Fundargerð 152. þingi, 89. fundi, boðaður 2022-06-13 11:30, stóð 11:31:50 til 01:10:21 gert 14 10:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

89. FUNDUR

mánudaginn 13. júní,

kl. 11.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[11:31]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Varamenn taka þingsæti.

[11:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Daði Már Kristófersson tæki sæti Hönnu Katrínar Friðriksson, 8. þm. Reykv. s., Hilda Jana Gísladóttir tæki sæti Loga Einarssonar, 1. þm. Norðaust., og Sigríður Elín Sigurðardóttir tæki sæti Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, 2. þm. Norðvest.


Drengskaparheit.

[11:33]

Horfa

Sigríður Elín Sigurðardóttir undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.

[11:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:35]

Horfa


Afgreiðsla rammaáætlunar og ræðutími.

[11:35]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Afgreiðsla rammaáætlunar úr nefnd.

[11:41]

Horfa

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Geðheilbrigðismál.

[11:48]

Horfa

Spyrjandi var Jakob FrímannMagnússon.


Stafrænar smiðjur.

[11:56]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Aðgerðir til að minnka halla ríkissjóðs.

[12:03]

Horfa

Spyrjandi var Guðbrandur Einarsson.


Geðheilbrigðismál eldra fólks.

[12:10]

Horfa

Spyrjandi var Ólafur Þór Gunnarsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[12:18]

Horfa


Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 587. mál (lenging lánstíma). --- Þskj. 829, nál. 1152.

[12:20]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stjórn fiskveiða o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 451. mál (veiðar á bláuggatúnfiski). --- Þskj. 650, nál. 1075.

[12:21]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 349. mál (veiðistjórn sandkola og hryggleysingja). --- Þskj. 489, nál. 738 og 771.

[12:22]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 350. mál (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni). --- Þskj. 490, nál. 1125 og 1127.

[12:26]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Grunnskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 579. mál (samræmd könnunarpróf). --- Þskj. 820, nál. 1160.

[12:33]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Minnisvarði um eldgosið á Heimaey, frh. síðari umr.

Þáltill. KJak, 376. mál. --- Þskj. 533, nál. 1161.

[12:34]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1227).


Aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022--2025, frh. síðari umr.

Stjtill., 415. mál. --- Þskj. 594, nál. 977.

[12:35]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1228) með fyrirsögninni:

Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks fyrir árin 2022--2025.


Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 168. mál (fjölgun mismununarþátta). --- Þskj. 170, nál. 867, 1020 og 1121.

[12:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2021, frh. síðari umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 643. mál. --- Þskj. 901, nál. 1162.

[12:51]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1229).


Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 531. mál (fjármögnun skilasjóðs, iðgjöld og fyrirkomulag Tryggingasjóðs ). --- Þskj. 759, nál. 1120.

[12:52]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjármálamarkaðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 532. mál (innleiðing o.fl.). --- Þskj. 760, nál. 1064.

[12:53]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[Fundarhlé. --- 12:54]


Tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 9. mál (niðurfelling tolla á vörur sem eru upprunnar í Úkraínu). --- Þskj. 9.

[15:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Vistmorð, fyrri umr.

Þáltill. AIJ o.fl., 483. mál. --- Þskj. 697.

[15:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[15:24]

Útbýting þingskjala:


Fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027, síðari umr.

Stjtill., 513. mál. --- Þskj. 735, nál. 1212, 1219, 1220 og 1221, brtt. 1214 og 1222.

[15:25]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:27]

[19:42]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:57]

[20:15]

Horfa

[Fundarhlé. --- 23:56]

[00:22]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftslagsmál, 3. umr.

Stjfrv., 471. mál (leiðrétting o.fl.). --- Þskj. 1200.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarskipti, 2. umr.

Stjfrv., 461. mál. --- Þskj. 666, nál. 1175 og 1182, brtt. 1176.

[00:27]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Slysavarnarskóli sjómanna, 2. umr.

Stjfrv., 458. mál (skipan og hlutverk skólanefndar, aðskildar fjárreiður). --- Þskj. 663, nál. 1187.

[00:41]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum í þágu barna, 2. umr.

Stjfrv., 530. mál (samþætting þjónustu í þágu barna, snemmtækur stuðningur). --- Þskj. 758, nál. 1180.

[00:43]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, 2. umr.

Stjfrv., 684. mál (fasteignaskrá). --- Þskj. 1019, nál. 1181.

[00:49]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fiskveiðistjórn, 2. umr.

Stjfrv., 386. mál (eftirlit Fiskistofu o.fl.). --- Þskj. 550, nál. 1178, brtt. 1179.

[00:56]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[01:08]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 17., 21. og 24. mál.

Fundi slitið kl. 01:10.

---------------