Skammstafanir þingmanna

Í upphafi hvers kjörtímabils eru þingmönnum gefnar skammstafanir sem eru hafðar sem stystar en þó þannig að ekki sé hægt að lesa nema nafn eins þingmanns úr hverri skammstöfun. Notaðir eru fyrstu stafir úr nafni og föðurnafni og ef með þarf miðnafni.

Skammstöfun er aldrei breytt á miðju þingi jafnvel þó varamaður komi inn sem ófyrirséð var og hægt sé að lesa nafn hans úr skammstöfun annars þingmanns, en skammstöfun þingmannsins er þá væntanlega breytt á næsta þingi.

Skammstafanir þingmanna eru notaðar í Alþingistíðindum í atkvæðagreiðslum og í skjalalistum þar sem getið er flutningsmanna og stundum á þingskjölum.

Nafn þingmanns Skammstöfun
Ásgeir Ásgeirsson ÁÁ
Bergur Jónsson BJ
Bernharð Stefánsson BSt
Bjarni Ásgeirsson
Bjarni Bjarnason BjB
Einar Árnason EÁrna
Eiríkur Einarsson EE
Emil Jónsson EmJ
Eysteinn Jónsson EystJ
Finnur Jónsson FJ
Garðar Þorsteinsson
Gísli Guðmundsson GíslG
Gísli Sveinsson GSv
Guðbrandur Ísberg
Guðrún Lárusdóttir GL
Gunnar Thoroddsen GTh
Hannes Jónsson HannJ
Haraldur Guðmundsson HG
Hermann Jónasson HermJ
Héðinn Valdimarsson HéV
Ingvar Pálmason IngP
Jakob Möller JakM
Jóhann Þ. Jósefsson JJós
Jón Baldvinsson JBald
Jón Auðunn Jónsson JAJ
Jón Ólafsson JÓl
Jón Pálmason JPálm
Jón Sigurðsson JS
Jónas Guðmundsson JG
Jónas Jónsson frá Hriflu JJ
Jörundur Brynjólfsson JörB
Magnús Guðmundsson MG
Magnús Jónsson MJ
Magnús Torfason MT
Ólafur Thors ÓTh
Páll Hermannsson PHerm
Páll Zóphóníasson PZ
Páll Þorbjörnsson PállÞ
Pétur Halldórsson PHalld
Pétur Magnússon PM
Pétur Ottesen PO
Sigfús Jónsson SigfJ
Sigurður Einarsson SigE
Sigurður Kristjánsson SK
Sigurjón Á. Ólafsson SÁÓ
Stefán Jóh. Stefánsson StJSt
Thor Thors TT
Þorbergur Þorleifsson ÞorbÞ
Þorsteinn Briem ÞBr
Þorsteinn Þorsteinsson ÞÞ