Fundargerð 151. þingi, 113. fundi, boðaður 2021-06-12 10:00, stóð 10:00:30 til 21:16:38 gert 15 9:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

113. FUNDUR

laugardaginn 12. júní,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Hálendisþjóðgarður, 2. umr.

Stjfrv., 369. mál. --- Þskj. 461, nál. 1682, 1692 og 1710.

[10:00]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:26]

[13:02]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:02]

Horfa


Undanþágur frá aldursákvæði hjúskaparlaga.

Beiðni um skýrslu AIJ o.fl., 859. mál. --- Þskj. 1708.

[13:03]

Horfa


Lýðheilsustefna, frh. síðari umr.

Stjtill., 645. mál. --- Þskj. 1108, nál. 1654.

[13:03]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1759).


Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frh. 3. umr.

Frv. SJS o.fl., 663. mál (ferðakostnaður). --- Þskj. 1132, nál. 1626.

[13:09]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1760).


Fasteignalán til neytenda, frh. 3. umr.

Stjfrv., 791. mál (hámark greiðslubyrðar, undanþágur o.fl.). --- Þskj. 1431, brtt. 1694.

[13:14]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1761).


Ávana- og fíkniefni, frh. 3. umr.

Stjfrv., 644. mál (iðnaðarhampur). --- Þskj. 1107.

[13:17]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1762).


Grunnskólar og framhaldsskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 716. mál (fagráð eineltismála). --- Þskj. 1195, nál. 1657.

[13:21]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fullnusta refsinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 569. mál (samfélagsþjónusta og reynslulausn). --- Þskj. 961, nál. 1540.

[13:23]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Þjóðkirkjan, frh. 2. umr.

Stjfrv., 587. mál (heildarlög). --- Þskj. 996, nál. 1608, brtt. 1649.

[13:27]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Póstþjónusta og Byggðastofnun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 534. mál (flutningur póstmála). --- Þskj. 895, nál. 1633, brtt. 1634 og 1679.

[13:36]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Farþegaflutningar og farmflutningar á landi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 690. mál (tímabundnir gestaflutningar og vanræksluálag). --- Þskj. 1160, nál. 1546.

[13:44]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Umhverfismat framkvæmda og áætlana, frh. 2. umr.

Stjfrv., 712. mál. --- Þskj. 1191, nál. 1642, brtt. 1674 og 1677.

[13:46]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og um.- og samgn.


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 708. mál (EES-reglur, hringrásarhagkerfi). --- Þskj. 1187, nál. 1680, brtt. 1681.

[14:11]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 378. mál (lágmarksíbúafjöldi sveitarfélags). --- Þskj. 470, nál. 1622 og 1639, brtt. 1623.

[14:16]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Loftslagsmál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 711. mál (markmið um kolefnishlutleysi). --- Þskj. 1190, nál. 1640, frhnál. 1732, brtt. 1641.

[14:22]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Greiðsluþjónusta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 583. mál. --- Þskj. 991, nál. 1688, brtt. 1689.

[14:37]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Félög til almannaheilla, frh. 2. umr.

Stjfrv., 603. mál. --- Þskj. 1030, nál. 1685.

[14:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 625. mál. --- Þskj. 1082, nál. 1607.

[14:41]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Gjaldeyrismál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 537. mál. --- Þskj. 899, nál. 1709 og 1736.

[14:45]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Kosningalög, frh. 2. umr.

Frv. SJS, 339. mál. --- Þskj. 401, nál. 1635, brtt. 1636, 1637, 1739 og 1740.

[14:52]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni, frh. 2. umr.

Stjfrv., 538. mál. --- Þskj. 900, nál. 1671.

[15:31]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Slysatryggingar almannatrygginga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 424. mál (atvinnusjúkdómar, miskabætur o.fl.). --- Þskj. 671, nál. 1643, frhnál. 1693, brtt. 1700.

[15:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Barnaverndarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 731. mál (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.). --- Þskj. 1221, nál. 1684.

[15:43]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Hálendisþjóðgarður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 369. mál. --- Þskj. 461, nál. 1682, 1692 og 1710.

[15:50]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Markaðir fyrir fjármálagerninga, 2. umr.

Stjfrv., 624. mál. --- Þskj. 1081, nál. 1717, brtt. 1718.

[19:19]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfasjóðir, 2. umr.

Stjfrv., 699. mál. --- Þskj. 1178, nál. 1714, brtt. 1715.

[19:22]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staða einstaklinga sem ekki eru mæltir á íslensku í samskiptum þeirra við stjórnvöld.

Skýrsla stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 847. mál. --- Þskj. 1632.

[19:25]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðbúnaður og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun og fullorðinna með geðrænan vanda.

Skýrsla velferðarnefndar, 804. mál. --- Þskj. 1486.

[19:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 2021, 3. umr.

Stjfrv., 818. mál. --- Þskj. 1719, brtt. 1728.

[19:50]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnsýslulög, 1. umr.

Frv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 793. mál (þagnarskylda fyrir dómi eða lögreglu). --- Þskj. 1437.

[19:57]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 20:03]

[20:31]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[20:46]

Horfa


Hálendisþjóðgarður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 369. mál. --- Þskj. 461, nál. 1682, 1692 og 1710.

[20:47]

Horfa


Fjarskiptastofa, 3. umr.

Stjfrv., 506. mál. --- Þskj. 1707, brtt. 1782.

Enginn tók til máls.

[21:05]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1795).


Fjáraukalög 2021, frh. 3. umr.

Stjfrv., 818. mál. --- Þskj. 1719, brtt. 1728.

[21:06]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1796).


Markaðir fyrir fjármálagerninga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 624. mál. --- Þskj. 1081, nál. 1717, brtt. 1718.

[21:11]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Verðbréfasjóðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 699. mál. --- Þskj. 1178, nál. 1714, brtt. 1715.

[21:13]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Aðbúnaður og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun og fullorðinna með geðrænan vanda, frh. umr.

Skýrsla velferðarnefndar, 804. mál. --- Þskj. 1486.

[21:15]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1799).


Staða einstaklinga sem ekki eru mæltir á íslensku í samskiptum þeirra við stjórnvöld, frh. umr.

Skýrsla stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 847. mál. --- Þskj. 1632.

[21:15]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1800).

[21:16]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 30. mál.

Fundi slitið kl. 21:16.

---------------