Fundargerð 133. þingi, 91. fundi, boðaður 2007-03-16 10:30, stóð 10:30:33 til 20:29:59 gert 17 8:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

91. FUNDUR

föstudaginn 16. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

[Fundarhlé. --- 10:30]


Varamaður tekur þingsæti.

[11:04]

Forseti las bréf þess efnis að Ellert B. Schram tæki sæti Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, 9. þm. Reykv. n.


Athugasemdir um störf þingsins.

Staða fjármálastofnana.

[11:05]

Málshefjandi var Guðjón Ólafur Jónsson.


Kosning varamanns í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður, í stað Björgvins E. V. Arngrímssonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Kolbeinn Guðjónsson.


Samvinna vestnorrænna landa í baráttunni gegn reykingum, frh. síðari umr.

Þáltill. HBl o.fl., 77. mál. --- Þskj. 77, nál. 984, brtt. 1139.

[11:27]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1260).


Kennsla vestnorrænnar menningar í grunnskólum, frh. síðari umr.

Þáltill. HBl o.fl., 78. mál. --- Þskj. 78, nál. 985, brtt. 1140.

[11:28]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1261).


Útvíkkun fríverslunarsamnings Færeyja og Íslands, frh. síðari umr.

Þáltill. HBl o.fl., 83. mál. --- Þskj. 83, nál. 986, brtt. 1141.

[11:29]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1262).


Sameiginleg stefna í ferðamálum fyrir Vestur-Norðurlönd, frh. síðari umr.

Þáltill. HBl o.fl., 84. mál. --- Þskj. 84, nál. 987, brtt. 1142.

[11:30]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1263).


Útflutningsaðstoð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 656. mál (fjármögnun Útflutningsráðs). --- Þskj. 982, nál. 1193, brtt. 1194.

[11:31]


Aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 450. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1112.

[11:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1264).


Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, frh. 3. umr.

Stjfrv., 541. mál (heildarlög). --- Þskj. 810 (með áorðn. breyt. á þskj. 992), brtt. 1199.

[11:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1265).


Málefni aldraðra, frh. 3. umr.

Stjfrv., 559. mál (greiðslur fjármagnstekjuhafa í Framkvæmdasjóð aldraðra). --- Þskj. 834.

[11:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1266).


Sameignarfélög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 79. mál (heildarlög). --- Þskj. 1082.

[11:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1267).


Hafnalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 366. mál (gjaldskrár, neyðarhafnir, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1083, brtt. 1102.

[11:35]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1268).


Orkustofnun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 367. mál (tilfærsla vatnamælinga, gagnaöflun um orkulindir o.fl.). --- Þskj. 953.

[11:35]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1269).


Breyting á lögum á sviði Neytendastofu, frh. 3. umr.

Stjfrv., 378. mál (áfrýjunarnefnd neytendamála, faggilding). --- Þskj. 954, brtt. 995.

[11:36]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1270).


Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, frh. 3. umr.

Stjfrv., 385. mál (heildarlög). --- Þskj. 1084, brtt. 1143.

[11:36]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1271).


Lokafjárlög 2005, frh. 3. umr.

Stjfrv., 440. mál. --- Þskj. 956 (sbr. 562).

[11:37]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1272).


Minning tveggja alda afmælis Jóns Sigurðssonar forseta, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHH o.fl., 704. mál. --- Þskj. 1200.

[11:38]


Þjóðskjalasafn Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 642. mál (öryggismálasafn). --- Þskj. 960, nál. 1195, brtt. 1196.

[11:38]


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 459. mál (úthlutun byggðakvóta). --- Þskj. 624, nál. 1098, brtt. 1099.

[11:41]


Afbrigði um dagskrármál.

[11:49]


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 465. mál (aukin refsivernd lögreglu). --- Þskj. 644.

[11:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vísitala neysluverðs, 3. umr.

Stjfrv., 576. mál (viðmiðunartími, EES-reglur). --- Þskj. 854.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögmenn, 3. umr.

Stjfrv., 653. mál (EES-reglur). --- Þskj. 972.

[12:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breytingar á ýmsum lögum er varða útgáfu leyfa o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 654. mál (leyfisveitingar sýslumanna). --- Þskj. 1216.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íslenskur ríkisborgararéttur, 3. umr.

Stjfrv., 464. mál (próf í íslensku o.fl.). --- Þskj. 1215, brtt. 1138 og 1256.

[12:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 3. umr.

