Fundargerð 152. þingi, 88. fundi, boðaður 2022-06-09 10:30, stóð 10:31:06 til 00:11:08 gert 13 11:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

88. FUNDUR

fimmtudaginn 9. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Breyting á starfsáætlun.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að næsti föstudagur yrði nefndadagur og þing myndi standa eitthvað lengur en starfsáætlun gerði ráð fyrir.


Frestun á skriflegum svörum.

Tryggingavernd og starfsemi Bjargráðasjóðs. Fsp. EBjarn, 663. mál. --- Þskj. 957.

[10:31]

Horfa


Lengd þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert yrði hálftímahlé um kl. 13.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Kosning ríkisendurskoðanda skv. 2. gr. laga nr. 46/2016, um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga, til sex ára frá 9. júní 2022.

[11:07]

Horfa

Guðmundur Björgvin Helgason var kjörinn ríkisendurskoðandi með 54 samhljóða atkvæðum.


Lengd þingfundar, frh. umr.

[11:11]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[11:12]

Horfa

[Fundarhlé. --- 11:12]


Niðurstöður barnaþings, munnleg skýrsla forsætisráðherra. - Ein umræða.

[12:16]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:17]

[13:46]

Horfa

Umræðu lokið.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 3. umr.

Stjfrv., 590. mál (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð). --- Þskj. 832.

[13:52]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Matvæli og eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, 3. umr.

Stjfrv., 475. mál (lífræn framleiðsla). --- Þskj. 684.

[14:06]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannavarnir, 3. umr.

Stjfrv., 181. mál (almannavarnastig o.fl.). --- Þskj. 1169.

[14:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hjúskaparlög, 3. umr.

Stjfrv., 163. mál (aldur hjónaefna, könnunarmenn o.fl.). --- Þskj. 1170.

[14:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landlæknir og lýðheilsa, 3. umr.

Stjfrv., 414. mál (skimunarskrá). --- Þskj. 593.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heilbrigðisþjónusta, 3. umr.

Stjfrv., 433. mál (stjórn Landspítala). --- Þskj. 1146.

[14:14]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 3. umr.

Stjfrv., 333. mál (menntun og eftirlit). --- Þskj. 1147.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa, 3. umr.

Stjfrv., 599. mál. --- Þskj. 1148.

[14:19]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stéttarfélög og vinnudeilur, 3. umr.

Stjfrv., 272. mál (Félagsdómur). --- Þskj. 1140, nál. 1165.

[14:22]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftslagsmál, 2. umr.

Stjfrv., 471. mál (leiðrétting o.fl.). --- Þskj. 679, nál. 1163.

[14:27]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áhafnir skipa, 2. umr.

Stjfrv., 185. mál. --- Þskj. 187, nál. 886 og 914, brtt. 887 og 986.

[14:29]

Horfa

[Fundarhlé. --- 14:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar, 2. umr.

Stjfrv., 582. mál (umhverfisvæn orkuöflun). --- Þskj. 824, nál. 1126, brtt. 1150.

[17:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 590. mál (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð). --- Þskj. 832.

[19:13]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1191).


Matvæli og eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, frh. 3. umr.

Stjfrv., 475. mál (lífræn framleiðsla). --- Þskj. 684.

[19:18]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1192).


Almannavarnir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 181. mál (almannavarnastig o.fl.). --- Þskj. 1169.

[19:19]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1193).


Hjúskaparlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 163. mál (aldur hjónaefna, könnunarmenn o.fl.). --- Þskj. 1170.

[19:19]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1194).


Landlæknir og lýðheilsa, frh. 3. umr.

Stjfrv., 414. mál (skimunarskrá). --- Þskj. 593.

[19:21]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1195).


Heilbrigðisþjónusta, frh. 3. umr.

Stjfrv., 433. mál (stjórn Landspítala). --- Þskj. 1146.

[19:21]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1196).


Hollustuhættir og mengunarvarnir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 333. mál (menntun og eftirlit). --- Þskj. 1147.

[19:26]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1197).


Heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa, frh. 3. umr.

Stjfrv., 599. mál. --- Þskj. 1148.

[19:27]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1198).


Stéttarfélög og vinnudeilur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 272. mál (Félagsdómur). --- Þskj. 1140, nál. 1165.

[19:27]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1199).


Loftslagsmál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 471. mál (leiðrétting o.fl.). --- Þskj. 679, nál. 1163.

[19:31]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Áhafnir skipa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 185. mál. --- Þskj. 187, nál. 886 og 914, brtt. 887 og 986.

[19:32]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og um.- og samgn.


Niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 582. mál (umhverfisvæn orkuöflun). --- Þskj. 824, nál. 1126, brtt. 1150.

[19:45]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, 2. umr.

Stjfrv., 587. mál (lenging lánstíma). --- Þskj. 829, nál. 1152.

[19:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 451. mál (veiðar á bláuggatúnfiski). --- Þskj. 650, nál. 1075.

[20:00]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 349. mál (veiðistjórn sandkola og hryggleysingja). --- Þskj. 489, nál. 738 og 771.

[20:09]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald, 2. umr.

Stjfrv., 350. mál (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni). --- Þskj. 490, nál. 1125 og 1127.

[20:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunnskólar, 2. umr.

Stjfrv., 579. mál (samræmd könnunarpróf). --- Þskj. 820, nál. 1160.

[20:57]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Minnisvarði um eldgosið á Heimaey, síðari umr.

Þáltill. KJak, 376. mál. --- Þskj. 533, nál. 1161.

[21:25]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022--2025, síðari umr.

Stjtill., 415. mál. --- Þskj. 594, nál. 977.

[21:35]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, 2. umr.

Stjfrv., 168. mál (fjölgun mismununarþátta). --- Þskj. 170, nál. 867, 1020 og 1121.

[22:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2021, síðari umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 643. mál. --- Þskj. 901, nál. 1162.

[23:54]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 531. mál (fjármögnun skilasjóðs, iðgjöld og fyrirkomulag Tryggingasjóðs ). --- Þskj. 759, nál. 1120.

[23:58]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálamarkaðir, 2. umr.

Stjfrv., 532. mál (innleiðing o.fl.). --- Þskj. 760, nál. 1064.

[00:05]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[00:09]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 28. mál.

Fundi slitið kl. 00:11.

---------------