Fundargerð 128. þingi, 94. fundi, boðaður 2003-03-10 23:59, stóð 18:10:01 til 01:08:36 gert 11 9:15
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

94. FUNDUR

mánudaginn 10. mars,

að loknum 93. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:11]


Tekjuskattur og eignarskattur, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 675. mál (endurútgáfa). --- Þskj. 1098.

Enginn tók til máls.

[18:12]


Vátryggingastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 377. mál (EES-reglur, gjaldþol). --- Þskj. 1159.

Enginn tók til máls.

[18:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1188).


Verðbréfaviðskipti, 3. umr.

Stjfrv., 347. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1160.

Enginn tók til máls.

[18:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1189).


Samvinnufélög, 3. umr.

Stjfrv., 519. mál (ársreikningar, afskráning félaga). --- Þskj. 860.

Enginn tók til máls.

[18:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1190).


Sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, 3. umr.

Stjfrv., 520. mál (ársreikningar). --- Þskj. 861.

Enginn tók til máls.

[18:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1191).


Einkahlutafélög, 3. umr.

Stjfrv., 521. mál (ársreikningar, slit félaga). --- Þskj. 864.

Enginn tók til máls.

[18:15]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1192).


Hlutafélög, 3. umr.

Stjfrv., 522. mál (ársreikningar, samlagshlutafélög). --- Þskj. 865.

Enginn tók til máls.

[18:15]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1193).


Verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir, 3. umr.

Stjfrv., 518. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1161.

Enginn tók til máls.

[18:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1194).


Neytendakaup, 3. umr.

Stjfrv., 556. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1162.

Enginn tók til máls.

[18:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1195).


Samkeppnislög, 3. umr.

Stjfrv., 547. mál (ábyrgðarlýsingar, EES-reglur). --- Þskj. 894.

Enginn tók til máls.

[18:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1196).


Opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 548. mál (eftirlitslistar). --- Þskj. 895.

Enginn tók til máls.

[18:17]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1197).


Aðgerðir gegn peningaþvætti, 3. umr.

Stjfrv., 549. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1163.

Enginn tók til máls.

[18:17]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1198).


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Stjfrv., 601. mál (hlutabréfasjóðir). --- Þskj. 962.

Enginn tók til máls.

[18:17]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1199).


Vátryggingastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 485. mál (ökutækjatryggingar, EES-reglur). --- Þskj. 1164.

Enginn tók til máls.

[18:18]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1200).


Vátryggingastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 568. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1165.

Enginn tók til máls.

[18:18]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1201).


Stofnun hlutafélags um Norðurorku, 2. umr.

Frv. iðnn., 687. mál (biðlaunaréttur starfsmanna). --- Þskj. 1119.

Enginn tók til máls.

[18:19]


Staðlar og Staðlaráð Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 461. mál (heildarlög). --- Þskj. 1167.

Enginn tók til máls.

[18:19]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1202).


Búnaðarlög, 3. umr.

Stjfrv., 241. mál (erfðanefnd). --- Þskj. 1170.

Enginn tók til máls.

[18:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1203).


Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, 3. umr.

Stjfrv., 543. mál (hækkun umsýsluþóknunar). --- Þskj. 890.

Enginn tók til máls.

[18:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1204).


Meðhöndlun úrgangs, 3. umr.

Stjfrv., 338. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1173.

Enginn tók til máls.

[18:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1205).


Tóbaksvarnir, 3. umr.

Stjfrv., 415. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1174.

Enginn tók til máls.

[18:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1206).


Eftirlit með skipum, 3. umr.

Stjfrv., 360. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1175.

Enginn tók til máls.

[18:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1207).


Vinnutími sjómanna, 3. umr.

Stjfrv., 390. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1176.

Enginn tók til máls.

[18:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1208).


Vaktstöð siglinga, 3. umr.

Stjfrv., 392. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1177.

Enginn tók til máls.

[18:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1209).


Siglingastofnun Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 539. mál (vaktstöð siglinga, EES-reglur). --- Þskj. 884.

Enginn tók til máls.

[18:23]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1210).


Útlendingar, 3. umr.

Stjfrv., 168. mál (útlendingar frá EFTA-ríkjum). --- Þskj. 1178.

Enginn tók til máls.

[18:23]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1211).


Hlutafélög, einkahlutafélög, samvinnufélög og sjálfseignarstofnanir, 3. umr.

Stjfrv., 350. mál (færsla skráningar, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1179.

Enginn tók til máls.

[18:24]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1212).


Fyrirtækjaskrá, 3. umr.

Stjfrv., 351. mál (heildarlög). --- Þskj. 1180.

Enginn tók til máls.

[18:24]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1213).


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 353. mál (brot í opinberu starfi). --- Þskj. 1181.

Enginn tók til máls.

[18:24]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1214).


Umferðarlög, 3. umr.

Stjfrv., 489. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1183.

Enginn tók til máls.

[18:25]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1215).


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 567. mál (kynferðisbrot gegn börnum og mansal). --- Þskj. 1184.

Enginn tók til máls.

[18:26]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1217).

[Fundarhlé. --- 18:27]


Tollalög, 2. umr.

Stjfrv., 611. mál (aðaltollhöfn í Kópavogi). --- Þskj. 974, nál. 1130.

[20:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heilbrigðisþjónusta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 453. mál (stofnkostnaður, stjórnir stofnana o.fl.). --- Þskj. 656, nál. 1076, brtt. 1077, 1134 og 1149.

[20:12]

[21:04]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannavarnir o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 464. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 702, nál. 1047 og 1085, brtt. 1052.

[22:06]

[22:21]

Útbýting þingskjala:

[23:24]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Framhald þingfundar.

[23:48]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Samfélagsleg áhrif álvers- og virkjunarframkvæmda, síðari umr.

Þáltill. SvanJ, 511. mál. --- Þskj. 849, nál. 1136.

[23:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Framhald þingfundar.

[23:49]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn, 2. umr.

Stjfrv., 375. mál. --- Þskj. 427, nál. 1132.

[23:59]

Umræðu frestað.


Réttarstaða samkynhneigðs fólks, síðari umr.

Þáltill. GÖ o.fl., 132. mál. --- Þskj. 132, nál. 1137.

[00:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 00:12]


Björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 375. mál. --- Þskj. 427, nál. 1132.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eldi nytjastofna sjávar, 1. umr.

Stjfrv., 680. mál (yfirstjórn fisksjúkdómamála, EES-reglur). --- Þskj. 1103.

[00:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lax- og silungsveiði o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 681. mál (innflutningur lifandi sjávardýra, EES-reglur). --- Þskj. 1104.

[00:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 41.--44. mál.

Fundi slitið kl. 01:08.

---------------