Stjfrv., 669. mál (sauðfjársamningur). --- Þskj. 1020, brtt. 1124.

[12:54]

[Fundarhlé. --- 13:01]

[13:30]

[16:03]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varnir gegn landbroti, 3. umr.

Stjfrv., 637. mál (valdmörk milli ráðherra). --- Þskj. 1252.

[17:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn, 3. umr.

Stjfrv., 668. mál. --- Þskj. 1019.

[17:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á IV. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 648. mál (raforkuviðskipti). --- Þskj. 967, nál. 1177.

[17:43]

Umræðu frestað.


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 649. mál (fjármálaþjónusta og neytendavernd). --- Þskj. 968, nál. 1224.

[17:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 650. mál (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum). --- Þskj. 969, nál. 1225.

[17:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningar um gagnkvæma réttaraðstoð, síðari umr.

Stjtill., 652. mál (EES-reglur). --- Þskj. 971, nál. 1226.

[17:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um afmörkun hafsvæðisins milli Íslands og Færeyja, síðari umr.

Stjtill., 640. mál. --- Þskj. 951, nál. 1223.

[17:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Egyptalands, síðari umr.

Stjtill., 684. mál. --- Þskj. 1067, nál. 1244.

[18:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:02]

Útbýting þingskjala:


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allshn., 701. mál. --- Þskj. 1162.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, 2. umr.

Frv. umhvn., 693. mál (grunnur skilagjalds). --- Þskj. 1097.

[18:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, 2. umr.

Frv. umhvn., 694. mál. --- Þskj. 1105.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi, 2. umr.

Stjfrv., 643. mál (ólöglegar veiðar). --- Þskj. 961, nál. 1079.

[18:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 644. mál (eftirlitsheimildir). --- Þskj. 962, nál. 1100, brtt. 1101.

[18:37]

Umræðu frestað.

[19:30]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 19:30]


Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 465. mál (aukin refsivernd lögreglu). --- Þskj. 644.

[20:08]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1294).


Vísitala neysluverðs, frh. 3. umr.

Stjfrv., 576. mál (viðmiðunartími, EES-reglur). --- Þskj. 854.

[20:09]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1295).


Breytingar á ýmsum lögum er varða útgáfu leyfa o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 654. mál (leyfisveitingar sýslumanna). --- Þskj. 1216.

[20:10]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1297).


Lögmenn, frh. 3. umr.

Stjfrv., 653. mál (EES-reglur). --- Þskj. 972.

[20:10]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1296).


Íslenskur ríkisborgararéttur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 464. mál (próf í íslensku o.fl.). --- Þskj. 1215, brtt. 1138 og 1256.

[20:11]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1298).


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 669. mál (sauðfjársamningur). --- Þskj. 1020, brtt. 1124.

[20:18]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1299).


Varnir gegn landbroti, frh. 3. umr.

Stjfrv., 637. mál (valdmörk milli ráðherra). --- Þskj. 1252.

[20:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1300).


Skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn, frh. 3. umr.

Stjfrv., 668. mál. --- Þskj. 1019.

[20:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1301).


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 649. mál (fjármálaþjónusta og neytendavernd). --- Þskj. 968, nál. 1224.

[20:22]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1302).


Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 650. mál (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum). --- Þskj. 969, nál. 1225.

[20:23]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1303).


Samningar um gagnkvæma réttaraðstoð, frh. síðari umr.

Stjtill., 652. mál (EES-reglur). --- Þskj. 971, nál. 1226.

[20:24]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1304).


Samningur um afmörkun hafsvæðisins milli Íslands og Færeyja, frh. síðari umr.

Stjtill., 640. mál. --- Þskj. 951, nál. 1223.

[20:24]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1305).


Samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Egyptalands, frh. síðari umr.

Stjtill., 684. mál. --- Þskj. 1067, nál. 1244.

[20:25]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1306).


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 2. umr.

Frv. allshn., 701. mál. --- Þskj. 1162.

[20:26]


Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, frh. 2. umr.

Frv. umhvn., 693. mál (grunnur skilagjalds). --- Þskj. 1097.

[20:27]


Úrvinnslugjald, frh. 2. umr.

Frv. umhvn., 694. mál (umbúðanúmer og prósentutölur). --- Þskj. 1105.

[20:28]


Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 643. mál (ólöglegar veiðar). --- Þskj. 961, nál. 1079.

[20:28]

Út af dagskrá voru tekin 6., 21. og 40.--87. mál.

Fundi slitið kl. 20:29.

---------------