
113. FUNDUR
fimmtudaginn 29. maí,
kl. 10 árdegis.
[10:01]
Sjúkratryggingar, 2. umr.
Stjfrv., 613. mál (heildarlög). --- Þskj. 955, nál. 1161, 1206 og 1207, brtt. 1162 og 1208.
[10:43]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[11:53]
Frestun á fundum Alþingis, ein umr.
Stjtill., 643. mál. --- Þskj. 1147.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði, 3. umr.
Stjfrv., 432. mál (opinbert eignarhald auðlinda, fyrirtækjaaðskilnaður). --- Þskj. 1167, frhnál. 1203 og 1215, brtt. 1099,4.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008, 2. umr.
Stjfrv., 640. mál. --- Þskj. 1111, nál. 1204 og 1211.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[Fundarhlé. --- 13:07]
[13:34]
Samkeppnislög, 3. umr.
Stjfrv., 384. mál (samruni fyrirtækja, EES-reglur). --- Þskj. 1188.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Innheimtulög, 3. umr.
Stjfrv., 324. mál (heildarlög). --- Þskj. 1189.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 3. umr.
Stjfrv., 539. mál (aukið eftirlit og skráningarskylda). --- Þskj. 1191.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Lokafjárlög 2006, 3. umr.
Stjfrv., 500. mál. --- Þskj. 794.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010, síðari umr.
Stjtill., 519. mál (flýting framkvæmda). --- Þskj. 820, nál. 1126, brtt. 1121.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[14:09]
Sjúkratryggingar, frh. 2. umr.
Stjfrv., 613. mál (heildarlög). --- Þskj. 955, nál. 1161, 1206 og 1207, brtt. 1162 og 1208.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu og heilbrn.
Frestun á fundum Alþingis, frh. einnar umr.
Stjtill., 643. mál. --- Þskj. 1147.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1212).
Endurskoðendur, frh. 2. umr.
Stjfrv., 526. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 827, nál. 1049, brtt. 1050.
Ársreikningar, frh. 2. umr.
Stjfrv., 527. mál (EES-reglur, endurskoðunarnefndir). --- Þskj. 828, nál. 1051.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Skráning og mat fasteigna, frh. 2. umr.
Stjfrv., 529. mál (starfsemi og fjármögnun Fasteignamats ríkisins). --- Þskj. 830, nál. 1097.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Almannatryggingar, frh. 2. umr.
Stjfrv., 614. mál (frítekjumark örorkulífeyrisþega). --- Þskj. 956, nál. 1119.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Atvinnuréttindi útlendinga o.fl., frh. 2. umr.
Stjfrv., 338. mál (tegundir atvinnuleyfa, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 573, nál. 1135, brtt. 1136.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010, frh. síðari umr.
Stjtill., 534. mál. --- Þskj. 835, nál. 1143, brtt. 1144.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1225).
Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda, frh. síðari umr.
Stjtill., 535. mál. --- Þskj. 836, nál. 1145.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1226).
Fæðingar- og foreldraorlof, frh. 3. umr.
Stjfrv., 387. mál (viðmiðunartímabil launa o.fl.). --- Þskj. 974, frhnál. 1065, brtt. 1066.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1227).
Breytt fyrirkomulag á skráningu og þinglýsingu skipa, frh. 2. umr.
Stjfrv., 521. mál (samræmdur þinglýsingargagnagrunnur). --- Þskj. 822, nál. 1025.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Umferðarlög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 579. mál (gjald vegna vanrækslu á skoðun ökutækja). --- Þskj. 895, nál. 1124, brtt. 1125.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Landeyjahöfn, frh. 2. umr.
Stjfrv., 520. mál (heildarlög). --- Þskj. 821, nál. 1123.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði, frh. 3. umr.
Stjfrv., 432. mál (opinbert eignarhald auðlinda, fyrirtækjaaðskilnaður). --- Þskj. 1167, frhnál. 1203 og 1215, brtt. 1099,4.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1232).
Heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008, frh. 2. umr.
Stjfrv., 640. mál. --- Þskj. 1111, nál. 1204 og 1211.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Samkeppnislög, frh. 3. umr.
Stjfrv., 384. mál (samruni fyrirtækja, EES-reglur). --- Þskj. 1188.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1233).
Innheimtulög, frh. 3. umr.
Stjfrv., 324. mál (heildarlög). --- Þskj. 506 (með áorðn. breyt. á þskj. 1093).
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1234).
Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, frh. 3. umr.
Stjfrv., 539. mál (aukið eftirlit og skráningarskylda). --- Þskj. 1191.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1235).
Lokafjárlög 2006, frh. 3. umr.
