Fundargerð 149. þingi, 119. fundi, boðaður 2019-06-07 10:00, stóð 10:00:15 til 16:07:15 gert 11 9:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

119. FUNDUR

föstudaginn 7. júní,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert yrði hlé kl. hálfeitt til tvö fyrir þingflokksfundi og nefndarfund.

[10:01]

Útbýting þingskjala:


Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara, 2. umr.

Stjfrv., 415. mál. --- Þskj. 556, nál. 1627.

[10:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi, 2. umr.

Stjfrv., 555. mál. --- Þskj. 932, nál. 1681, brtt. 1682.

[10:06]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnsýslulög, 2. umr.

Stjfrv., 493. mál (tjáningarfrelsi og þagnarskylda). --- Þskj. 809, nál. 1602, brtt. 1603.

[10:23]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Upplýsingalög, 2. umr.

Stjfrv., 780. mál (útvíkkun gildissviðs o.fl.). --- Þskj. 1240, nál. 1641, brtt. 1642.

[10:44]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðgjafarnefnd um afnám stjórnsýsluhindrana til að greiða fyrir frjálsri för innan Norðurlanda, síðari umr.

Þáltill. Íslandsdeild Norðurlandaráðs, 684. mál. --- Þskj. 1101, nál. 1644.

[11:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, 2. umr.

Frv. forsætisnefndar, 803. mál (eftirlit með tekjum ríkisins o.fl.). --- Þskj. 1264, nál. 1651.

[11:45]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vestnorrænt samstarf á sviði íþrótta barna og unglinga, síðari umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 462. mál. --- Þskj. 677, nál. 1705.

[11:54]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samstarf vestnorrænu landanna um tungumál í stafrænum heimi, síðari umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 463. mál. --- Þskj. 678, nál. 1702.

[11:59]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða, 2. umr.

Stjfrv., 416. mál. --- Þskj. 557, nál. 1699, brtt. 1700.

[12:04]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:28]

[14:20]

Útbýting þingskjala:


Efnalög, 2. umr.

Stjfrv., 759. mál (breytt hugtakanotkun, einföldun á framkvæmd, EES-reglur um kvikasilfur). --- Þskj. 1201, nál. 1646, brtt. 1647.

[14:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 416. mál. --- Þskj. 557, nál. 1699, brtt. 1700.

[14:28]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsaleigulög, 2. umr.

Stjfrv., 795. mál (bætt réttarstaða leigjenda við lok leigusamnings). --- Þskj. 1256, nál. 1697.

[14:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfaviðskipti, 1. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 910. mál (reglugerðarheimild vegna lýsinga). --- Þskj. 1530.

[14:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[Fundarhlé. --- 14:51]


Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta, frh. 3. umr.

Stjfrv., 494. mál (takmörkuð ábyrgð hýsingaraðila). --- Þskj. 810.

[15:01]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1742).


Rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti, frh. 3. umr.

Stjfrv., 634. mál. --- Þskj. 1717.

[15:02]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1743).


Vátryggingarsamningar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 763. mál (upplýsingagjöf). --- Þskj. 1718.

[15:03]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1744).


Dreifing vátrygginga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 764. mál. --- Þskj. 1719.

[15:03]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1745).


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 891. mál (nýting séreignarsparnaðar). --- Þskj. 1464.

[15:04]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1746).


Almenn hegningarlög o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 796. mál (misnotkun á félagaformi og hæfisskilyrði). --- Þskj. 1720.

[15:06]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1747).


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Frv. ÞSÆ o.fl., 52. mál (tíðavörur og getnaðarvarnir). --- Þskj. 52, nál. 1677.

[15:09]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess, frh. síðari umr.

Stjtill., 409. mál. --- Þskj. 550, nál. 1631, brtt. 1632.

[15:13]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1749).


Íslenska sem opinbert mál á Íslandi, frh. síðari umr.

Stjtill., 443. mál. --- Þskj. 631, nál. 1667, brtt. 1668.

[15:15]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1750).


Samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC), frh. 2. umr.

Stjfrv., 767. mál. --- Þskj. 1224, nál. 1527.

[15:17]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Höfundalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 797. mál (flytjanleiki efnisveituþjónustu á Netinu yfir landamæri á innri markaðnum). --- Þskj. 1258, nál. 1582.

[15:19]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Helgidagafriður og 40 stunda vinnuvika, frh. 2. umr.

Stjfrv., 549. mál (starfsemi á helgidögum). --- Þskj. 922, nál. 1663.

[15:21]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vandaðir starfshættir í vísindum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 779. mál. --- Þskj. 1239, nál. 1666.

[15:23]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lýðskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 798. mál. --- Þskj. 1259, nál. 1669.

[15:25]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara, frh. 2. umr.

Stjfrv., 415. mál. --- Þskj. 556, nál. 1627.

[15:28]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 555. mál. --- Þskj. 932, nál. 1681, brtt. 1682.

[15:31]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stjórnsýslulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 493. mál (tjáningarfrelsi og þagnarskylda). --- Þskj. 809, nál. 1602, brtt. 1603.

[15:41]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Upplýsingalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 780. mál (útvíkkun gildissviðs o.fl.). --- Þskj. 1240, nál. 1641, brtt. 1642.

[15:43]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Ráðgjafarnefnd um afnám stjórnsýsluhindrana til að greiða fyrir frjálsri för innan Norðurlanda, frh. síðari umr.

Þáltill. Íslandsdeild Norðurlandaráðs, 684. mál. --- Þskj. 1101, nál. 1644.

[15:49]

Horfa


Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, frh. 2. umr.

Frv. forsætisnefndar, 803. mál (eftirlit með tekjum ríkisins o.fl.). --- Þskj. 1264, nál. 1651.

[15:50]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vestnorrænt samstarf á sviði íþrótta barna og unglinga, frh. síðari umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 462. mál. --- Þskj. 677, nál. 1705.

[15:52]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1761).


Samstarf vestnorrænu landanna um tungumál í stafrænum heimi, frh. síðari umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 463. mál. --- Þskj. 678, nál. 1702.

[15:54]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1762).


Öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 416. mál. --- Þskj. 557, nál. 1699, brtt. 1700.

[15:56]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Efnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 759. mál (breytt hugtakanotkun, einföldun á framkvæmd, EES-reglur um kvikasilfur). --- Þskj. 1201, nál. 1646, brtt. 1647.

[16:01]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Húsaleigulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 795. mál (bætt réttarstaða leigjenda við lok leigusamnings). --- Þskj. 1256, nál. 1697.

[16:02]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Hvítasunnukveðjur.

[16:06]

Horfa

Forseti óskaði þingmönnum og starfsmönnum gleðilegrar hvítasunnuhelgar.

Út af dagskrá voru tekin 27.--47. mál.

Fundi slitið kl. 16:07.

---------------