Fundargerð 122. þingi, 140. fundi, boðaður 1998-06-02 23:59, stóð 14:45:11 til 17:53:29 gert 3 8:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

140. FUNDUR

þriðjudaginn 2. júní,

að loknum 139. fundi.

Dagskrá:


Flugmálaáætlun 1998--2001, frh. síðari umr.

Stjtill., 207. mál. --- Þskj. 217, nál. 1139, brtt. 1140.

[14:45]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1473).


Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, frh. 3. umr.

Stjfrv., 509. mál (gjald af flugvélabensíni). --- Þskj. 879.

[14:58]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1474).


Vegáætlun 1998--2002, frh. síðari umr.

Stjtill., 378. mál. --- Þskj. 676, nál. 1243 og 1454, brtt. 1244.

[14:59]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1475).


Langtímaáætlun í vegagerð, frh. síðari umr.

Stjtill., 379. mál. --- Þskj. 677, nál. 1245 og 1455, brtt. 1246.

[15:07]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1476).


Póstþjónusta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 510. mál (einkaréttur ríkisins). --- Þskj. 880, nál. 1239, brtt. 1240.

[15:19]


Leigubifreiðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 519. mál (vöru- og sendibílar). --- Þskj. 890, nál. 1137, brtt. 1138.

[15:21]


Skipulag ferðamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 546. mál (ferðaskrifstofur). --- Þskj. 931, nál. 1321, brtt. 1322.

[15:23]


Eftirlit með skipum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 593. mál (farþegaflutningar). --- Þskj. 1005, nál. 1323.

[15:25]


Vegtenging milli lands og Eyja, frh. síðari umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 448. mál. --- Þskj. 775, nál. 1320.

[15:26]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1481).


Loftferðir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 201. mál (heildarlög). --- Þskj. 1099, frhnál. 1182, brtt. 1100 og 1433.

[15:28]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1482).


Lögmenn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 57. mál (heildarlög). --- Þskj. 57, nál. 1040, brtt. 1041, 1212 og 1253.

[15:35]


Íslenskur ríkisborgararéttur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 311. mál (afgreiðsla umsókna o.fl.). --- Þskj. 391, nál. 1270, brtt. 1271.

[15:42]


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 521. mál (fyrning sakar). --- Þskj. 892, nál. 1295, brtt. 1346.

[15:46]


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 522. mál (afnám varðhaldsrefsingar). --- Þskj. 893, nál. 1254, brtt. 1255.

[15:53]


Söfnunarkassar, frh. 2. umr.

Frv. GHelg o.fl., 156. mál (brottfall laga). --- Þskj. 156, nál. 1293.

[15:57]


Happdrætti Háskóla Íslands, frh. 2. umr.

Frv. GHelg o.fl., 174. mál (happdrættisvélar). --- Þskj. 174, nál. 1293.

[16:00]


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, frh. 2. umr.

Frv. KHG o.fl., 483. mál. --- Þskj. 819, nál. 1294.

[16:00]


Réttarstaða barna til umgengni við báða foreldra sína, frh. síðari umr.

Þáltill. ÁRJ og ÖS, 173. mál. --- Þskj. 173, nál. 1385.

[16:01]


Dánarvottorð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 464. mál (heildarlög). --- Þskj. 795, nál. 1241, brtt. 1242.

[16:03]


Læknalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 598. mál (óvæntur skaði og mistök). --- Þskj. 1011, nál. 1290.

[16:05]


Stefnumótun í málefnum langsjúkra barna, frh. síðari umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 38. mál. --- Þskj. 38, nál. 1340.

[16:06]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1487).


Blóðbankaþjónusta við þjóðarvá, frh. síðari umr.

Þáltill. SF o.fl., 300. mál. --- Þskj. 374, nál. 1341.

[16:08]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1488).


Afbrigði um dagskrármál.

[16:09]


Umræður utan dagskrár.

Málefni LÍN.

Málshefjandi var Svavar Gestsson.

[16:10]

[16:16]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Heilbrigðismál.

[16:40]

Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson.


Um fundarstjórn.

Umræða um heilbrigðismál.

[17:46]

Málshefjandi var Lára Margrét Ragnarsdóttir.

Fundi slitið kl. 17:53.

---------------