Þjóðvarnarflokkurinn

Þjóðvarnarflokkurinn var stofnaður 1953 og fékk tvo þingmenn í kosningum sama ár. Flokkurinn féll út af þingi í kosningum árið 1956. Flokkurinn starfaði þó áfram utan þings og tók þátt í kosningabandalaginu Alþýðubandalagið í kosningunum 1963.


Æviágrip þingmanna: 3

  1. Bergur Sigurbjörnsson fæddur 1917. Landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1953—1956 (Þjóðvarnarflokkurinn).
  2. Gils Guðmundsson fæddur 1914. Alþingismaður Reykvíkinga 1953—1956 (Þjóðvarnarflokkurinn), alþingismaður Reyknesinga 1963—1979 (Alþýðubandalag).
  3. Hermann Jónsson fæddur 1913. Landskjörinn varaþingmaður (Norður-Þingeyinga) desember 1954 (Þjóðvarnarflokkurinn).