Björt framtíð

Björt framtíð var stofnuð 4. febrúar 2012. Björt framtíð fékk fyrst kjörna þingmenn í alþingiskosningunum 2013. Vefur Bjartrar framtíðar er www.bjortframtid.is

Þingmenn og varaþingmenn Bjartrar framtíðar frá 2013. 


Þingmenn

Nafn Embætti Kjör­dæma-
númer
Kjördæmi
Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
9. þm. Reykv. n.
Nichole Leigh Mosty 4. varaforseti
vara­formaður þing­flokk­s
10. þm. Reykv. s.
Óttarr Proppé heilbrigðis­ráð­herra
7. þm. Suðvest.
Theodóra S. Þorsteinsdóttir ­formaður þing­flokk­s
12. þm. Suðvest.

Starfsmaður þingflokksins

Nafn Netfang Símanúmer Farsímanúmer
Helga Sigrún Harðardóttir
899-9961