Fundargerð 126. þingi, 108. fundi, boðaður 2001-04-06 10:30, stóð 10:30:06 til 17:16:07 gert 9 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

108. FUNDUR

föstudaginn 6. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Suðurl.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Seðlabanki Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 675. mál (heildarlög). --- Þskj. 1054.

[10:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leigubifreiðar, 1. umr.

Stjfrv., 633. mál (heildarlög). --- Þskj. 1010.

[12:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:58]


Umræður utan dagskrár.

Skipulag flugöryggismála.

[13:30]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.

[14:02]

Útbýting þingskjals:


Sala kristfjárjarðanna Arnheiðarstaða og Droplaugarstaða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 626. mál. --- Þskj. 1001.

[14:02]


Húsaleigubætur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 625. mál (réttur til bóta o.fl.). --- Þskj. 1000.

[14:03]


Erfðaefnisskrá lögreglu, frh. 1. umr.

Stjfrv., 616. mál. --- Þskj. 987.

[14:03]


Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 627. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1002.

[14:04]


Mörk Suðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjördæma suður og norður, frh. 1. umr.

Stjfrv., 628. mál. --- Þskj. 1003.

[14:04]


Umferðarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 672. mál (farsímar, fullnaðarskírteini). --- Þskj. 1050.

[14:04]


Landhelgisgæsla Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 673. mál (smíði varðskips). --- Þskj. 1051.

[14:05]


Suðurlandsskógar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 589. mál (starfssvæði). --- Þskj. 932.

[14:05]


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 669. mál (bifreiðar til ökukennslu o.fl.). --- Þskj. 1047.

[14:06]


Opinber innkaup, frh. 1. umr.

Stjfrv., 670. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1048.

[14:06]


Skipan opinberra framkvæmda, frh. 1. umr.

Stjfrv., 671. mál (heildarlög). --- Þskj. 1049.

[14:06]


Tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 683. mál (vörur frá fátækustu þróunarríkjum). --- Þskj. 1062.

[14:07]


Lífeyrissjóður bænda, 1. umr.

Stjfrv., 684. mál (iðgjald). --- Þskj. 1063.

[14:07]


Ársreikningar, 1. umr.

Stjfrv., 685. mál (ársreikningaskrá). --- Þskj. 1064.

[14:07]


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Stjfrv., 686. mál (hópferðabifreiðar). --- Þskj. 1065.

[14:08]


Aukatekjur ríkissjóðs, 1. umr.

Stjfrv., 687. mál (starfsemi utanríkisþjónustu o.fl.). --- Þskj. 1066.

[14:08]


Skráning og mat fasteigna, 1. umr.

Stjfrv., 688. mál (útgáfa matsskrár o.fl.). --- Þskj. 1067.

[14:08]


Seðlabanki Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 675. mál (heildarlög). --- Þskj. 1054.

[14:09]


Leigubifreiðar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 633. mál (heildarlög). --- Þskj. 1010.

[14:09]


Fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi, 1. umr.

Stjfrv., 634. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1011.

[14:10]

[14:39]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögskráning sjómanna, 1. umr.

Stjfrv., 635. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1012.

[14:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 1. umr.

Stjfrv., 602. mál (grænt bókhald o.fl.). --- Þskj. 971.

[14:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur, 1. umr.

Stjfrv., 597. mál (gjaldtökuheimildir, náttúrustofur o.fl.). --- Þskj. 950.

[15:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, 1. umr.

Stjfrv., 680. mál. --- Þskj. 1059.

og

Spilliefnagjald, 1. umr.

Stjfrv., 681. mál (umsýsla). --- Þskj. 1060.

[15:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:06]

Útbýting þingskjala:


Stéttarfélög og vinnudeilur, 2. umr.

Stjfrv., 201. mál (sektarákvarðanir Félagsdóms). --- Þskj. 211, nál. 951.

[16:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lækningatæki, 2. umr.

Stjfrv., 254. mál. --- Þskj. 281, nál. 918, brtt. 919.

[16:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dýrasjúkdómar, 2. umr.

Stjfrv., 291. mál (sjúkdómaskrá o.fl.). --- Þskj. 322, nál. 929, brtt. 930.

[16:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breytingar á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi), síðari umr.

Stjtill., 447. mál. --- Þskj. 713, nál. 990.

[16:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umgengni um nytjastofna sjávar, 2. umr.

Stjfrv., 504. mál (veiðar umfram aflaheimildir). --- Þskj. 791, nál. 937.

[16:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bókasafnsfræðingar, 2. umr.

Stjfrv., 526. mál (starfsheiti). --- Þskj. 822, nál. 988.

[16:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um bann við notkun jarðsprengna, 2. umr.

Stjfrv., 261. mál. --- Þskj. 288, nál. 961.

[16:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, 2. umr.

Stjfrv., 265. mál. --- Þskj. 293, nál. 958.

[16:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barnalög, 2. umr.

Stjfrv., 314. mál (ráðgjöf í umgengnis- og forsjármálum). --- Þskj. 377, nál. 959.

[16:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, 2. umr.

Stjfrv., 285. mál (Þingvallaprestakall). --- Þskj. 314, nál. 960.

[16:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningar til sveitarstjórna, 1. umr.

Frv. MÁ og GÖ, 620. mál (kosningarréttur erlendra ríkisborgara). --- Þskj. 993.

[16:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Páskakveðjur.

[17:14]

Þar sem þetta var síðasti fundur fyrir páska óskaði forseti þingmönnum og starfsmönnum Alþingis gleðilegra páska.

Fundi slitið kl. 17:16.

---------------