Stjfrv., 500. mál. --- Þskj. 794.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1236).
Viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010, frh. síðari umr.
Stjtill., 519. mál (flýting framkvæmda). --- Þskj. 820, nál. 1126, brtt. 1121.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1237).
[15:07]
Tilhögun þingfundar.
Forseti kynnti samkomulag milli þingflokka um að þingfundur gæti staðið lengur en til kl. átta.
Afbrigði um dagskrármál.
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að kl. fjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Norðvest.
Stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl., 2. umr.
Stjfrv., 471. mál. --- Þskj. 750, nál. 1100 og 1120, brtt. 1101.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Frístundabyggð, 2. umr.
Stjfrv., 372. mál (heildarlög). --- Þskj. 614, nál. 1139, brtt. 1140.
Umræðu frestað.
Umræður utan dagskrár.
Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna.
Málshefjandi var Guðjón A. Kristjánsson.
[16:38]
Frístundabyggð, frh. 2. umr.
Stjfrv., 372. mál (heildarlög). --- Þskj. 614, nál. 1139, brtt. 1140.
[17:06]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Um fundarstjórn.
Viðvera ráðherra.
Málshefjandi var Kristinn H. Gunnarsson.
Lánasjóður íslenskra námsmanna, 2. umr.
Stjfrv., 545. mál (búsetuskilyrði, EES-ríkisborgarar). --- Þskj. 846, nál. 1039.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Opinberir háskólar, 2. umr.
Stjfrv., 546. mál (heildarlög). --- Þskj. 847, nál. 1088 og 1178, brtt. 1089 og 1166.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Leikskólar, 3. umr.
Stjfrv., 287. mál (heildarlög). --- Þskj. 1113, brtt. 1127 og 1214.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Grunnskólar, 3. umr.
Stjfrv., 285. mál (heildarlög). --- Þskj. 1114, brtt. 1146 og 1213.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Framhaldsskólar, 3. umr.
Stjfrv., 286. mál (heildarlög). --- Þskj. 1115, brtt. 1128 og 1246.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, 3. umr.
Stjfrv., 288. mál (kröfur til kennaramenntunar o.fl.). --- Þskj. 1116, brtt. 1245.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Raforkulög, 2. umr.
Stjfrv., 129. mál (neyðarsamstarf og fjárhæð eftirlitsgjalds). --- Þskj. 130, nál. 1118.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl., 2. umr.
Stjfrv., 553. mál (leyfisveitingarvald til Orkustofnunar). --- Þskj. 854, nál. 1117 og 1202.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Almannavarnir, 2. umr.
Stjfrv., 190. mál (heildarlög). --- Þskj. 204, nál. 977 og 997, brtt. 978 og 998.
[19:58]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl., frh. 2. umr.
Stjfrv., 471. mál. --- Þskj. 750, nál. 1100 og 1120, brtt. 1101.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Frístundabyggð, frh. 2. umr.
Stjfrv., 372. mál (heildarlög). --- Þskj. 614, nál. 1139, brtt. 1140.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Lánasjóður íslenskra námsmanna, frh. 2. umr.
Stjfrv., 545. mál (búsetuskilyrði, EES-ríkisborgarar). --- Þskj. 846, nál. 1039.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Opinberir háskólar, frh. 2. umr.
Stjfrv., 546. mál (heildarlög). --- Þskj. 847, nál. 1088 og 1178, brtt. 1089 og 1166.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Leikskólar, frh. 3. umr.
Stjfrv., 287. mál (heildarlög). --- Þskj. 1113, brtt. 1127 og 1214.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1255).
Grunnskólar, frh. 3. umr.
Stjfrv., 285. mál (heildarlög). --- Þskj. 1114, brtt. 1146 og 1213.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1256).
Framhaldsskólar, frh. 3. umr.
Stjfrv., 286. mál (heildarlög). --- Þskj. 1115, brtt. 1128 og 1246.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1257).
Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, frh. 3. umr.
Stjfrv., 288. mál (kröfur til kennaramenntunar o.fl.). --- Þskj. 1116, brtt. 1245.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1258).
Raforkulög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 129. mál (neyðarsamstarf og fjárhæð eftirlitsgjalds). --- Þskj. 130, nál. 1118.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl., frh. 2. umr.
Stjfrv., 553. mál (leyfisveitingarvald til Orkustofnunar). --- Þskj. 854, nál. 1117 og 1202.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Almannavarnir, frh. 2. umr.
Stjfrv., 190. mál (heildarlög). --- Þskj. 204, nál. 977 og 997, brtt. 978 og 998.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Út af dagskrá voru tekin 32.--43. mál.
Fundi slitið kl. 21:42.
---------------