Dagskrá 143. þingi, 40. fundi, boðaður 2013-12-18 10:30, gert 26 11:22
[<-][->]

40. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 18. des. 2013

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Grænlandssjóðs til þriggja ára, frá 1. janúar 2014 til 31. desember 2016, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 6. gr. laga nr. 102 31. des. 1980, um Grænlandssjóð.
 3. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára frá 1. janúar 2014 til 31. desember 2015, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og 29. apríl 1974, um breytingar á henni.
 4. Fjárlög 2014, stjfrv., 1. mál, þskj. 1, nál. 350, 358, 360 og 363, brtt. 349, 351, 352, 353, 354, 359, 361, 362, 364, 372, 374 og 380. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 5. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 157. mál, þskj. 187. --- 3. umr.
 6. Landsvirkjun, stjfrv., 165. mál, þskj. 356. --- 3. umr.
 7. Nauðungarsala, stjfrv., 232. mál, þskj. 337, nál. 397. --- 2. umr.
 8. Stimpilgjald, stjfrv., 4. mál, þskj. 4, nál. 308, brtt. 309. --- 2. umr.
 9. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 177. mál, þskj. 217, nál. 312, brtt. 338. --- 2. umr.
 10. Barnaverndarlög, stjfrv., 186. mál, þskj. 232, nál. 322. --- 2. umr.
 11. Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, frv., 209. mál, þskj. 271. --- 2. umr.
 12. Loftslagsmál, stjfrv., 214. mál, þskj. 276, nál. 382. --- 2. umr.
 13. Tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014, stjfrv., 2. mál, þskj. 2, nál. 386 og 394, brtt. 387 og 395. --- 2. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Afturköllun þingmáls.
 2. Lengd þingfundar.
 3. Tilkynning um skriflegt svar.