414. mál. --- Þskj. 555, nál. 1192.

[14:28]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber innkaup, 2. umr.

Stjfrv., 442. mál (markviss innkaup, keðjuábyrgð o.fl.). --- Þskj. 630, nál. 1233, brtt. 1234.

[15:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, 2. umr.

Stjfrv., 411. mál (samfjármögnun alþjóðlegra rannsóknaráætlana og sjálfstæð stjórn Innviðasjóðs). --- Þskj. 552, nál. 1297.

[15:49]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 2. umr.

Stjfrv., 512. mál (EES-reglur, burðarpokar). --- Þskj. 841, nál. 1302.

[16:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siglingavernd, 2. umr.

Stjfrv., 642. mál (dagsektir, laumufarþegar o.fl.). --- Þskj. 1048, nál. 1401.

[16:24]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ófrjósemisaðgerðir, 2. umr.

Stjfrv., 435. mál. --- Þskj. 595, nál. 1247.

[16:27]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þungunarrof, 2. umr.

Stjfrv., 393. mál. --- Þskj. 521, nál. 1402, 1409, 1410 og 1414, brtt. 1403.

[16:45]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:25]

[20:00]

Horfa

[20:03]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vátryggingastarfsemi, 1. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 824. mál (fjöldi fulltrúa í slitastjórn). --- Þskj. 1300.

[22:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 871. mál (varmadælur). --- Þskj. 1405.

[22:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 23.--26. mál.

Fundi slitið kl. 22:28.

---------------