Fundargerð 121. þingi, 122. fundi, boðaður 1997-05-12 23:59, stóð 16:12:03 til 01:47:31 gert 13 8:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

122. FUNDUR

mánudaginn 12. maí,

að loknum 121. fundi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla efh.- og viðskn. á lífeyrissjóðsfrv.

[16:12]

Málshefjandi var Ágúst Einarsson.


Staða þjóðkirkjunnar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 301. mál. --- Þskj. 557, nál. 1030, brtt. 1031, 1064 og 1105.

[16:41]


Biskupskosning, frh. 2. umr.

Stjfrv., 302. mál (kosningarréttur við biskupskjör). --- Þskj. 558, nál. 1033.

[17:12]


Skipan prestakalla, frh. 2. umr.

Stjfrv., 241. mál (starfsþjálfun guðfræðikandídata). --- Þskj. 370, nál. 1032 og 1113.

[17:13]


Skipan prestakalla og prófastsdæma, frh. 1. umr.

Frv. allshn., 591. mál. --- Þskj. 1034.

[17:15]


Fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala, frh. 2. umr.

Stjfrv., 28. mál (heildarlög). --- Þskj. 28, nál. 1003 og 1106, brtt. 1004 og 1107.

[17:16]


Umferðarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 487. mál (ölvunarakstur, vátryggngarfjárhæðir o.fl.). --- Þskj. 818, nál. 1100 og 1133, brtt. 1101.

[17:26]


Umferðarlög, frh. 2. umr.

Frv. LMR o.fl., 61. mál (hlífðarhjálmar fyrir hjólreiðar). --- Þskj. 61, nál. 1097.

[17:31]


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 256. mál (heildarlög). --- Þskj. 1090, brtt. 1111.

[17:31]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1209).


Landmælingar og kortagerð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 159. mál (heildarlög). --- Þskj. 176, nál. 1063 og 1076, brtt. 1077.

[17:32]


Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 364. mál. --- Þskj. 641, nál. 1084, brtt. 1085.

[17:44]


Varðveisla ósnortinna víðerna, frh. síðari umr.

Þáltill. KH o.fl., 27. mál. --- Þskj. 27, nál. 1073.

[17:47]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1212).


Rannsókn á brennsluorku olíu, frh. síðari umr.

Þáltill. GE, 421. mál. --- Þskj. 723, nál. 1072.

[17:49]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 528. mál (skatthlutfall, barnabætur o.fl.). --- Þskj. 880, nál. 1070 og 1173, brtt. 1071.

[17:49]


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Frv. SJS o.fl., 108. mál (úrelding fiskiskipa). --- Þskj. 116, nál. 1099.

[17:57]


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Frv. EKG o.fl., 341. mál (veiðiskylda). --- Þskj. 613, nál. 1098.

[17:58]


Meðferð sjávarafurða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 476. mál (innflutningur, landamærastöðvar). --- Þskj. 803, nál. 1112.

[18:00]


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 437. mál (afmörkun skattskyldu o.fl.). --- Þskj. 746, nál. 1065, brtt. 1066.

[18:02]


Öryggisþjónusta, frh. 3. umr.

Stjfrv., 486. mál. --- Þskj. 1144, brtt. 1145.

[18:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1216).


Sérákvæði laga er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 189. mál. --- Þskj. 210, nál. 991 og 993, brtt. 992.

[18:08]

[18:25]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 18:46]


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 2. umr.

Stjfrv., 90. mál (EES-reglur, vinnuvernd barna og ungmenna). --- Þskj. 92, nál. 1082, brtt. 1083.

[20:33]

[20:41]

Útbýting þingskjala:

[21:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áhrif breyttra hlutfalla aldurshópa eftir árið 2010, fyrri umr.

Þáltill. ÍGP o.fl., 315. mál. --- Þskj. 576.

[21:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber fjölskyldustefna, síðari umr.

Stjtill., 72. mál. --- Þskj. 72, nál. 1092, brtt. 1093 og 1135.

[21:37]

[22:22]

Útbýting þingskjala:

[23:22]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 409. mál. --- Þskj. 1009 (sbr. 706), brtt. 1136 og 1179.

[23:50]

[00:34]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf., 3. umr.

Stjfrv., 408. mál. --- Þskj. 1017.

[00:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, 3. umr.

Stjfrv., 407. mál. --- Þskj. 1086.

[00:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sérákvæði laga er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 189. mál. --- Þskj. 210, nál. 991 og 993, brtt. 992.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga, 3. umr.

Stjfrv., 237. mál. --- Þskj. 1087.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög, 1. umr.

Frv. ÁE o.fl., 525. mál (aðild starfsmanna að stjórn). --- Þskj. 877.

[01:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfest samvist, 1. umr.

Frv. ÓÖH o.fl., 496. mál (ættleiðing). --- Þskj. 835.

[01:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Losun mengandi lofttegunda, fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH og KPál, 516. mál. --- Þskj. 865.

[01:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 22., 28.--29. og 31.--32. mál.

Fundi slitið kl. 01:47.

---------------