Óháðir bændur

Óháðir bændur buðu fram í landskjöri og kjördæmakjöri 1916 og hlutu 2 þingmenn, sem tóku síðar á árinu þátt í stofnun Framsóknarflokksins.


Æviágrip þingmanna: 2

  1. Sigurður Jónsson fæddur 1852. Landskjörinn alþingismaður 1916—1926 (Óháðir bændur, Framsóknarflokkur). Atvinnumálaráðherra 1917—1920.
  2. Sveinn Ólafsson fæddur 1863. Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1916—1933 (Óháðir bændur, Framsóknarflokkur).